Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 107 erfiður vegna þess hversu tilfelli eru fá og því erfitt að leggja mat á árangur. í okkar tilfelli var bæði gerð gangaaðgerð Takeuchis og hefð- bundin hjáveituaðgerð með vinstri brjósthols- slagæð. Okkur er ekki kunnugt um hvort báðar þessar aðgerðir hafi verið notaðar samtímis áður. Með hjáveitunni er blóðflæði til vinstri slegils tryggt til frambúðar ef göngin stíflast til dæmis vegna æðakölkunar síðar á ævinni. Göngin er hægt að gera hæfilega víð og ná- kvæmlega í samræmi við höfuðstofn vinstri kransæðar. Göngin geta því flutt allt það blóð sem vinstri slegill þarfnast við mikla áreynslu. Við teljum góð rök fyrir því að gera bæði ganga- og hjáveituaðgerð hjá sjúklingum með meðfædd upptök vinstri kransæðar frá megin- lungnaslagæð. Sérstaklega á það við ef um skaddaðan vinstri slegil er að ræða eins og í ofangreindu tilfelli þar sem gert var við hjartað með því að nema burtu gúl af vinstri slegli og koma á þriggja æða kransæðakerfi í stað eins illa starfandi. Þakkir Halldór K. Valdimarsson ljósmyndari fær þakkir fyrir aðstoð við gerð mynda. Einnig starfsfólk bókasafns Landspítalans fyrir aðstoð við leit að heimildum. HEIMILDIR 1. Van Praagh R. Anatomy of cornary artery anomalies. Eur J Cardiol 1973; 1: 497-505. 2. Abbot ME. Congenital cardiac disease. In: Osler W, ed. Modern medicine: its theory and practise. lst ed. Phila- delphia: Lea & Febiger, 1908: 420-1. 3. Keith JD. The anomalous origin of the left coronary artery from the pulmonar artery. Br Heart J 1959; 21: 149-61. 4. Wesselhoeft H, Fawcett JS, Johnson AL. Anomalous origin of the left coronary artery from th pulmonary trunk. - Its clinical spectrum, pathology, and pathophy- siology. Based on a review of 140 cases with seven furh- ter cases. Circulation 1968; 38: 403-25. 5. Harthorne JW, Scannell JG, Dinsmore RE. Anomalous origin of the left coronary artery. N Engl J Med 1966; 275: 660-3. 6. Purut CM, Sabiston DC. Origin of the left coronary artery from the pulmonary artery in older adults. J Tho- rac Cardiovasc Surg 1991; 102: 566-70. 7. Lauridson JR. Sudden death and anomalous origin of the coronary arteries from the aorta. Am J Med Path 1988; 9: 236-40. 8. Letcher JR, McCormick D, Tendler S, Ross J Jr, Chan- drasekaran K. Brockman S. Left main coronary artery arising from the pulmonary trunk in a 56-year-old pa- tient presenting with acute myocardial infarction. Am J Card 1991; 68: 1257-8. 9. Wilson CL, Dlabal PW, Holeyfield RW, Akins CW, Knauf DG. Anomalous origin of left coronary artery from pulmonary artery. - Case report and review of literature concerning teen-agers and adults. J Thor Car- diovasc Surg 1977; 73: 887-93. 10. McComb JM, Vincent R, Hilton CJ. Recurrent ventric- ular tachycardia associated with anomalous left coro- nary artery from the pulmonary artery in a child man- aged by revascularisation and map-guided endocardial resection. Br Heart J 1989; 62: 396-9. 11. Vouhé PR, Baillot-Vernant F, Trinquet F, Sidi D, de Geeter B, Khoury W, el al. Anomalous ieft coronary artery from the pulmonary artery in infants. Which op- eration? When? J Thorac Cardiovasc Surg 1987; 94: 192-9. 12. Ortiz De Salazar A, Juanena C, Aramendi JI, Castella- nos E, Cabrera A, Agosti J. Anomalousoriginof theleft coronary artery from the pulmonary artery. Surgical alternatives depending of the age of patient. J Cardio- vasc Surg 1990; 31: 801-4. 13. Roberts JT, Loube SD. Congenital single coronary ar- tery in man. Am J Heart 1947; 34: 100-5. 14. Meyer W, Stefanik G, Stiles QR, Lindesmith GG, Jones JC. A method of definitive surgical treatment of anoma- lous origin of left coronary artery. J Thorac Cardiovasc Surg 1968; 56: 104-7. 15. Pinsky WW, Fagan LR, Kraeger RR, Mudd JF, Will- man VL. Anomalous left coronary artery. J Thorac Car- diovasc Surg 1973; 65: 810-4. 16. Kesler KA, Pennington G. Left subcalvian- left coro- nary artery anastomosis for anomalous origin of the left coronary artery: long term follow-up. J Thorac Cardio- vasc Surg 1989; 98: 25-30. 17. Cooley DA, Hallman GL, Bloodwell RD. Definitive surgical treatment of anomalous origin of left coronary artery from pulmonary artery. J Thorac Cardiovasc Surg 1966; 52: 798-808. 18. Chiariello L, Meyer J, Reul GJ Jr, Hallman GL, Cooley DA. Surgica! treatment for anomalous origin of left coronary artery from puimonary artery. Ann Thorac Surg 1975; 19: 443-50. 19. Laborde F, Marchand M, Leca F, Jarreau MM, Dequi- rot A, Hazen E. Surgical treatment of anomalous origin of the left coronary artery in infancy and childhood: Early and late results in 20 consecutive cases. J Thorac Cardiovasc Surg 1981; 82: 423-8. 20. Vouhé PR, Tamisier D. Anomalous left coronary artery from the pulmonary artery: results of isolated aortic reimplantation. Ann Thorac Surg 1992; 54: 621-7. 21. Takeuchi S, Imamura H. New surgical method for repair of anomalous left coronary artery from pulmonary ar- tery. J Thorac Cardiovasc Surg 1979; 78: 7-11. 22. Arcininiegas E, Farooki Z, Hakimi M, Green EW. Management of anomalous left coronary artery from the pulmonary artery. Circulation 1980; 62/Suppl. 1:1180-9. 23. Bunton R, Jonas R, Lang P, Rein AJ Castaneda AR. Anomalous origin of the left coronary artery from pul- monary artery: ligation versus establishement of a two cornonary artery system. J Thorac Cardiovasc Surg 1987; 93: 103-8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.