Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.02.1997, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 85 Tilkoma hægra greinrofs Tengsl við hjartasjúkdóma og afdrif sjúklinga í hóprannsókn Hjartaverndar Inga S. Þráinsdóttir1,2), Þórður Harðarson1,2’, Guðmundur Þorgeirsson1,21, Ragnar Danielsen2), Helgi Sigvaldason31, Nikulás Sigfússon31 Þráinsdóttir IS, Harðarson Þ, Þorgeirsson G, Dani- elsen R, Sigvaldason H, Sigfússon N Newly acquired right bundle branch block. Associ- ation with heart disease and risk factors in the Reykjavík Study Læknablaðið 1997; 83; 85-91 Purpose: To find risk factors for the appearance of right bundle branch block (RBBB) and to assess the prognosis of people with it. Methods: Subjects were participants in the Reykja- vík Study who had acquired RBBB following an examination in a previous stage in this prospective population study, carried out in five stages in 1967- 1991. Cases with two matched controls were recruit- ed for a special examination in 1992. Results: Acquired RBBB was seen in 33 men and 14 women. Multivariate analysis showed, compared to the total population, that men with RBBB more often had cardiomegaly (odds ratio=OR 1.7;confi- dence limit=CL 1.2-2.5) women more often took antihypertensive drugs (OR 2.5; CL 1.5-4.1) and had lower diastolic blood pressure (OR 0.97; CL 0.95-0.99). Predictive factors in people with ac- quired RBBB were age (men: relative risk=RR 1.08; CL 1.05-1.11, women: RR 1.09; CL 1.02-1.17) and antihypertensive medication in women (RR 3.5; Frá "læknadeild Háskóla íslands, 2)lyflækningadeild Land- spítalans, 3)Rannsóknarstöð Hjartaverndar. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Þórður Harðarson, lyflækningadeild Landspítal- ans, 101 Reykjavík. Lykilorð: Hægra greinrof, leiðslutruflanir, áhættuþættir kransæðasjúkdóms. CL 1.2-10.4). There was no significant difference between cases and controls regarding examination, echocardiography and mortality. Conclusion: Factors associated with the appearance of RBBB are mainly age, cardiomegaly and anti- hypertensive medication. Correspondence: Þórður Harðarson professor, Depart- ment of Internal Medicine, National University Hospital, 101 Reykjavík, lceland. Key words: right bundle branch block, conduction disturb- ances, cardiovascular risk factors. Ágrip Tilgangur þessarar rannsóknar er að finna forspárþætti um tilurð hægra greinrofs og meta ástand og horfur fólks sem greinist með slíka leiðslutruflun. í hóprannsókn Hjartaverndar greindust 33 karlar með nýtt hægra greinrof miðað við fyrri áfangarannsókn og voru 22 þeirra lifandi þegar skoðun fór fram á tímabilinu júní til október 1992. Konur með nýtt hægra greinrof voru 14, þar af 12 á lífi. Fyrir hvern einstakling með nýtt hægra greinrof voru einnig rannsakaðir tveir þátttakendur á sama aldri og af sama kyni til samanburðar á sjúkdómseinkennum og niður- stöðum hjartaómunar. Að öðru leyti voru rannsóknarniðurstöður bornar saman við heildarhóp í hóprannsókn Hjartaverndar. Þátttakendur gengust undir hefðbundnar rannsóknir sem gerðar eru í hóprannsókninni auk þess sem hjartaómun var framkvæmd. Rannsóknin fór fram á tímabilinu júní til októ- ber 1992.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.