Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Síða 9

Læknablaðið - 15.02.1997, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 85 Tilkoma hægra greinrofs Tengsl við hjartasjúkdóma og afdrif sjúklinga í hóprannsókn Hjartaverndar Inga S. Þráinsdóttir1,2), Þórður Harðarson1,2’, Guðmundur Þorgeirsson1,21, Ragnar Danielsen2), Helgi Sigvaldason31, Nikulás Sigfússon31 Þráinsdóttir IS, Harðarson Þ, Þorgeirsson G, Dani- elsen R, Sigvaldason H, Sigfússon N Newly acquired right bundle branch block. Associ- ation with heart disease and risk factors in the Reykjavík Study Læknablaðið 1997; 83; 85-91 Purpose: To find risk factors for the appearance of right bundle branch block (RBBB) and to assess the prognosis of people with it. Methods: Subjects were participants in the Reykja- vík Study who had acquired RBBB following an examination in a previous stage in this prospective population study, carried out in five stages in 1967- 1991. Cases with two matched controls were recruit- ed for a special examination in 1992. Results: Acquired RBBB was seen in 33 men and 14 women. Multivariate analysis showed, compared to the total population, that men with RBBB more often had cardiomegaly (odds ratio=OR 1.7;confi- dence limit=CL 1.2-2.5) women more often took antihypertensive drugs (OR 2.5; CL 1.5-4.1) and had lower diastolic blood pressure (OR 0.97; CL 0.95-0.99). Predictive factors in people with ac- quired RBBB were age (men: relative risk=RR 1.08; CL 1.05-1.11, women: RR 1.09; CL 1.02-1.17) and antihypertensive medication in women (RR 3.5; Frá "læknadeild Háskóla íslands, 2)lyflækningadeild Land- spítalans, 3)Rannsóknarstöð Hjartaverndar. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Þórður Harðarson, lyflækningadeild Landspítal- ans, 101 Reykjavík. Lykilorð: Hægra greinrof, leiðslutruflanir, áhættuþættir kransæðasjúkdóms. CL 1.2-10.4). There was no significant difference between cases and controls regarding examination, echocardiography and mortality. Conclusion: Factors associated with the appearance of RBBB are mainly age, cardiomegaly and anti- hypertensive medication. Correspondence: Þórður Harðarson professor, Depart- ment of Internal Medicine, National University Hospital, 101 Reykjavík, lceland. Key words: right bundle branch block, conduction disturb- ances, cardiovascular risk factors. Ágrip Tilgangur þessarar rannsóknar er að finna forspárþætti um tilurð hægra greinrofs og meta ástand og horfur fólks sem greinist með slíka leiðslutruflun. í hóprannsókn Hjartaverndar greindust 33 karlar með nýtt hægra greinrof miðað við fyrri áfangarannsókn og voru 22 þeirra lifandi þegar skoðun fór fram á tímabilinu júní til október 1992. Konur með nýtt hægra greinrof voru 14, þar af 12 á lífi. Fyrir hvern einstakling með nýtt hægra greinrof voru einnig rannsakaðir tveir þátttakendur á sama aldri og af sama kyni til samanburðar á sjúkdómseinkennum og niður- stöðum hjartaómunar. Að öðru leyti voru rannsóknarniðurstöður bornar saman við heildarhóp í hóprannsókn Hjartaverndar. Þátttakendur gengust undir hefðbundnar rannsóknir sem gerðar eru í hóprannsókninni auk þess sem hjartaómun var framkvæmd. Rannsóknin fór fram á tímabilinu júní til októ- ber 1992.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.