Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Síða 33

Læknablaðið - 15.02.1997, Síða 33
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 105 Fig. 2. Schematic drawings of the procedure: a) Preoperative condition: an abnormal bloodflow through wide collaterals between the right and left coronary artery and an aneurysm of the left ventricle. b) and c) A tunnel is constructed inside the main pulmonary artery on the posterior wall ofthe artery. The tunnel connects the aorta with the origin of the left coronary artery, restoring normal bloodflow through the left coronary artery. d) At the end of the operation showing the tunnel plastic, conventional coronary bypass and aneurysmectomy. skrifaðist sjúklingurinn heim til sín eftir átta daga. Tveimur árum síðar var hann alveg ein- kennalaus, með gott þol og tók engin lyf. Óm- skoðun þá sýndi eðlilega hjartalokustarfsemi, grennri kransæðar en fyrir aðgerðina og veru- lega bættan samdrátt vinstri slegils. Útfallsbrot var gott eða 64%. 2b Umræða Meðfæddir gallar á kransæðum eru sjaldgæf- ir. Oftast er um að ræða galla á upptökum þeirra, eða í rúmlega 70% tilvika (1). Fjórð- ungur slíkra tilfella eru upptök vinstri kransæð- ar frá lungnaslagæð, einnig nefnt Bland- White-Garland heilkenni. Fyrsta tilfellinu var lýst af Abbot árið 1908 (2) en nú er talið að nýgengi sé 1 af 300.000 fæðingum eða 0,5% af öllum meðfæddum hjartagöllum (3). Einkenna

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.