Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1997, Page 4

Læknablaðið - 15.02.1997, Page 4
OVESTIN Jfc ESTRIOL Þær njóta lífsins.. ..Ovestin heftir milda, stutta verkun, til að meðhöndla einkenni östrógenskorts frá þvag- og kynfærum. ÞRTU Töflur 1 mg og 2 mg ivrp, * r.niin M Skeiðarstílar 0,5 mg LYFJAFÖRM Skeiðarkrem lmg/g Ovcstin (Organon, 860038). SKEIDARKREM; G 03 CA04RE. 1 ginnihcldur Eslriolum INN 1 mg, Chlorhexidinum INN, Idóríð, 1 mg. SKEIÐARSTÍLAR; G 03 C A04R E. Hver skeiðarstíll inniheldur Estriolum INN 0,5 mg. TÖFLUR; G 03 C A 04R E. Hver tafla inniheldur Estriolum INN 1 mg eða 2 mg. Eiginleikar: Náttúriegt östrógen með stutta verkun. Eftir inntöku næst hámarksblóðþéttni eftir 1 klsL Helmingunartími í útskilnaðarfasa er 1,5 klsL Útskilnaður er að mestu með þvagi eftir umbrot í lifúr. Eftir staðbundna meðfcrð frásogast aðeins lítill hluti lyfsins. Abendin ar. Östrógenskortur. Frábendin ar Krabbamcin í brjóstum. Krabbamcin í lcgbol. Langvinnar truflanir á lifrarstarfsemi. Mcðganga. Blóðsegi. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið má hvorki nota á meðgöngu né við brjóstagjöf. Aukavcrkanir: Um 3-10% þeirra scm taka lyfið í inntöku fá einhverjar aukaverkanir, oftast eru þær tímabundnar. Algengar (>1%): hmkirtlar: Spenna í brjóstum. Sjaldgœfar (0,1-1%): MeUingarfceri: Ógleði. Kynfceri: Röskun á /'"'YY /'IJ I J \T tíðablæðingum. Mjög sjaldgcefar (<0,1%): Ahnermar: Aukin vökvasöfnun í líkamanum. EfHr staðbundna meðferð: Algengar (>!%): V_y V IjU JL Staðbundin crting og/cða kláði. Varúð: Við langtímameðferð skal fylgjast rcglulega með sjúklingum, sem taka östrógen. Milliverkanir: Lyf sem hafa kröftug örvandi áhrif á lifrarenzým eins og fenóbarbital, fenýtoín, karbamazcpín og rífampisín auka umbrot östrógena. Skammtastaerðir handa fullorðnum: Töjlur: 4 mg á dag fyrstu vikuna, síðan 2 mg á dag í 2 vikur (g síðan viðhaldsskammtur 1-2 mg á dag. Skeiðarkrem: Fyrst 0,5 mg að kvöldi í 2-3 vikur. Viðhaldsskammtur er 0,5 mg tvisvar í viku. Rétt magn skciðarkrems (=0,5 mg virkt efni) er mælt þannig að bullan í meðfylgjandi skciðarstjöku er dregin upp að rauðu merki á stjökunni; Sjá Iciðarvísi. Skeiðarstílar: Einn skeiðarstíll að kvöldi í 2-3 vikur. Viðhaldsskammtur cr einn skeiðarstíll tvisvar í viku. Skammtastærðir handa börnum: Lyflð er ekki ætlað bömum. Pakkningar og verð 01.01.97: Skciðarkrem: 15 g + stjaka: 1582 kr. Skeiðarstflar: 15 stk. 1243 kr. Töflur 1 mg: 30 stk. (þynnupakkað): 1129 kr.; 90 stk. (þynnupakkað): 2915 kr.; Töflur 2 mg: 30 stk. (þynnupakkað): 1641 kr. Hvcni pakkningu lyfsins í formi skeiðarkrems skulu fylgja lciðbciningar á íslensku um notkun mcðfylgjandi stjöku. Framlciðandi: Organon. Umboðsaðili á íslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. ESTRIOL Ódýr meðferð [or^anonl

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.