Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1997, Síða 25

Læknablaðið - 15.05.1997, Síða 25
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 303 Brunaslys barna á íslandi Innlagnir á árunum 1982-1995 Ragnheiöur Elísdóttir1’, Pétur Lúðvígsson1’, Ólafur Einarsson2’, Siguröur Þorgrímsson11, Ásgeir Har- aldsson1* Elísdóttir R, Lúðvígsson P, Einarsson Ó, Þorgríms- son S, Haraldsson A Burn injuries in children in Iceland betwecn 1982- 1995 Læknablaðið 1997; 83: 303-8 Objective: To increase our knowledge of burn injuries in children in Iceland and to induce education and prevention in order to reduce the incidence of burn injuries among children. Material and methods: Data was collected from hospital records of all children 15 years and younger admitted with burn injuries to the University Hospital of Iceland, Paediatric Department, from 1982-1995. Results: There were 290 children admitted, 179 boys and 111 girls, sex ratio 1.6. Children four years and younger were 72.8%. Approxima- tely 21 children were admitted annually. Sea- sonal variation was noted with most admitt- ances in December. The times when the injur- ies occurred peaked at lunch and dinner times. Scalds was most common, hot water caused 45.8% of the burn injuries, most frequently due to bathwater (15.2%). Hot liquids caused 26.9%, most often caused by coffee-, tea- and Frá "Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum, 2,lýtalækn- ingadeild Landspitalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Ásgeir Haraldsson, Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum, 101 Reykjavík, sími: 560 1050 / 560 1051; bréfsími: 560 1055; netfang: asgeir@rsp.is Lykllorð: börn, brunaslys, heitt vatn, heimili. cacao drinks (19.3%). Flames caused 12.4% of the burn injuries, fireworks 5.5% and hot object 5.2%. Most of these accidents occurred at home (81.4%). Conclusion: Children four years and younger are most susceptible for burn injuries. Hot water and liquids caused most of these burn injuries. Burn injuries are common in child- hood. Our data provide basis for better prevention. Keywords: children, burn injuries, hot water, home. Ágrip Tilgangur: Að auka þekkingu á brunaslys- um barna á íslandi sem leitt hafa til innlagnar á sjúkrahús og stuðla þannig að aukinni fræðslu og forvörnum svo draga megi úr brunaslysum. Efniviður og aðferðir: Skoðaðar voru sjúkraskrár allra barna 15 ára og yngri sem lögðust inn á Barnaspítala Hringsins, Land- spítalanum, á árunum 1982-1995 vegna bruna- slysa. Öll alvarleg brunaslys eru lögð inn á Barnaspítala Hringsins. Niðurstöður: A Barnaspítala Hringsins lögðust inn 290 börn með húðbruna. Drengir voru 179 og stúlkur 111, kynjahlutfallið 1,6. Börn fjögurra ára og yngri voru 72,8% alls hópsins. Að meðaltali lagðist inn tæplega 21 barn á ári. Flest lögðust inn í desember. Oftast verða slysin á hádegis- og kvöldverðartímum. Algengasti brunavaldurinn er heitt vatn (45,2%) og eru þau slys flest vegna baðvatns (15,2%). Næst algengasti brunavaldurinn eru aðrir heitir vökvar (26,9%) og eru kakó-, te og kaffidrykkir algengastir (19,3%). Þriðji al- gengasti brunavaldurinn er eldur (12,4%) þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.