Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1997, Síða 43

Læknablaðið - 15.05.1997, Síða 43
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 319 Pálmi lagði áherslu á nauðsyn þess að koma skriflegum at- hugasemdum á framfæri við hópana og jafnframt að nýta Læknablaðið til áframhaldandi umræðu. Samkvæmt samþykkt aðalfundar sem unnið er eftir ber að skila áfangaskýrsiu til formannaráðstefnu og skal fullnaðarafgreiðsla eiga sér stað á næsta aðalfundi. Sverrir Bergmann formaður Læknafélags íslands tók fyrstur til máls og ítrekaði mikilvægi þess að læknar nái sem víðtæk- astri samstöðu um sem flest mál. Ekki er meiningin að rekja umræður hér nema að örlitlu leyti. Margir fundarmenn lýstu þungum áhyggjur vegna þess að í framtíðinni gæti reynst erfitt að fá menn til að snúa aftur heim að loknu sérnámi erlendis. Starfsaðstaða og kjör væru mun lakara hér en í þeim löndum sem flestir stunda sérnám í. Verði ekki brugðist við í tíma má ætla að einn af hornsteinum íslenskrar heilbrigðisþjónustu hrynji, en hann er sú fjölbreytta sérfræðiþekking sem menn hafa aflað sér á ólíkum stöðum og flutt til landsins. Uppbygging læknanáms var talsvert rædd og breytingar sem á því hafa orðið. Á það var bent að ný tækni og fækkun innlagna hefur breytt náminu. Stofu- læknar hafa formlega boðið læknadeild að taka nemendur til kennslu en því hefur verið fálega tekið hingað til. Vinnu- verndarákvæði EES samnings- ins munu hafa áhrif þegar þau koma til framkvæmda, en þar er gert ráð fyrir 48 stunda vinnu- viku sem hámarki. Augljóslega verður þá að endurskipuleggja allt vaktakerfi og leggja af það taumlausa vinnuálag sem víða hefur viðgengist inni á sjúkra- stofnunum. Unglæknar leggja á það áherslu að allir unglæknar falli undir vinnuverndarákvæði Sverrir Bergmann formaður LÍ og Örn Bjarnason í stjórn Siðfræði- ráðs LÍ. Ljósm.: Lbl. Fóstbræðurnir Haraldur Brient og Sigurður Guðmundsson. Ljósm.: Lbl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.