Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1997, Page 46

Læknablaðið - 15.05.1997, Page 46
322 LÆKN ABLAÐIÐ 1997; 83 Gísli Baldursson kennir sjúkraflutningamönnum á námskeiði. Ljósm.: jt unum,“ segir Stefán og telur einsýnt að fara verði öðruvísi í þennan sparnað enda er að því unnið. Og þeir félagar leggja mikla áherslu á alvöru þessa máls. „Við verðum að manna og tryggja grunnþjónustu, að menn hafi tryggan og góðan að- gang að læknishjálp á hverjum stað og öllurn tíma. Þetta sjón- arrnið rekst á þá þörf ríkisins að reka sjúkrastofnanir á eins hag- kvæman hátt og unnt er og þarna geta sjónarmiðin stangast illilega á. Þarna kemur í raun fram í hnotskurn sú kreppa sem dreifbýlið býr við. Heilbrigðis- ráðuneytið, eins og sjálfsagt fleiri ráðuneyti, verður að taka til í öllurn skúffum og leita Hér eru Stefán og Óttar í aðgerðastofunni. Ljósm.: jt skjóta því hér inn'að það er ekki skilgreint sem heilbrigðisþjón- usta og því er fjármögnun þess öðruvísi en til dæmis fjármögn- un á rekstri sjúkrabíla, Frá Eg- ilsstaðaflugvelli hafa síðustu ár- in verið milli 120 og 150 sjúkra- flug árlega. Að undanförnu hefur verið rætt nokkuð um skilgreiningar á sjúkrahúsum og meðal annars hvort sjúkradeildin á Egilsstöð- um ætti ekki að flokkast sem hjúkrunarheimili. Læknarnir eru andvígir slíkum hugmynd- um: „Við teljum okkur ekki eiga heima þar. Hér fer fram miklu meira og fjölbreyttara starf en á hjúkrunarheimili ekki síst vegna bráðaþjónustu og fæðing- arhjálpar.“ Sparnaður ógnar öryggi Stefán Þórarinsson gegnir jafnframt starfi héraðslæknis á Austurlandi og hefur hann áhyggjur af þeim sparnaði sem boðað er að heilbrigðisstofnanir eigi að ná. Á Egilsstöðum á að ná 5% sparnaði, 1% á Norðfirði og 23,4% á Seyðisfirði. „Þetta getur ógnað öllu ör- yggi í læknisþjónustu í hérað- inu. Þessar tölur eru fundnar með því einfalda móti að reikna kostnað á hvert rúm og það er augljóst að á litlum stað eins og Seyðisfirði verður hann eðlilega mun meiri en á stærri sjúkrahús- sparnaðar og það er sjálfsagt að taka undir þá þörf. En við erum hræddir unr að gangi menn of langt í þessum efnum muni það leiða til röskunar sem ekki verð- ur séð fyrir endann á.“ Því má skjóta hér inn að sem héraðslæknir hefur Stefán ýms-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.