Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.1997, Qupperneq 46

Læknablaðið - 15.05.1997, Qupperneq 46
322 LÆKN ABLAÐIÐ 1997; 83 Gísli Baldursson kennir sjúkraflutningamönnum á námskeiði. Ljósm.: jt unum,“ segir Stefán og telur einsýnt að fara verði öðruvísi í þennan sparnað enda er að því unnið. Og þeir félagar leggja mikla áherslu á alvöru þessa máls. „Við verðum að manna og tryggja grunnþjónustu, að menn hafi tryggan og góðan að- gang að læknishjálp á hverjum stað og öllurn tíma. Þetta sjón- arrnið rekst á þá þörf ríkisins að reka sjúkrastofnanir á eins hag- kvæman hátt og unnt er og þarna geta sjónarmiðin stangast illilega á. Þarna kemur í raun fram í hnotskurn sú kreppa sem dreifbýlið býr við. Heilbrigðis- ráðuneytið, eins og sjálfsagt fleiri ráðuneyti, verður að taka til í öllurn skúffum og leita Hér eru Stefán og Óttar í aðgerðastofunni. Ljósm.: jt skjóta því hér inn'að það er ekki skilgreint sem heilbrigðisþjón- usta og því er fjármögnun þess öðruvísi en til dæmis fjármögn- un á rekstri sjúkrabíla, Frá Eg- ilsstaðaflugvelli hafa síðustu ár- in verið milli 120 og 150 sjúkra- flug árlega. Að undanförnu hefur verið rætt nokkuð um skilgreiningar á sjúkrahúsum og meðal annars hvort sjúkradeildin á Egilsstöð- um ætti ekki að flokkast sem hjúkrunarheimili. Læknarnir eru andvígir slíkum hugmynd- um: „Við teljum okkur ekki eiga heima þar. Hér fer fram miklu meira og fjölbreyttara starf en á hjúkrunarheimili ekki síst vegna bráðaþjónustu og fæðing- arhjálpar.“ Sparnaður ógnar öryggi Stefán Þórarinsson gegnir jafnframt starfi héraðslæknis á Austurlandi og hefur hann áhyggjur af þeim sparnaði sem boðað er að heilbrigðisstofnanir eigi að ná. Á Egilsstöðum á að ná 5% sparnaði, 1% á Norðfirði og 23,4% á Seyðisfirði. „Þetta getur ógnað öllu ör- yggi í læknisþjónustu í hérað- inu. Þessar tölur eru fundnar með því einfalda móti að reikna kostnað á hvert rúm og það er augljóst að á litlum stað eins og Seyðisfirði verður hann eðlilega mun meiri en á stærri sjúkrahús- sparnaðar og það er sjálfsagt að taka undir þá þörf. En við erum hræddir unr að gangi menn of langt í þessum efnum muni það leiða til röskunar sem ekki verð- ur séð fyrir endann á.“ Því má skjóta hér inn að sem héraðslæknir hefur Stefán ýms-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.