Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1997, Síða 47

Læknablaðið - 15.05.1997, Síða 47
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 323 Pétur Heimisson stendur hér við kortið þar sem afmarkað er svæði heilsugæsluumdæmisins á Egilsstöðum og nær það allt frá Hérað- sflóa og inn að Vatnajökli og frá Möðrudal og austur að fjallvegum niður á firði. Ljósm.: jt um skyldum að gegna en það er metið sem 20% starf og fær hann greiddar tæpar 30 þúsund á mánuði fyrir það. Verkefni héraðslæknis kalla á ferðir um héraðið og það getur stundum þýtt að samstarfsmenn Stefáns verða að leysa hann undan vöktum eða annast fyrir hann móttöku sjúklinga á meðan. Þannig má segja að starf hans á Egilsstöðum líði stundum fyrir starf hans sem héraðslæknir. Starfsaðstaða - húsnæðismál En aftur að heilsugæslulækn- unum. Kjör og starfsaðstaða hefur mikið verið til umræðu og einn þátturinn er húsnæðismál. Ríkisvaldið hefur að undan- förnu verið að losa sig út úr rekstri embættisbústaða, vill hækka leigu þeirra verulega til að hún fylgi markaðsverði á hverjum stað eða hefur gefið mönnum kost á að kaupa hús- næðið. Þeir telja þessa kosti slæma því kaupi til dæmis lækn- ar embættisbústaði af ríkinu verða þeir að ákveða innan fimm ára hvort þeir vilja þá selja ríkinu þá aftur á matsverði - og leigja þá eða flytjast til starfa annars staðar. „Svona hringl er náttúrlega bara vitleysa og ýtir undir óstöðugleika. Af hverju þarf að binda kauprétt ríkisins við fimm ár? Af hverju er ekki hægt að hafa ótímabundinn skilmála þannig að menn geti leigt eða keypt húsnæðið meðan þeir eru við störf í héraðinu. Ríkið gæti síðan keypt menn út þegar þeir vilja hætta? Svona atriði hleypa bara illu blóði í menn og eru algjör óþarfi. Þetta er þrúgandi og það er eins og Fjármálaráðu- neytið vilji ekki eða geti ekki tekið tillit til aðstæðna og þeirr- ar þjónustu sem veita þarf á hverjum stað. Annað dærni er að það er enn víða ætlast til að læknar leggi til bíla í vinnuna og ef bíll læknisins á að vera tiltæk- ur hvenær sem hann er á vakt getur hann ekki dugað jafn- framt sem fjölskyldubíll.'1 Kjaramálin í heild koma hér einnig við sögu og einn þáttur þeirra eru lyfsölumál: „Lyfsalan var eitt af því sem gat veitt nokkra uppbót en á fá- mennum stöðum hafa læknar lengi annast lyfsölu en nú er hún ekki fyrir hendi lengur og því þarf að finna eitthvað til að bæta það upp. Launakerfi heilsu- gæslunnar á landsbyggðinni er ónýtt og þurfa ýmiss konar stað- aruppbætur að koma til.“ Ottar og Stefán segja líka að oft séu þessi mál ekki afgreidd fyrr en allt sé komið í óefni. Þegar læknar lýsi óánægju með kjör eða aðstöðu og óski eftir lagfæringum sé lítið hlustað og sjaldnast sé nokkuð gert fyrr en málið er komið svo langt að þeir hafa sagt upp störfum: „Þegar orðið er læknislaust rjúka menn upp til handa og fóta og sjá að eitthvað þarf að gera til að bæta úr. Síðan er reynt að finna einhverja leið til að fá næsta mann á staðinn en lítill skilningur fyrir því að halda í lækna sem eru í starfi með því að bæta starfsskilyrði þeirra." En þeir félagar geta líka nefnt ýmis jákvæð atriði í starfinu og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.