Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1997, Síða 53

Læknablaðið - 15.05.1997, Síða 53
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 327 Stefán Þórarinsson héraðslæknir: Nauðsynlegt að breyta stjórnskipan heilbrigðisstofnana á Austurlandi Fjórtán og hálf staða læknis er í heilsugæsluumdæmunum á Austurlandi og séu taldir með læknar sem starfa á sjúkrahús- unum er fjöldi þeirra alls 17. Sitja þeir á átta stöðum milli Vopnafjarðar og Hafnar en um- dæmið er frá Gunnólfsvík á Langanesi að Skaftafelli. A svæðinu búa tæplega 13 þúsund manns, um það liggur langur kafli þjóðvegar 1, meðal annars um nokkra fjallvegi. I mörgum bæjunum er líflegt atvinnulíf og oft mikið um aðkomufólk og á sumrin fara innlendir sem er- lendir ferðamenn um fjórðung- inn í stórum hópum. Stefán Þórarinsson héraðs- læknir á Austurlandi hefur bent á nauðsyn þess að breyta stjórn- skipan heilbrigðismálanna og kynnti hann hugmyndir sínar nýverið á fundi hjá Læknafélagi Austurlands. Hann hefur og rit- að heilbrigðisráðherra og bent á að læknaskortur í dreifbýli sé staðreynd og muni fara versn- andi ogíbréfinu setti hann einn- ig fram hugmyndir um nauðsyn bættrar stjórnunar í heilbrigðis- kerfinu öllu. Bréfið sendi hann í byrjun mars og hafði ráðherra engin viðbrögð sýnt um miðjan apríl þegar Læknablaðið ræddi við Stefán og fleiri lækna á Austurlandi. Hugmynd Stefáns er í stuttu máli sú að sameina heilsugæslu- umdæmi, að þau verði þrjú í stað átta, á þann hátt sé unnt að nýta betur starfskrafta og að- stöðu án þess að til verulegrar fjölgunar þurfi að koma. Stefán rekur nánar þessa hugmynd: „Markmiðið er eins og ávallt í heilbrigðiskerfinu að tryggja íbúum heilbrigðisþjónustu í fjórðungnum. Það vil ég gera með því að afnema einmenn- ingshéruð f núverandi mynd til að draga úr álagi á læknum vegna vaktabindingar og ein- angrunar og um leið minnkar álag á samstarfsmönnum okkar, hjúkrunarfræðingum og öðrum. Þetta myndi einnig skapa styrk- ari rekstrar- og stjórnunarein- ingar og auðvelda mönnum samnýtingu og samvinnu. Þá þyrfti einnig að sameina heilsu- gæslustöðvar, sjúkrahús og hjúkrunarheimili í heilsugæslu- sjúkrahús og aðlaga skipulag heilbrigðisþjónustunnar að lík- legri þróun í skipan sveitarfé- laga.“ Þrjú heilsugæsluumdæmi Stefán vill skipta umdæminu í þrennt. Nyrst yrði Norður- Austurlandsumdæmi: Vopna- fjörður, Egilsstaðir og Seyðis- fjörður. Á því svæði búa tæp- lega 5.000 manns. Síðan kæmi Mið-Austurlandsumdæmið þar sem eru Neskaupstaður, Eski- fjörður og Fáskrúðsfjörður. Þar er íbúafjöldinn nærri 4.400. Syðst er svo Suður - Austur- landsumdæmið með rúmlega 3.300 íbúa og þar yrðu Djúpa- vogur og Höfn - og spurning hvort Breiðdalsvík lenti þeim megin eða í mið-umdæminu. Stefán er beðinn að skýra nánar út hvernig hann sér fyrir sér starfsemi í hverju þessara umdæma fyrir sig: „í norður-umdæminu geri ég ráð fyrir að Vopnafjörður verði áfram sjálfstætt vaktsvæði en þar vil ég sameina heilsugæslu- stöðina og Sundabúð sem er Stefán Þórarinsson héraðslækn- ir og heilsugæslulæknir á Egils- stöðum. Ljósm.: jt hjúkrunarheimili aldraðra. Sjúkrahús og heilsugæsla á Eg- ilsstöðum yrðu sameinuð og sömuleiðis á Seyðisfirði og þar væru tveir heilsugæslulæknar. Seyðisfjörður og Egilsstaðir gætu verið sama vaktsvæði í fimm til sex mánuði á ári. I mið-umdæminu yrði Nes- kaupstaður sérstakt vaktsvæði sem læknar Fjórðungssjúkra- hússins myndu sinna. Eskifjörð- ur og Fáskrúðsfjörður yrðu sameiginlegt vaktsvæði, læknir sitji á Fáskrúðsfirði og heilsu- gæslan í Neskaupstað verði rek- in í náinni samvinnu við sjúkra- húsið þar. Suður-umdæmið yrði tvö vaktsvæði. Læknirsæti áDjúpa- vogi og fengi stuðning og afleys-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar: 5. tölublað (15.05.1997)
https://timarit.is/issue/364678

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

5. tölublað (15.05.1997)

Gongd: