Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1997, Síða 59

Læknablaðið - 15.05.1997, Síða 59
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 333 ábyrgðarstöðum sé úthlutað til þeirra í samræmi við það. Mikið verk er óunnið ef við ætlum í náinni framtíð að eiga mögu- leika á að teygja okkur upp í gegnum hið hingað til nær ósnertanlega glerþak." Að lokum horfir Sigríður til framtíðar undir kaflanum „Hvað er framundan?“ „Hjúkrunarfræðingar þurfa að vera vakandi fyrir öllum þeim tækifærum sem ieitt geta til árangurs og aukinnar viður- kenningar hjúkrunar. Nauð- synlegt er að hvetja hjúkrunar- fræðinga sjálfa til að láta heyra í sér og láta ekki öðrum eftir að njóta afraksturs erfiðis síns. Þessi framsækni kallar oft á tals- verð átök. Sú umbun, sem fæst, er fyrst og fremst fólgin í því að sjá að árangur hefur náðst og að við færumst nær eftirsónarverð- um markmiðum, þó oftast í litl- um áföngum í einu. Eins og áður hefur komið fram tel ég að enn um sinn verði á brattann að sækja fyrir okkur hjúkrunarfræðinga. Eg hef þó trú á að með talsverðri lagni og enn meiri útsjónarsemi muni okkur takast að snúa aðstæðum okkur í hag. Það mun reyna á nýjar vinnuaðferðir og breytt þjónustuform. Kröfur um auk- inn sveigjanleika í starfi munu verða gerðar í ríkari mæli. Við munum sífellt þurfa að laga okkur að nýjum vinnuaðstæð- um og breyttri tækni í öflun, meðhöndlun og dreifingu á klínískum og stjórnunarlegum upplýsingum. Að lokum mun árangur í starfi okkar, sem og svo margra annarra, ráðast í auknum mæli af okkar eigin samskipta- og boðskiptahæfi- leikum. Samskiptum milli heil- brigðisstétta, samskiptum við hið opinbera, samskiptum við stjórnmálamenn, samskiptum við fjölmiðla og því allra mikil- vægasta samskiptum innan stéttarinnar.“ (Athugið! Allar feitletranir í tilvísunum eru mín- ar, HHH.) I erindi sínu hefur Sigríður lýst skoðunum sínu á hvernig samskiptum hjúkrunarfræðinga og lækna skuli háttað. Þar kynd- ir hún undir óánægju og elur upp stjórnunar- og valdafíkn hjá yngri hjúkrunarfræðingum og stuðlar þannig að stöðugri bar- áttu stéttanna en í þeirri baráttu er hagur sjúklinga algjörlega fyrir borð borinn. Það er stað- reynd að samskipti og samvinna lækna og hjúkrunarfræðinga er í 3. tölublaði Læknablaðsins frá mars 1997 er þessari spurn- ingu varpað fram af stjórn LÍ. Svar mitt er nei. Landlæknir er skipaður af forseta Islands og er hann því sjálfstæður ráðunautur ráð- herra og ríkisstjórnar í heil- brigðismálum. Hann er að mínu mati maður fólksins, sem hefur eftirlit með öllum heilbrigðis- Tómas Helgason prófessor varð nýlega sjötugur. í tilefni af- mælis síns færði hann Læknafé- lagi Islands veglega peninga- gjöf. Tómas vill að gjöfin gangi til stofnunar sjóðs sem nýttur verði til að efla stjórnunar- menntun lækna. Tómas hefur lengi bent á nauðsyn þess að læknar þjálfi sig og mennti til stjórnunar, ekki síst til þess að efla forystuhlutverk sitt innan heilbrigðisstofnana. A nýafstöðnu læknaþingi að venju með ágætum og bæta stéttirnar hvor aðra upp. Undir- ritaður trúir að svo verði áfram. Ummæli Sigríðar í ofan- greindu erindi skýra sig sjálf. Þau hljóta hins vegar að verða til þess að læknar, og reyndar hjúkrunarfræðingar einnig, velti því fyrir sér hvort Sigríður sé hæf til að gegna því embætti sem hún nú gegnir. Helgi Hafsteinn Helgason formaður Félags ungra lækna stéttum, ekki einungis læknum. Þar sem hann vakir yfir heil- birgði Islendinga er eðlilegt að krafist sé sérmenntunar í em- bættislækingum (public health) til þessa embættis. Mín niðurstaða er sú að ekki sé ástæða til að breyta lögunum að þessu leyti. Ólafur Hergill Oddsson kom þetta skýrt fram hjá Tóm- asi þar sem hann benti á að læknar ættu að vera vel fallnir til stjórnunar ekki síst í ljósi þess að læknanám er í eðli sínu sjálfs- ögunarnám, en sjálfsögun er eðlilegur og nauðsynlegur liður í stjórnun. Stjórnun er fólgin í því, sagði Tómas, að skipu- leggja eigin vinnu og annarra og sjá til þess að að hinir hæfustu á hverju sviði fáist til fram- kvæmda. -bþ- Eiga læknar að kjósa landlækni? Gjöf Tómasar Helgasonar til LÍ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.