Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.1998, Qupperneq 69

Læknablaðið - 15.07.1998, Qupperneq 69
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 587 Hér er ótvírætt gefið í skyn að aðilar sem starfrækt hafa gagna- grunna í vísindaskyni þurfi að sæja um starfsleyfi samkvæmt þessum lögum en þó væntanlega með skilyrðum frá einkaleyfis- hafanum. Vekur þetta óneitan- lega spurningar um frjálsan að- gang til vísindarannsókna en slíkt er óviðunandi. Þá segir í athugasemdum við 5. gr.: „Sérleyfi til handa einum starfsleyfishafa takmarkar þó á engan hátt aðgang stjórnvalda að heilsufarsupplýsingum vegna lögákveðinna verkefna né tak- markar það heimild samkvœmt lögum um réttindi sjúklinga til að veita öðrum aðgang að heilsufarsupplýsingum vegna vísindarannsókna. “ Enda þótt fram komi í laga- frumvarpinu og athugasemdum að stjómvöld skuli hafa nauð- synlegan aðgang að heilsufars- upplýsingum er óljóst að hve miklu leyti þau eru háð sérleyf- ishafa um aðgang að upplýsing- um eða hvort sérleyfishafinn ætli sér að safna, vinna og túlka heilsufarsupplýsingarnar fyrir stjórnvöld? Fylgir því þá kostn- aður fyrir stjórnvöld eða verður það þá það gjald sem sérleyfis- hafinn þarf að greiða fyrir leyf- ið? Landlæknir bendir á að lög- um samkvæmt hefur hann það hlutverk að safna upplýsingum úr heilbrigðiskerfmu og á grund- velli þeirra er hann ráðgjafi ráð- herra og ríkisstjórnar um allt er varðar heilbrigðisþjónustuna. Tryggja verður fullan og óskor- aðan rétt landlæknis og annarra stjómvalda til aðgangs að heilsu- farsupplýsingum ásamt rétti til að hafa áhrif á með hvaða hætti gagnagrunnurinn er skilgreindur. Nú þurfa aðilar sem starfrækt hafa gagnagrunna á heilbrigðis- sviði að sækja um starfsleyfi samkvæmt frumvarpinu. Ef til- teknum starfsleyfishafa er veitt einkaleyfi á heilsufarsupplýsing- um samkvæmt samningi hlyti aðgangur annarra leyfishafa að vera takmarkaður sem því nemur og það yrði væntanlega ákveðið í samningi. Er slíkt heimilt sam- kvæmt frumvarpinu? 6. gr. I 3. mgr. segir: „Heilbrigðisráðherra getur ákveðið gjald er greiða skal fyrir veitingu leyfis skv. 5. gr. til að mœta kostnaði við undirbúning og útgáfu þess. Ennfremur getur ráðherra bundið leyfi skv. 3. mgr. 5. gr. skilyrðum um aðstoð leyfishafa við endurbœtur á með- ferð og vinnslu heilsufarsupplýs- inga hjá viðkomandi aðila og um óheftan aðgang íslenskra heil- brigðisyfirvalda að gagnagrunni leyfishafa til hagnýtingar innan heilbrigðiskerfisins á leyfistíma og eftir að leyfistíma lýkur. “ Á þessum eina stað í frum- varpinu er beinlínis talað um að sérleyfishafi þurfi eitthvað að greiða fyrir leyfið en það aðeins til að mæta kostnaði við undir- búning og útgáfu þess. Enn er talað um „óheftan að- gang íslenskra heilbrigðisyfir- valda að gagnagrunni leyfishafa til hagnýtingar innan heilbrigð- iskerfisins á leyfistíma og eftir að leyfistíma lýkur". Landlæknir ítrekar enn þá skoðun sína að varasamt geti verið fyrir stjórnvöld að verða háð markaðsaðila með sérleyfi um heilsufarsupplýsingar. Um IV. kafla Heimil úrvinnsla, hagnýting og meðferð skráðra upplýsinga 8. gr. I þessari gr. segir: „Starfsleyfishafi samkvœmt lögum þessum getur heimilað öðrum aðilum að tengjast gagnagrunni á heilbrigðissviði með beinlínutengingu vegna verkefiia slíkra aðila sem upp- fylla skilyrði 2. mgr. 7. gr. Ráð- herra getur sett frekari skilyrði fyrir heimild til beinlínutenging- ar í reglugerð. “ Óskýrt er hvaða upplýsingar það eru sem starfsleyfishafa verður heimilt að veita „öðrum aðilum". Nauðsynlegt er að taka það fram að slíkir aðrir aðilar þurfa einnig heimild tölvunefnd- ar og vísindasiðanefndar að um- ræddum gagnagrunni. Ekki œtti að leyfa beinlínutengingu við gagnagrunninn. Hann má ekki vera tengdur öðrum kerfum. Ef slík beinlnlínutenging yrði leyfð til útlanda yrði 9. gr. gagnslaus. 10. gr. I þessari grein segir: „Starfsmenn í þjónustu starfs- leyfishafa samkvœmt lögum þessum eru bundnir þagnar- skyldu um atriði sem þeir komast að við störf sín og skulu þeir undirrita þagnarheit áður en þeir taka til starfa. Þagnar- skylda lielst þótt látið sé af starfi. “ Hér þarf að taka fram að líta beri á starfsmenn í þjónustu starfsleyfishafa sömu augum og aðra starfsmenn heilbrigðisþjón- ustunnar og þeir lúti þar með eftirliti landlæknis. Um V. kafla Eftirlit með lögum þessum 11. gr. I 1. mgr. segir: „Heilbrigðisráðherra hefur eftirlit með framkvœmd laga þessara. Heilbrigðisráðherra getur falið tölvunefnd og vís- indasiðanefnd að annast eftirlit með framkvœmd laganna eða einstakra þátta þeirra. “ Landlæknir hefur áður bent á að ekki sé rétt að pólitískt vald veiti starfsleyfi og hafi eftirlit með framkvæmd laga þessara. Jafnframt hefur áður verið bent á að sú takmörkun á hlutverki tölvunefndar sem kemur fram í þessari grein stangast á við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.