Læknablaðið - 15.02.1999, Síða 5
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
105
LÆKNABLÁÐIÐ
THt KHASWC MEWCAL KXISAL
Elddansinn eftir Ivar Török,
f. 1941.
Akrýl á striga frá árinu 1997.
© ívar Török.
Eigandi: Peter van Wienen.
Lósm.: Magdalena M. Hermanns.
Frágangur fræðilegra
greina
Allar greinar berist á tölvutæku
formi með útprenti. Taka skal fram
vinnsluumhverfi.
Útprenti skal skilað með tvöföldu
línubili á A4 blöðum. Hver hluti
skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal-
inni röð:
Titilsíða, höfundar, stofnun, lykil-
orð
Ágrip og heiti greinar á ensku
Ágrip á íslensku
Meginmál
Þakkir
Heimildir
Töflur og myndir skulu vera á
ensku eða íslensku, að vali höfunda.
Tölvuunnar myndir og gröf komi
í disklingi ásamt útprenti. Tölugögn
(data) að baki gröfum fylgi með.
Sérstaklega þarf að semja um
birtingu litmynda.
Höfundar sendi tvær gerðir hand-
rita til ritstjómar Læknablaðsins,
Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi. Ann-
að án nafna höfunda, stofnana og án
þakka, sé um þær að ræða. Grein-
inni fylgi yfirlýsing þess efnis að
allir höfundar séu lokaformi greinar
samþykkir og þeir afsali sér birting-
arrétti til blaðsins.
Umræðuhluti
Skilafrestur er 20. undanfarandi
mánaðar, nema annað sé tekið fram.
Umræða og fréttir
Formannsspjall: Sjálfstæði lækna:
Guðmundur Björnsson ............................. 154
Frá árshátíð Læknafélags Reykjavíkur:
Birna Þórðardóttir .............................. 155
Vinnutímatilskipun Evrópusambandsins. Rætt við
Arnór Víkingsson:
Þröstur Haraldsson................................156
Miðlægur gagnagrunnur á heilbrigðissviöi
Mannvernd. Samtök um persónuvernd og rannsóknarfrelsi:
Pétur Hauksson................................... 162
Flísar og bjálkar:
Högni Óskarsson.................................. 164
Að lesa gen á íslandi:
John H. Edwards.................................. 167
Miðlægur gagnagrunnur - hvað nú? Rætt við Davíð Á.
Gunnarsson:
Þröstur Haraldsson .............................. 171
Gagnagrunnur - Quo vadis?:
Árni Björnsson................................... 173
Sýningin í Þjóðarbókhlöðu framlengd til
febrúarloka ....................................... 174
Nýtt læknatal í vinnslu. Læknar, skilið æviskrám
fyrir febrúarlok!
Þröstur Haraldsson .............................. 175
Gömul læknisráð á Þjóðminjasafni:
Hallgerður Gísladóttir .......................... 177
íðorðasafn lækna 108:
Jóhann Heiðar Jóhannsson..........................179
Lyfjamál 74:
Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu
og landlækni .................................... 180
Ráðstefnur og þing................................. 181
ASTRA styrkurinn 1999 ............................. 182
Stöðuauglýsingar .................................. 182
Okkar á milli ..................................... 187
Ráðstefnur og fundir .............................. 190
Leiðrétting vegna forsíðumyndar
Á forsíðu síðasta tölublaðs Læknblaðsins átti að birtast myndin Eld-
dansinn eftir ívar Török. Vegna hrapallegra mistaka var skorið af
myndinni við vinnslu blaðsins. Listaverkið er því birt aftur, í sinni réttu
mynd. Læknablaðið biður listamanninn og eins Ijósmyndarann afsök-
unar á þessum leiðu mistökum, ennfremur eru lesendur blaðsins
beðnir afsökunar.