Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1999, Síða 8

Læknablaðið - 15.02.1999, Síða 8
108 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 ekki alfarið byggð á vísindum, heldur er hún hlaðin siðfræðilegum atriðum. Þegar sjúkling- um er valin meðferð taka læknar afstöðu til já- kvæðra og neikvæðra áhrifa mismunandi með- ferðarkosta og áhætta er vegin á móti ávinn- ingi. Þótt erfitt sé að taka ákvarðanir sem geta varðað líf og dauða eru efasemdir um réttmæti þeirra sjaldséðar utan læknahópsins. í klínískri læknisfræði ríkja ákveðin siðferðisgildi og um þau er víðtækt samkomulag. Mjög mikilvæg ástæða þessa er að lækningarnar geta beinst að þeim sem þær stunda, læknar verða stundum sjálfir veikir og þurfa þá á lækningum að halda. Meðferðin sem læknar ráðleggja sjúklingum sínum er sú sem þeir mundu kjósa sér sjálfir í sömu stöðu. Trúverðugleiki klínískra lækninga mundi bíða mikinn hnekki ef sérstök gæða- meðferð yrði aðeins veitt læknum og fjölskyld- um þeirra. Akvarðanir í forvarnarmálum og setning mengunarmarka þyrftu að hafa þennan innbyggða siðferðisstyrk klínískra lækninga. Yilhjálmur Rafnsson HHIMILDIR 1. Rafnsson V. Hagsmunaárekstar og heilbrigðisfræði. Lækna- blaðið 1995;81:648-9. 2. JAMA [þemahefti] 1995;274:219-58. 3. Dyer C. Tobacco industry mounts legal challenge against scientific report. BMJ 1998; 316: 1768. 4. Dyer C. More secret tobacco industry documents revealed. BMJ 1998; 316: 1923. 5. Hansson SO. Setting the limits. Occupational Health Stand- ards and the Limits of Science. New York: Oxford Univer- sity Press 1998. Leiðrétting I Leiðbeiningum til höfunda um ritun og frá- gang frœðilegra greina í Lœknablaðið sem birt- ist í janúarhefti blaðsins er veffang Vancouver- hópsins rangt með farið. Rétt er það svona: http://www.acponline.org/journals/annaIs/ 01jan97/unifreqr.htm Læknablaðið biðst velvirðingar á þessari misritun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.