Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 109 Hvernig er kólesteróllækkandi lyfjameöferð háttað meðal íslenskra kransæðasjúklinga? Emil L. Sigurösson121, Jón Steinar Jónsson3’, Guömundur Þorgeirsson41 Sigurðsson EL, Jónsson JS, Þorgeirsson G How is cholesterol lowering therapy impleniented ainong patients with coronary heart disease in Iceland? Læknablaðið 1999; 85: 109-19 Objective: High serum cholesterol is one of the major risk factors for coronary heart disease (CHD). Results from large clinical trials have convincingly shown the importance of cholesterol lowering thera- py among patients with established CHD. Revised guidelines for cholesterol lowering therapy were published in Iceland in 1996 recommending reduc- tion of total cholesterol below 5.0 mmol/L in the face of established coronary heart disease. We have today very limited knowledge about whether we are imple- menting these recomnrendations or not and the aim of this study was to evaluate this question. This study is a part of a larger enquiry into the actual practice of secondary prevention of CHD in Iceland. Material and methods: All patients with residence in Hafnarfjörður, Garðabær and Bessastaðahreppur who have been diagnosed as having CHD were sent a letter with an invitation to participate in the study and a request for an informed consent. Those who chose to participate responded to a questionnaire and gave a permission for a review of their records with respect to a specific diagnosis and Iipid values. The patients were divided into four groups on the basis of their history: I. myocardial infarction (MI), II. coro- nary artery bypass surgery (CABG), III. percuta- neous transiluminal coronary angioplasty (PTCA), IV. angina pectoris (AP). If a patient fulfilled a cri- terion for ntore than one diagnostic group the CABG Frá "Heilsugæslustöðinni Sólvangi, Hafnarfiröi, 2|heimilis- læknisfræöi Háskóla íslands, 3,Heilsugæslunni i Garðabæ, ■"lyflækningadeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Emil L. Sigurösson, Heilsugæslustöðinni Sólvangi, 220 Hafnarfirði. Lykilorð: kransæðasjúkdómur, meöferö, forvarnir, kótest- eról. group had the highest priority followed by PTCA, MI and finally AP. Results: Of 533 patients with CHD 402 (75%) chose to participate. Average cholesterol in the total group was 6.2 mmol/L (95% C.I. 6.07-6.34). In the four subgroups the respective cholesterol values were: I 6.3, II 5.9, III 5.9, IV 6.5 mmol/L. Only 25% of the patients knew their cholesterol values, 20% in group 1,43% in group II, 30% and 15% in groups III and IV respectively. A total of 113 patients (28%) were receiving cholesterol lowering drug therapy at the time of the study. Respective treatment ratios in the four subgroups were 25% in group I, 47% in II, 42% in III and 13% in group IV. Conclusions: In spite of overwhelming evidence of the benefit associated with lipid lowering therapy for CHD patients this study has shown marked underuse of this therapeutic modality. Quality control study as this one is a valuable method to evaluate how prac- tising physicians are implementing recommenda- tions, based on scientific evidence, given by health authorities. Keywords: coronary heart disease, treatment, prevention, cholesterol. Ágrip Tilgangur: Hátt kólesteról í blóði er einn helsti áhættuþáttur kransæðasjúkdóms. Á síð- ustu árum hafa niðurstöður úr stórum klínískum rannsóknum staðfest mikilvægi þess að lækka kólesteról meðal kransæðasjúklinga. Endur- skoðaðar leiðbeiningar um hvenær beita skuli kólesteróllækkandi lyfjameðferð voru gefnar út árið 1996 og var þar mælt með að lækka kólest- eról hjá kransæðasjúklingum niður fyrir 5,0 mmól/L. Vitneskja um það hvernig þessi þekk- ing er nýtt er afar takmörkuð. Tilgangur þessar- ar rannsóknar var því að kanna kólesteróllækk- andi lyfjameðferð meðal sjúklinga með þekktan kransæðasjúkdóm. Rannsókn þessi er hluti af stærri rannsókn á meðferð og eftirliti sjúklinga nteð kransæðasjúkdóm á Islandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.