Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.1999, Qupperneq 29

Læknablaðið - 15.02.1999, Qupperneq 29
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 125 Kyngeta og mikilvægi hennar fyrir lífsgæöi eldri karlmanna Á aö niöurgreiöa lyf viö ristruflunum? Ásgeir R. Helgason Helgason ÁR Sexual function and its importance for the well- being of elderly men. The ethical dilemma of sub- sidi/.ing treatment for waning erection stiffness Læknablaðið 1999; 85: 125-8 Inngangur Ristruflanir valda mörgum körlum miklu hugarangri, jafnvel þó þeir séu komnir að átt- ræðu og hættir að hafa samfarir (1). Ristruflan- ir tengjast auknum aldri (1) en eru einnig oft af- leiðing sjúkdóma eða meðferða við þeim (2-4). Dæmi um sjúkdóma sem tengjast ristruflunum eru sykursýki og hjarta- og æðasjúkdómar (2,4). Dæmi um sjúkdómsmeðferð sem hefur þessar afleiðingar í för með sér er skurðaðgerð við krabbameini í blöðruhálskirtli, en gera má ráð fyrir að 60-70% sjúklinganna verði getu- lausir (sjá skilgreiningu að neðan) í kjölfar að- gerðarinnar (3). Lyf sem tengd hafa verið ris- truflunum eru meðal annars þvagræsilyf, hista- mín-2 blokkarar og segavarnarlyf af kúmarín- gerð (2,4). Lyf sem vinna gegn minnkandi limstífni eru ekki niðurgreidd hér á landi. Umræðan um það hvort greiða eigi niður slík lyf eða ekki er skammt á veg komin enda stutt síðan lyfin Höfundur er sálfræöingur og faraldsfræöingur á samfé- lagslækningadeild í Stokkhólmi og fæst viö rannsóknir á sviði klínískrar læknisfræöi og forvarna. Lykilorö: kynlíf eldri karla, getuleysi, lífsgæöi, meöferð við getuleysi. Key words: sexual function, elderly men, impotence, well- being, quality of life, treating impotence. komu á markað. í þessari grein verður fyrst rætt um hugtakið getuleysi sem er grundvallar- hugtak í umræðunni. Gerð verður grein fyrir nýlegum sænskum rannsóknum á kynlífsatferli eldri karla og áhrifum ristruflana á andlega vellíðan. Að lokum verða rædd rök sem liggja til grundvallar þeirri kröfu að lyf sem auka lim- stífni eigi, í vissum tilfellum, að greiða niður af samfélaginu. Getuleysi Orðið getuleysi er þýðing á enska orðinu impotence. I almennri málvitund vísar orðið til þess að viðkomandi geti ekki haft samfarir á venjulegan hátt. Vandamálið við að nota þetta orð er að merking þess er á reiki. í læknavís- indum hefur tilhneigingin því verið sú að tala um erection dysfunction eða xvaning erection stiffness sem þýtt hefur verið með orðinu ris- truflanir. Kosturinn við þetta hugatak er að það vísar til minnkandi stífni á samfelldum kvarða. Hins vegar má færa að því rök að þörf sé orðs sem vísar til þess ástands þegar limstífnin er orðin það slök að ekki sé lengur mögulegt að hafa samfarir án hjálpartækja. A síðustu árum hefur hugtakið getuleysi ver- ið notað af sumum höfundum sem tilvísun í þennan þröskuld (cut-off). Vandamálið sem fylgir notkun orðsins getuleysi er þó engan veginn úr sögunni. Margir höfundar blanda til að mynda saman limstífni, fullnægingu, sam- faratíðni og áhuga þegar þeir skilgreina getu- leysi, meðan aðrir leitast við að halda hugtak- inu hreinu, það er að það vísi eingöngu til þess hvort það sé líffræðilega ómögulegt að limur sjúklingsins verði nægjanlega stífur til að mað- urinn geti haft samfarir án hjálpartækja eða lyfja (5).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.