Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1999, Page 39

Læknablaðið - 15.02.1999, Page 39
* p = 0,020 Zyprexa + 4,3* Risperidon + 2,9* Bati i SANS heildarskala Marktækt meiri bati...(1) Zyprexa hópurinn sýndi marktækt meiri bata í neikvæöum einkennum mælt með SANS heildarskala ■ p = 0,004 Zyprexa Risperidon 0,7* Bati í PANSS þunglyndisskala ... líka á þunglyndiseinkenni (1) Zyprexa hópurinn sýndi auk þess meiri bata þunglyndis- einkenna. mælt meö PANSS þunglyndisskala T«nur. N05A H03 RB InnihaldsKsing: Hvcr tafla innihcldur Olanzapinum INN: 5 mg. 7.5 mg cða I0 mg. Klínískar upplýsingar Áhcndingar: Olan/.apin cr ætlað lil meðferðar við gcðklofa. Olanzapin cr einnig virkt til framhaldsmcðfcrðar fyrir sjúklinga scm hafa sýnt bata við byrjun mcðfcrðar. Skammtar: Mælt er mcð að gefa 10 mg af olan/.apin einu sinni á dag í byrjun með- ferðar og þarf ekki að taka tillit til máltíða. Síðan má brcyta þcssum skammti mcð hlið- sjón af klínískum cinkcnnum cinstaklingsins. innan skammtabilsins 5-20 mg/dag. Mælt cr með. að klínísk cinkcnni sjúklings verði cndurmetin. áður cn skammtastærð cr aukin umfram vcnjulcgan mcðferðarskammt 10 mg/dag. það er 15 mg/dag cða meira. Hörn: Olan/apin hefur ckki verið gcfið cinstaklingum undir 18 ára aldri í rannsóknum. AUlruöir: Vcnjulega cr ckki mælt mcð lægri byrjunarskammti (5 mg/dag). cn kemur til álita. ef einstaklingurinn cr 65 ára og eldri þegar klínísk einkcnni gcfa lilefni til þess. Sjúklingar með skcrta lifrar- og/cða nýrnastarfscmi: Til greina kemur að gefa þessum einstaklingum lægri byrjunarskammt (5 mg). Þcgar llcira en citt atriði. sem getur valdið hægari umbrotum lyfsins cr til staðar ( t.d. aldraður kvenkyns einstaklingur scm rcykir ckki) kcmur til grcina að minnka byrjunar- skammt. Ef auka þarl' skammta hjá slfkum sjúklingum skal það gcrt mcð varúð. Frábendingar: Olan/apin má ckki gefa sjúklingum mcð ofnæmi fyrir einhverju af innihaldscfnum lyfsins. Olanzapin má ckki gcfa sjúklingum með þckkta áhættu fyrir þrönghomsgláku. Varnaðarorð og varúðarrcglur: Aðrir sjúkdómar samtímis: Þrátt fyrir að olanzapin hafi sýnt andkólínvirk áhrif in vitro. hafa klínískar rannsóknir sýnt lágt nýgcngi slíkra cinkcnna. Þar sem klínísk reynsla olanzapins hjá sjúklingum scm hafa jafnframt aðra sjúkdóma cr takmörkuð skal gæta varúðar við gjöl' lyfsins hjá sjúklingum mcð stækkun á blöðruhálskirtli cða þarmalömun og önnur svipuð cinkenni. Eaktósi: Olanzapin töfiur innihalda laktósa. Tímabundin og cinkcnnalaus hækkun á lifrartransamínösum ALT og AST hcfur stundum vcrið lýst. scrstaklcga í upphafi mcðfcrðar. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með hækkað ALT og/eða AST. hjá sjúklingum scm hafa cinkenni um skerta lifrarstarf- scmi og hjá sjúklingum scm fá einnig mcðfcrð mcð lifrartoxískum lvljum. 1) Tran et al. J. Clin. Psycopharmacol 1997: 17:407-408 Eins og mcð önnur andpsýkótísk lyf skal gæta varúðar hjá sjúklingum scm hafa fækkun á hvítfrumum og/cða hlutlcysiskyrningum hver sem orsökin cr. hjá sjúklingum scm hafa minnkaða virkni bcinmcrgs vcgna lyljanotkunar. hjá sjúklingum scm hal'a minnkaða virkni bcinmcrgs vcgna annars sjúkdóms. gcislamcðfcrðar cða krabbamcins- Ivfjamcðfcrðar. og hjá sjúklingum scm hafa cósínfílaljöld cða mycloprolifcrativa sjúk- dóma. 32 sjúklingar scm höfðu áður fengiö hlutleysiskyrningafæð cða kyrningahrap tcngt clo/.apinmeðferð fengu olanzapinmcðferð án þcss að Ijöldi hlutlcysiskyrninga lækkaði. Neuroleptiskt Malignant Syndrom (NMS); í klínískum rannsóknum hcfur NMS ckki vcrið lýst hjá sjúklingum scm fcngu olanzapinmeðfcrð. NMS. sem cr lifshættulegt ástand hcfur vcrið lýst í tengslum við önnur andpsýkótísk lyf. Klínísk cinkcnni NMS eru ofurhiti. vöðvastífni. brcytt hugarástand og cinkcnni um trufianir í ósjálfráða tauga- kerfinu (óreglulcgur púls eða óreglulcgur blóðþrýstingur. hraður hjartsláttur. aukin svita- myndun. og hjartsláttartruflanir). Frekari cinkcnni gcta verið hækkaður krcatín fos- fórkínasi. myoglóbúlín í þvagi (rákvöðvasundrun) og bráð nýrnabilun. í slíkum til- fcllum. cða sé um hækkaöan líkamshita án þckktrar skýringar og án annarra klínískra cinkcnna um NMS skal hætta notkun allra andpsýkótískra lyfja. þar með taliö olanzapin. Olanzapin skal notað mcö varúð hjá sjúklingum scm hafa sögu um krampa cða hafa sjúkdóma sem geta valdið krömpum. Vcgna megináhrifa olanzapins á miðtaugakerfið. skal gæta varúðar í samtímis notkun annarra lytja scm vcrka á miðtaugakcrfið og áfcngis. Þar sem olanzapin sýnir anddó- pamínvirkni in vitro. gctur það minnkað áhrif cfna scm hafa bcina cða óbcina dópamín- virkni. Rcttstööu blóðþrýstingslækkun kom stundum fyrir hjá cldra fólki í klínískum rannsóknum á olanzapini. Eins og mcð önnur andpsýkólísk lyf. cr mælt mcð því að mæla rcglulega blóðþrýsting hjá sjúklingum eldri cn 65 ára. Milliverkanir: Áhrif annarra lyíja á virkni olazapins: Einstakur skammtur af sýru- bindandi lyfjum (ál-og magncsíumsambönd) cða cimetidini hafði ekki áhrif á aðgcngi olanzapins frá mcltingar\’cgi. Hins vegar lækkar aðgengi olanzapins frá mcltingarvcgi um 50-60ÍÍ cf lyfjakol cru gcfin samtímis. Umbrot olanzapins gcta aukist við rcykingar (klcrans olan/.apins cr 33% lægri og hclmingunartími lyfsins cr 21% lengri hjá fólki scm rcykir ckki borið saman við fólk sem reykir). cða mcöfcrð mcð karbama/.cpíni (klcrans hækkar um 44% og hclmingunartími lyfsins styttist um 20% þcgar olanzapin cr gcfiö ás- amt karbamazcpíni). Rcykingar og meðferö mcð karbamazcpíni örva P450-P1A2 virkni. Lyfjahvörf teófýllíns. sem umbrotnar um P450-P1A2 breytasl ekki við gjöf olan- zapins. Ekki hefur vcrið rannsakað hvort Ivljahvörf olanzapins breytast við gjöf lyfja sem hemja P450-PIA2 virkni. Möguleg áhrif olanzapins á önnur lyf: í klínískum rannsóknum mcð einstaka skammta af olanzapini sást cngin hömlun á umbroti imipramíns/dcsimipramíns (P450- 2D6 eða P450-3A1A2). warfaríns (P450-2C9). teófýllíns (P450-IA2) cða díazepams (P450-3A4 og P450-2CI9). Olan/.apin olli cngum millivcrkunum þcgar þaö var gcllð samtímis litíum eða bipcrideni. Meöganga og brjóstagjöf: Meðganf’ti: Ekki cru fyrirliggjandi nægar vcl skipulagðar rannsóknir á lyfinu hjá þunguðum konum. Sjúklingum er ráðlagt að láta lækni sinn vita cf þær eru þungaðar cða ráðgera barneignir mcðan þær taka lyfið. Þar sem þckking um áhrif lyfsins á fóstur cr takmörkuð skal lyfið cinungis notað hjá þunguðum konum ef ávinningur af mcð- ferðinni cr talinn rcttlæta áhættuna fyrir fóstrið. Brjósuifjöf: Olanzapin var skilið út í mjólk hjá mjólkandi rottum scm l'cngu lyfið. Ekki cr vitað hvort lyfið skilst út í brjóstamjólk. Konum skal ráðlagt að hafa ekki barn á brjósti mcðan á töku lyfsins stcndur. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Þar scm olanzapin gctur valdið sylju cr sjúklingum ráðlagt að gæta varúðar við akstur bifrciðar og stjórnun annarra tækja. Aukaverkanir: Tíðar (>10%): Syfja og þyngdaraukning voru cinu tíðu aukavcrkanirnar hjá sjúklingum scm fcngu olanzapin í klínískum rannsóknum. Þyngdaraukningin var tcngd lægri body mass index (BMI) fyrir mcðfcrð og byrjunarskammti 15 mg eða mcira. Algengar (1-10%): Algcngar aukavcrkanir tcngdar notkun olanzapins í klínískum rannsóknum voru svimi. aukin matarlyst. bjúgur á útlimum. réttstöðu blóðþrýstingslækkun. og tíma- bundin mild andkólínvirk áhrif þar meö talin. hægöatregða og munnþurrkur. Tímabundin og cinkennalaus hækkun á lifrartransamínösunum ALT og AST hefur stundum verið lýst sérstaklcga í upphafi meðfcrðar. í samanburðarrannsóknum höfðu sjúklingar scm fcngu olanzapinmcðfcrð lægra nýgengi parkinsonscinkenna. akatisíu og iruflaðrar vöðvaspcnnu samanborið við cin- staklinga á sambærilegum skömmtum af halopcrídóli. Sjaldgæfar «1%): Ljósnæmi hcfur cinstaka sinnum vcrið lýst. Annaö: Styrkur prólaktíns í plasma var stundum hækkaður. en klínísk cinkenni (brjósta- stækkun hjá körlum. sjálfvakið mjólkurrennsli og brjóstastækkun) voru sjaldgæf. Hjá flestum sjúklingum lækkuðu prólaktíngildi aftur og voru innan viðmiðunarmarka þrátt fyrir að mcðfcrð hafi ekki verið brcytt. Örlá dæmi fundust um hækkun á styrk kreatín losfórkínasa. Eins og með önnur andpsýkólísk lyf fannst stundum einkennalaus brcyting á blóðhag. Pakkningar: Töflur5mg: 28 slk. þynnupakkað 10.469 Töflur 7.5mg: 56 stk. þvnnupakkað 28.577 Töflur 10 mg: 28 stk. þynnupakkað 19.695 og 56 stk. þynnupakkað 37.460. Markaðsleyfishafi: Eli Lilly Mcdcrland BV. S&ty NEUROSCIENCE A. Karlsson hf. Bætum lif, endurreisum von
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.