Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 50
Það er til lausn Góðkynja blöðruhálskirtilsstækkun geturverið harðsnúin. Nú leysir lyfjameðferð hnútinn. Finol (Omega Farma), 960199 TÖFLUR; G 04 B X 04 R E. Hver tafla inniheldur: Finasteridum INN 5 mg. Eiginleikar: Fínasteríð er 4-azasteróíð, sem keppir við 5-alfa-redúktasa, en það enzym breytir testósteróni í virkara form, díhydrótestósterón (DHT). Vöxtur blöðruhálskirtilsvefs er háður þessu formi hormónsins. Lyfið hefur enga sækni í andrógenviðtæki. Eftir gjöf á einum skammti verður hröð lækkun á DHT í blóði. Þótt blóðgildi fínasteríðs séu breytileg í 24 klst., helst DHT lágt þennan tíma. Við lengri gjöf (12 mánuði) lækkuðu DHT-gildi um ca. 70% og rúmmál blöðruhálskirtilsins dróst saman um 20% á þessum tíma. Aðgengi er u.þ.b. 80%. Hámarksblóðþéttni næst að meðaltali eftir 6 klst. (4-12 klst.), en 8 klst. hjá körlum eldri en 70 ára. Próteinbinding er um 93%. Dreifingarrúmmál er 76 lítrar. Lyfið er umbrotið í lifur, en hefur ekki marktæk áhrif á cytókróm P-450 kerfið. U.þ.b. 40% útskiljast í þvagi sem umbrotsefni en um 60% i saur. Abendingar: Til meðhöndlunar á góðkynja blöðruhálskirtilsstækkun með þvagtregðu. Frábendingar: Ofnæmi fyrir fínasteríði eða öðrum innihaldsefnum. Varúð: Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með mikla þvagtregðu. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanir eru minnkuð kyngeta og kynhvöt (3-4%). Algengar (>1%): Almennar: Minnkuð kyngeta. Annað: Minnkuð kynhvöt og minnkuð sæðismyndun. Rannsóknaniðurstöður: PSA (prostata sérhæft antigen) - gildi í blóði lækkar. Sjaldgæfar (0,1-1%): Eymsli í brjóstum, brjóstastækkun. Húð: Útbrot og ofnæmisbjúgur. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Húð: Hárvöxtur á höfði getur aukist, en skeggvöxtur minnkað. Athugið: Meðhöndlun með lyfinu skal stjórnað af þvagfæraskurðlækni. Fylgjast þarf með blöðruhálskirtlinum reglulega á meðan § á meðferð stendur. Skammtastærðir handa fullorðnum: 5 mg daglega og á að gleypa töflurnar heilar. Meðferðarlengd a.m.k. 6 mánuðir. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Útlit: Bláar, kringlóttar og kúptar, 8 mm. Pakkningar og verð: Töflur 5 mg: 28 stk. 4.491 kr„ 98 stk. 13.128 kr. FINOL (Finasteríö) - nýtt, áhrifartkt íslenskt þvagfæralyf Q Omega Farma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.