Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.1999, Side 65

Læknablaðið - 15.02.1999, Side 65
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 155 Páli Þórðarsyni þakkað. Frá vinstri: Þorbjörg Einarsdóttir eiginkona Páls, Páll Þórðarson, Runólfur Pálsson, Olafur Þór Ævarsson og Margrét Georgsdóttir. Ljósm.: Inga Sólveig Friðjónsdóttir. Ingunn Vilhjálmsdóttir, veislu- stjóri kvöldsins. Ljósm. Inga Sól- veig Friðsjónsdóttir. Frá árshátíð Læknafélags Reykjavíkur Árshátíð Læknafélags Reykjavíkur var haldin á Hót- el Loftleiðum laugardaginn 23. janúar síðastliðinn. Árshá- tíðin var mjög vel sótt. Ólafur Þór Ævarsson for- maður LR setti hátíðina og bauð gesti velkomna, veislu- stjóri Ingunn Vilhjálmsdóttir tók síðan við stjórn. Á árshátíðinni voru tveir fé- lagar heiðraðir, þeir Árni Björnsson og Guðmundur I. Eyjólfsson, en þeir voru kjörnir heiðursfélagar Lækna- félags Reykjavíkur á fundi stjórnar þann 6. janúar síðast- liðinn. Ámi Björnsson var kjörinn „fyrir farsæl störf í þágu félagsins og læknastétt- arinnar á undanförnum ára- tugum“ og Guðmundur I. Eyj- ólfsson „fyrir ómetanlegt framlag til kjaramála lækna og sjálfstæðis þeirra“. Aðal- stjórn félagsins, sem Margrét Georgsdóttir og Runólfur Pálsson skipa auk formanns Nýkjörnir heiðursfélagar Lœknafélags Reykjavíkur ásamt mökum og stjórn félagsins. Frá vinstri: Runólfur Pálsson, Sigrún Bjarnadóttir eiginkona Guðmundar, Ólafur Þór Ævarsson, Guðmundur I. Eyjólfs- son, Margrét Georgsdóttir, Arni Björnsson og Guðný Tlieodórsdóttir eiginkona Arna. Ljósm.: Inga Sólveig Fríðjónsdóttir. Ólafs Þórs, afhenti Árna og Guðmundi heiðursskjöl til staðfestingar kjöri þeirra. Á árshátíðinni þakkaði stjórn félagsins Páli Þórðar- syni, framkvæmdastjóra fé- lagsins til 27 ára, vel unnin störf og færði honum gjöf í til- efni þess að hann lætur senn af störfum. -bþ-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.