Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.1999, Qupperneq 69

Læknablaðið - 15.02.1999, Qupperneq 69
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 159 úrskurðarvald í málefnum lækna en þar sem hún býr yfir góðri þekkingu á lögunum og vegna þess að við teljum stöðu okkar svo sterka þá lögðum við til að nefndinni yrði falið að úrskurða um ágreiningsmál okkar og sjúkrahúsanna. Við teljum að hún hljóti að úrskurða okkur í hag þótt hvorki við né við- semjendur okkar séum bundn- ir af niðurstöðum hennar.“ Sólarhringsvaktir munu hverfa að mestu - Er samningsgerðin ekki langt á veg komin? „Jú, við erum búin að setja upp nýja vaktaáætlun. Við héldum fund með læknum um nefndarvinnuna í desember og hyggjum á frekari fundi í febr- úar þegar málið liggur fyrir í öllum aðalatriðum. Og að sjálfsögðu verður málið kynnt rækilega, hugsanlega á félags- fundi, áður en það verður lagt í dóm lækna.“ - Ef við gefum okkur að samkomulag náist í nefndinni og að læknar samþykki niður- stöðuna, hvenær mun nýtt vaktaskipulag taka gildi? „Það á að taka gildi sem fyrst og í síðasta lagi í vor. Kannski er réttara að segja að það byrji þá að taka gildi því það er ákvæði í vinnutímatil- skipuninni um sjö ára aðlög- unartíma. Það verður því ekki alger stökkbreyting með gild- istöku hennar. A vissum þátt- um verða þó mikil umskipti, svo sem því að unglæknar munu ekki fá greidda yfir- vinnu daginn eftir vakt ef þeir fá ekki nægilega hvíld. Það hverfur að líkindum strax. Aðrar breytingar koma smátt og smátt til framkvæmda og við gerum ráð fyrir að stofnuð verði samráðsnefnd til að fylgjast með framkvæmdinni. Hún mun væntanlega setja sér ákveðin markmið uin að til- tekin atriði verði komin til framkvæmda innan tiltekins tíma og fylgjast með því að það gangi eftir. Hún mun einnig fylgjast með því að gerðar verði áætlanir um mönnun vaktanna þótt endan- leg ákvörðun um útfærsluna sé að sjálfsögðu í höndum yfirlæknis og sviðsstjóra hverrar deildar. Þess ber að geta að sam- kvæmt tilskipuninni hefur hver starfsmaður rétt á að neita að vinna umfram 48 stundir á viku, það er ekki hægt að neyða hann til þess að vinna lengur. Svo má líka nefna að frá flestum ákvæðum tilskipunarinnar eru undan- þágur en þær má ekki veita nema mjög sterk rök liggi til grundvallar. Stefnan á að vera sú að halda reglugerðina og koma hlutunum þannig fyrir að það gangi upp.“ - Það má því búast við að innan tveggja eða þriggja ára verði sólarhringsvaktir lækna úr sögunni, eða hvað? „Já, þar sem mikill erill er á nóttunni verða þær úr sög- unni, að frátöldum þeim svið- um þar sem mönnunin leyfir ekki að horfið verði frá þeim. Ég sé frain á að á skurðdeild- um hér í Reykjavík og sjúkra- húsum á landsbyggðinni muni taka lengri tíma að koma til- skipuninni í framkvæmd,“ sagði Arnór Víkingsson. -ÞH
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.