Læknablaðið - 15.02.1999, Page 73
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
163
Tilkynning til landlæknis
skv. 8. gr. laga um gagnagrunn á heilbrigöissviöi, nr. 139/1998
Úr lögunum um gagnagrunn á heilbrigðissviði nr. 139/1998
8. gr.
Réttindi sjúklings
Sjúklingur getur hvenær sem er óskað eftir því að upplýsingar um hann verði ekki fluttar
í gagnagrunn á heilbrigðissviði. Beiðni sjúklings getur varðað allar upplýsingar sem þegar
liggja fyrir um hann í sjúkraskrám eða kunna að verða skráðar eða nánar tilteknar upplýs-
ingar. Skylt er að verða við slíkri beiðni. Sjúklingur skal tilkynna landlækni um ósk sína.
Landlæknir skal annast gerð eyðublaða fyrir slíkar tilkynningar og sjá til þess að þau liggi
frammi á heilbrigðisstofnunum og hjá sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsmönnum. Land-
læknir skal sjá til þess að dulkóðuð skrá yfir viðkomandi sjúklinga sé ávallt aðgengileg
þeim sem annast flutning upplýsinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði.
Landlæknir skal sjá til þess að upplýsingar um gagnagrunn á heilbrigðissviði og um rétt
sjúklings skv. 1. mgr. séu aðgengilegar almenningi. Heilbrigðisstofnanir og sjálfstætt starf-
andi heilbrigðisstarfsmenn skulu hafa þessar upplýsingar aðgengilegar sjúklingum í húsa-
kynnum sínum.
Ég/Við undirrituð óska/óskum eftir því að upplýsingar um mig/okkur verði ekki fluttar í gagna-
grunn á heilbrigðissviði.
Osk mín/okkar varðar:
____allar upplýsingar sem þegar liggja fyrir um mig/okkur í sjúkraskrá,
____allar upplýsingar sem kunna að verða skráðar um mig/okkur í sjúkraskrá,
____þær upplýsingar sem hér á eftir eru nánar tilgreindar
Jafnframt óska/óskum ég/við undirrituð eftir því að upplýsingar um neðangreint/neðangreind
ólögráða barn/börn mín/okkar verði ekki fluttar í gagnagrunn á heilbrigðissviði.
___________________________________________________________________kt.______________________
___________________________________________________________________kt.______________________
___________________________________________________________________kt.______________________
___________________________________________________________________kt.______________________
___________________________________________________________________kt.______________________
Ósk mín/okkar fyrir hönd ólögráða barns/barna míns/okkar varðar:
____allar upplýsingar sem þegar liggja fyrir um barnið/börnin í sjúkraskrá,
____allar upplýsingar sem kunna að verða skráð um barnið/börnin í sjúkraskrá,
____þær upplýsingar sem hér á eftir eru nánar tilgreindar
Staður og dagsetning
Nafn, heimilisfang og kennitala Nafn, heimilisfang og kennitala
Sendist til landlæknis, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Bréfsími: 510 1919