Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1999, Page 95

Læknablaðið - 15.02.1999, Page 95
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 181 Læknaskop Fræðslustofnun LÍ býður upp á læknaskop (medisinskan húmor) föstudaginn 5. mars næstkomandi ki. 20:00 í Hlíða- smára 8, Kópavogi. Fundarstjóri: Sigurður Guömundsson landlæknir. Efni: 1. Kynning á nýstofnuðum norrænum samtökum um læknaskop (Nordisk Selskap for Medisinsk Humor): Bjarni Jónasson. 2. Rímskop: Hjálmar Freysteinsson. 3. Skopmyndir úr starfi lækna: Bjarni Jónasson. 4. Svensk medisinsk humor, finns den?: Mats Falk heimilislæknir frá Smálöndum í Svíþjóð. 5. Frjáls innlegg fundarmanna, allt að tveimur mínútum á mann, sem tilkynnist fundarstjóra á staðnum. Allir læknar velkomnir meðan húsrúm leyfir. Menn þurfa ekki að telja sig til húmorista til að mæta á fundinn. Boðið verður upp á veitingar í lok fundarins. Undirbúningsnefndin Sameiginlegt þing Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands 1999 verður haldið á Hótel Sögu fimmtudaginn 8. og föstudaginn 9. apríl. Ágrip erinda berist fyrir 1. mars 1999. Þau ágrip sem samþykkt verða af vísindanefnd félaganna til flutnings á þinginu verða birt í Læknablaðinu. Ágripin skulu send í tölvupósti sem viðhengi til Gunnhildar Jóhannsdóttur, sjá netfang hér að neðan. Ágrip sem ekki er unnt að senda þannig skulu send á disklingi til ritara þingslns. Við lok þingsins verða verðlaun afhent fyrir bestu erindin eins og verið hefur. Eftirtalin atriði komi fram í þeirri röð sem hér segir: - Titill ágrips, nöfn og vinnustaðir höfunda, inngangur, efniviður og aðferðir, niðurstöður og ályktanir. - Nafn flytjanda skal feitletrað. - Hámarkslengd ágripa er 1.800 letureiningar (characters). - Höfundar skulu láta þess skýrt getið hvaða útbúnað í fundarsal þeir óska eftir að nota við flutning erindisins. Nánari upplýsingar um þingið veita: Bjarni Torfason Landspítalanum Aðalbjörn Þorsteinsson Landspítalanum Magnús Kolbeinsson Sjúkrahúsi Akraness Kristinn Sigvaldason Sjúkrahúsi Reykjavíkur Margrét Oddsdóttir Landspítalanum Ástríður Jóhannesdóttir Landspítalanum Aron Björnsson Sjúkrahúsi Reykjavíkur Ritari þingsins er Gunnhildur Jóhannsdóttir handlækningadeild Landspítalans, sími: 560 1330, bréfsími: 560 1329, netfang: gunnhild@rsp.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.