Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 96

Læknablaðið - 15.02.1999, Blaðsíða 96
182 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 ASTRA styrkurinn 1999 Astra styrknum fyrir áriö 1999 verður úthlutaö á ASTRA-degi Félags íslenskra heimilis- lækna 6. mars næstkomandi. Eins og áöur er styrkurinn veittur heimilislækni sem sýnt hefur umtalsveröan árangur eöa frumkvæöi á sviöi rannsókna er tengjast faginu. Ekki er hægt aö sækja um styrkinn, en undirritaðir óska eftir ábendingum um alla þá er gætu komið til greina. Jóhann Ág. Sigurösson formaöur, heimilislæknisfræöi, Sóltúni 1, 105 Reykjavík Björgvin Bjarnason, Vilhjálmur A. Arason Málþing Konur; flogaveiki og mígreni Málþing veröur haldiö í samvinnu Glaxo Wellcome ehf. og Félags íslenskra tauga- sjúkdómalækna á íslandi. Efni fundarins er Konur; flogaveiki og mígreni. Rætt veröur um tengsl hormóna viö sjúkdómana, meðferð, og einnig munu sjúklingar lýsa reynslu sinni. Fundarstaöur: Grand Hótel Reykjavíkur. Fundartími: 13. febrúar. Fundarstjóri: Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir. Fyrirlesarar: prófessor Jouko Isojárvi, Oulu Finnlandi, Jane A. Saiers, Glaxo Wellcome, prófessor Elías Ólafsson, Sverrir Bergmann, Ingvar Þóroddsson, Steinunn A. Jónsdóttir auk tveggja sjúk- linga. Nánari upplýsingar um fundartíma veröa gefnar hjá Glaxo Wellcome í síma 561 6930. œ NORDLAND FYLKESKOMMUNE “7 | Nordland Sentralsykehus | Personalavdelingen, N-8017Bodo. Tll. +47 75 534539 Sykehuset er sentralsykehus for Nordland fylke med ca. 240 000 Innbyggere og lokalsykehus for Salten-regionen med ca. 70 000 innbyggere og har alle de kliniske avdelinger man forventer á finne i et sentralsykehus. Paíoiogisk Anatomisk Laboratorium Assistentlege I Ved sykehusets Patologisk Anatomisk Laboratorium (avd.ovl. Anil B. Amin) er det ledig fast stilling for assistentlege I - hjemmel nr. 6. Det er onskelig med tiltredelse sá snart som mulig. Sentralsykehuset dekker ca. 65% av Nordland fylkes behov for patologitjenester Materialet er meget variert, vesentlig basert pá rutinehistologi og cytologi - provemengde ca. 10 000 pá histologiske prover - ca. 25 000 cytologiske prover samt 100 obduksjo- ner (rettslige inkludert) pr. ár. Laboratoriet er godkjent for spesialistutdannelse i patologi, tellende med 4 ár. Avdelingens totale bemanning er 21 hjemler, hvorav 4 overlegestillinger og 2 assistentlegestillinger. For nærmere oppl. vedr. lonns/arbeidsbetingelser, ta kontakt med avdelingsoverlegen, tlf. +47 75 53 42 82. Flyttegodtgjorelse tilstás etter nærmere regler. Sykehuset vil være behjelpelig med á skaffe bolig. Soknad sendes Nordland Sentralsykehus, Personalavdelingen, N-8017 Bodo /C3S ° innen 22. februar 1999. £ Se ogsá utl. pá www.jobbnord.com Roykfritt miljo ^ Afleysingalæknar Heilsugæslustööin í Borgarnesi óskar aö ráöa lækna til starfa viö afleysingar á Heilsugæslu- stööinni á tímabilinu 1. maí til 31. ágúst 1999. Húsnæöi í boði. Nánari upplýsingar um störfin veita Þórir Páll Guðjónsson framkvæmdastjóri og Örn Erlend- ur Ingason yfirlæknir í síma 437 1400. Umsóknir skulu sendar fyrir 1. mars næstkomandi til framkvæmdastjóra Heilsugæslustöðv- arinnar í Borgarnesi, Borgarbraut 65, 310 Borgarnesi, merkt starfsumsókn. Heilsugæslustöðin í Borgarnesi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.