Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2007, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2007, Blaðsíða 15
„Ég man eftir Vigni eins og við kölluðum hann fyrst er við stelp- urnar þrjár vorum sendar til Vest- mannaeyja eitt sumarið þegar ég var um ellefu ára,“ segir Erna Agn- arsdóttir. „Vignir reyndi að króa mig af úti í horni og senda stelpurnar út í sjoppu, en ég hljóðaði á þær og þær stoppuðu og biðu eftir mér. Þannig slapp ég með naumindum undan honum. Sumarið á eftir var hann aftur mættur með sælgætið sitt. Hann var mjög oft uppi á kvist- herbergi með börnunum og sæl- gætiskassa.“ Misnotaði litla bróður minn „Mig grunaði að hann reyndi einnig við drengina því einu get ég ekki gleymt. Einn drengjanna, sem nú er látinn, kom út þar sem við vorum í heyskap og það sást langar leiðir að eitthvað hræðilegt hefði gerst. Hann kom til mín og ég faðmaði hann og við lögðumst í heysátu án þess að segja orð þang- að til var kallað á okkur og okkur sagt að halda áfram að vinna. Þessi drengur breyttist mjög í hegðun eftir þetta. Ég frétti síðar að hann hefði einnig misnotað litla bróður minn, sem var fjórum árum yngri en ég og mér fannst ég bera ábyrgð á. Mér finnst hræðilegt til þess að hugsa að ég gat ekki varið hann. Það er líka kaldhæðnislegt að litla bróður mínum leið betur í Breiða- vík en á Kumbaravogi og það segir sína sögu.“ Keypti fermingarmynd af mér fyrir sælgæti „Vignir elti mig á röndum í mörg ár, hann var alltaf að reyna að kyssa mig með sínum ógeðslegu vörum og káfa á mér. Það var skelfilegt fyrir mig að þurfa sífellt að vera að verjast honum. Hann var með al- skegg og eftir þetta hef ég aldrei get- að kysst mann með skegg. Ég fékk fljótlega illan bifur á honum og leið illa þegar hann kom. Hann gekk svo langt að kaupa fermingarmyndina af mér af einni fóstursystur minni fyrir sælgætishaug. Hún hafði neit- að honum en hann stækkaði alltaf hrúguna þar til hún lét undan. Ég er ánægð með að hann hafi játað brot sitt gagnvart Elvari en finnst ólíklegt að aðrir kæri þar sem sagt er að málið sé fyrnt. Mér finnst að svona mál eigi aldrei að fyrnast. Það að bjóða barnaníðingi inn á barna- heimili er eins og að sleppa refi lausum í hænsnahúsi.“ „Mín minning um Karl Vigni er að hann var afar ógeðfelldur maður, smeðjulegur og ég kunni afar illa við hann,“ segir Jóhanna Agnarsdóttir sem dvaldi á Kumbaravogi. „Ég hafði fylgst með þegar börnin voru kölluð eitt af öðru inn á skrifstofu forstöðu- mannsins, þar sem hann hafði að- stöðu til að tala við börnin. Mér þótti þetta afar undarlegt og var búin að sjá að það var dregið fyrir gluggana á skrifstofunni.“ Þegar hún var fimmtán ára, árið 1972, bað Karl Vignir hana að koma inn á skrifstofuna. „Þegar ég var kölluð inn bauð hann mér sæti á skrifborðsstólnum. Hann stóð fyrir aftan stólinn og það næsta sem gerðist var að hann káf- aði á brjóstunum á mér. Ég hentist upp úr stólnum og æpti á hann hvað hann væri eiginlega að gera. Ég fór síðan fram að leita að fósturmóð- ur minni og sagði henni hvað hann hafði gert mér. Hún fór rakleiðis inn á skrifstofuna og rak manninn sam- stundis á dyr.“ Börnin héldu að nú væru þau hólpin. En svo var ekki. Ári síðar var Karl Vignir farinn að gera sig aftur heimakominn á Kumbaravogi. „Ég var afar undrandi þegar ég sá að hann var kominn aftur inn á heimilið ári síðar og skildi ekkert í því hvernig stóð á því að hann var kominn aftur í ljósi þess sem gerst hafði árið áður gagnvart mér.“ Hún segir að sig hafi aldrei grun- að að Karl Vignir legðist á pilta en uppeldissystir sín hafi verið á stöð- ugum flótta undan honum. DV Helgarblað FÖSTudagur 1. júní 2007 15 Káfaði á mér Erna Agnarsdóttir var ellefu ára þegar hún gerði sér grein fyrir að eitthvað hræði- legt hefði komið fyrir einn fósturbróður hennar á Kumbaravogi. Mörgum árum síðar fékk hún staðfest að barnaníðingurinn hafði líka misnotað litla bróður hennar. Eins og refur í hænsnahúsi „Vignir elti mig á rönd- um í mörg ár, hann var alltaf að reyna að kyssa mig með sínum ógeðslegu vörum og káfa á mér. Það var skelfilegt fyrir mig að þurfa sífellt að vera að verjast honum.“ Undirstrikar fáránleika laganna sem ríktu „Þetta mál undirstrikar fárán- leika þess að hafa haft fyrningar- fresti í þessum málaflokki,“ segir Ágúst Ólafur Ágústsson, alþingis- maður og varaformaður Samfylk- ingarinnar, sem barðist dyggilega fyrir því að breytt yrði lögum um fyrningarfrest á kynferðisafbrotum gagnvart börnum. „Það var því mik- ið fagnaðarefni þegar okkur tókst að afnema fyrningarfresti í kynferð- isafbrotum gegn börnum síðastlið- ið vor eftir langa og mikla baráttu. Því miður er ekki hægt að hafa slíka löggjöf afturvirka gagnvart brotum sem eru nú þegar fyrnd. Þó er mik- ilvægt að hafa í huga að nýju fyrn- ingarreglurnar gilda í þeim brot- um þar sem fyrningarfresturinn er ekki nú þegar hafinn, það er að segja ef þolandinn er núna undir fjórtán ára aldri eða brotin eru enn að viðgang- ast,“ segir hann. Fjörutíu ára slóð DV hefur greint ítarlega frá sögu Karls Vignis Þorsteinssonar sem hef- ur játað að hafa misnotað Elvar Jak- obsson kynferðislega á árunum 1969 til 1973 á uppeldisheimilinu á Kumb- aravogi. Karl Vignir vandi komur sín- ar á árabilinu á Kumbaravog og gaf drengnum sælgæti áður en hann misnotaði hann fyrir luktum dyrum. Brotin eru hins vegar fyrnd og því getur lögregla ekki aðhafst frekar að í málinu. Kristján Friðbergsson fyrr- verandi forstöðumaður á Kumbara- vogi úthýsti Karli Vigni frá heimilinu en þvertók fyrir að hafa grunað hann um barnagirnd, Kristján neitaði að tjá sig um hvort hann hefði verið yfir- heyrður vegna málsins. Óskar Sigurðsson réttargæslu- maður Elvars telur ólíklegt að fórn- arlömb kynferðisbrota á uppeldis- heimilum eigi rétt á miskabótum. Í DV á þriðjudag sagði Óskar að rétt- ur til skaða- og miskabóta fyrnist á tíu árum, en undanþága frá því er að mögulegt sé að sækja bótamál ef brotamaður er sakfelldur fyrir dómi. Óskar hefur farið fram á lögreglu- skýrslu um framvindu rannsóknar- innar, en ekki fengið ennþá. Því er ennþá á huldu hvort fleiri en Karl Vignir voru yfirheyrðir í tengslum við brotin á Kumbaravogi Vísað úr kirkjusöfnuðum Karl Vignir er grunaður um að hafa misnotað fjölda barna og ungl- inga á fjörutíu ára tímabili. DV hef- ur greint frá því að hann hafi verið starfsmaður á Sólheimum í Gríms- nesi, en þaðan var honum vikið úr starfi vegna gruns um kynferðisbrot. Þá var Karl Vignir safnaðarmeðlim- ur í Kirkju sjöunda dags aðvent- ista en var vikið úr söfnuðinum fyr- ir um það bil áratug síðan. Stúlka í söfnuðinum greindi frá því að Karl Vignir hafi ítrekað misnotað hana kynferðislega, málið kom aldrei til kasta lögreglu en Björgvin Snorra- son, fyrrverandi prestur í kirkjunni sagði í viðtali við DV á miðvikudag að Karl Vignir talaði um ung börn sem konfektið sitt. Áður hafði orðr- ómur um barnagirnd mannsins ver- ið lengi á kreiki í söfnuðinum og var hann sviptur umsjón með aðventu- kvöldum í kjölfarið. Karl Vignir aðstoðaði við umsjón opinna húsa í Áskirkju í tæplega þrjú ár, þegar mál hans kom til kasta lög- reglu gerði Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur honum að hætta starfi í söfnuðinum. Hann sagði málið hafa komið öllum í söfnuðinum í opna skjöldu. Misnotaði töskubera Karl Vignir er fæddur og uppal- inn í Vestmannaeyjum og vitað er um allavega eitt mál þar sem kona greindi frá því að hún hafi verið fórnarlamb mannsins fyrir rúmum þrjátíu árum, málið fyrnt og varð því aldrei lögreglumál. Fyrrverandi skólastjóri í grunnskólanum í Vest- mannaeyjum staðfesti þetta við DV. Á níunda áratugnum starfaði hann sem yfirmaður töskubera á Hótel Sögu, en flestir þeirra voru drengir á unglingsaldri. Karl Vign- ir var rekinn frá hótelinu þegar upp komst um kynferðisbrot hans gegn drengjunum. Tölvuóð þjóð Það verður víst seint hæ gt að segja að Íslendingar séu ekki tæknivæddir en á þessu ári eru tölvur á átta af hverjum níu heimilum og 84% heim ila gátu tengst internetinu. Þetta kem- ur fram í úttekt Hagstof unnar á upplýsingatækni hér á l andi. Nærri níu af hverjum tíu net- tengdum heimilum not a ADSL, SDSL eða annars konar xDSL nettengingu og einungi s sjö prósent nettengdra heim ila nota hefðbundna upphringit engingu eða ISDN. Einnig kemu r fram að níu af hverjum tíu Íslen dingum á aldrinum 16 til 74 ára n ota tölvu og internet og flestir no ta tölv- urnar til samskipta og u pplýs- ingaleitar. ÞRIÐJudaguR 29. MaÍ 2 007 2 Fréttir DV InnlendarFréttIrritstjorn@dv.is Banki styrkir matjurtarækt Kaupþing tekur þátt í át aki til að auka áhuga leiksk óla- barna á grænmeti og gr æn- metisneyslu. Öllum leik skól- um landsins bjóðast tæ ki og tól til að útbúa hjá sér m at- jurtagarð. Frá þessu er s agt á vef Víkurfrétta. Vonast er til þess að börnunum fi nnist spennandi að rækta græ n- meti og fyrir vikið verði einnig spennandi fyrir þau að borða grænmeti sem þau hafa sjálf ræktað. Jón fær helmingi lægri biðlaun Jón Sigurðsson, fyrrvera ndi ráðherra og formaður F ram- sóknarflokksins, fær he lmingi lægri biðlaun en aðrir rá ðherrar Framsóknarflokksins se m létu af ráðherraembætti í gær. Hann fær greidd biðlaun í þrjá mánuði en Guðni Ágústsson, Jónína Bjartmarz, Magnús Stefáns- son, Siv Friðleifs- dóttir og Valgerð- ur Sverrisdóttir fá greidd biðlaun í hálft ár . Jón sat sem formaður flokksins og ráð- herra í 9 mánuði en hef ði þurft að sitja samfellt í ár til a ð hljóta sama biðlaunarétt og hi nir fyrr- verandi ráðherrarnir. JÁTAR EN SLEPPUR Karlmaður hefur játað ítrekaða kyn- ferðislega misnotkun á dreng sem vistaður var á uppeldi sheimilinu á Kumbaravogi á árunum 1969 til 1973. DV sagði frá því að fórna rlambið hefði lagt fram kæru hjá lögre glunni á höf- uðborgarsvæðinu þann 16. mars síð- astliðinn, þar sem krafis t var ítarlegr- ar rannsóknar á framfer ði mannsins. Maðurinn, Karl Vignir Þorsteinsson, var í kjölfarið boðaður í skýrslutöku, þar sem hann játaði að hafa misnot- að drenginn margsinnis á tímabilinu. Þrátt fyrir að játning lig gi fyrir, getur lögreglan ekki aðhafst fr ekar í málinu, þar sem sök mannsins er fyrnd. Í al- mennum hegningarlög um er kveðið á um að ef sök er fyrnd, sé ekki hægt refsa fyrir háttsemina. Réttargæslumaður kæra nda, Ósk- ar Sigurðsson héraðsdó mslögmaður, hefur staðfest þetta við DV. Lögregla verst fregna DV hefur sagt frá að K arl Vignir hafi verið starfsmaður á Sólheimum Í Grímsnesi, þaðan var honum vikið úr starfi. Þá hefur honu m verið vik- ið úr Aðventistakirkjun ni í Reykjavík og eftir að DV fjallaði um barnagirnd hans var honum vikið úr nefndar- störfum sem hann geg ndi hjá líkn- arfélagi. Karl vandi ko mur sínar á Kumbaravog á fyrrgrei ndu tímabili þar sem hann bauð dr engnum sæl- gæti áður en hann mis notaði hann fyrir luktum dyrum. Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisafbrotadeildar lögreglunn- ar á höfuðborgarsvæð inu, varðist allra fregna af framvind u rannsóknar málsins og neitaði að t já sig við DV að öðru leyti en að mál ið hafi komið inn á borð til lögreglunn ar. Óskar Sigurðsson, ré ttargæslu- maður kæranda hefu r óskað eft- ir lögregluskýrslu og ö ðrum gögn- um sem lögregla hef ur aflað en ekki fengið þau í hendu r ennþá. Því liggur ekki fyrir hvort K ristján Frið- bergsson, sem var fors töðumaður á Kumbaravogi á þeim tím a sem brot- in áttu sér stað, hafi ver ið boðaður til yfirheyrslu, eða aðrir s em tengdust uppeldisheimilinu. Ólíklegt að miskabætur verði greiddar Réttur til skaða- og m iskabóta fyrnist tíu árum eftir að brot er fram- ið, hins vegar er ákvæð i í fyrningar- lögum þar sem kveðið er á um að mögulegt sé að sækja bótamál þótt krafan sé fyrnd ef br otamaður er sakfelldur fyrir dómi. N ýleg lög um afnám fyrningarfrests á kynferðis- brotum þegar fórnarlam bið er undir fjórtán ára aldri eru he ldur ekki aft- urvirk. Óskar Sigurðsson telur því ólík- legt að kærandi eigi rét t á miskabót- um, þar sem ekki er h ægt að sak- fella Karl Vigni vegna b rotanna. Um ábyrgð Kristjáns Frið bergssonar í málinu segir hann: „Fo rstöðumaður heimilisins var ábyrgu r fyrir öryggi barnanna, en það er ó mögulegt að segja til um hvort hann vissi af brot- unum eða ekki og því er ábyrgð hans í þessu máli óljós.“ Munum ná réttlætinu fra m Páll Rúnar Elísson, formaður Breiðavíkursamtakanna segir sam- tökin ekki una því ef miskabætur verða ekki greiddar. „Við mótmælum því harðlega og við er um alls ekki sáttir við þá stöðu. Sam tökin eru rétt að byrja að láta að sér kveða og við munum reyna að ná ré ttlætinu fram á næstunni.“ Hann tekur ekki undir á lit Óskars og telur að málið þurfi að vera kruf- ið betur. Páll Rúnar seg ist hins vegar ekki vilja tjá sig meira um málið að svo komnu. VaLgeir Örn ragnars son blaðamaður skrifar: valgeir@dv.is Kumbaravogur Maðurinn vandi komur sínar á Kumbaravog og m isnotaði drenginn kynferðislega á árunum 1 969 til 1973. Karl Vignir Þorsteinsson Krotað hefur verið yfir andlit hans. Bæjarstjórn vill olíuhreinsun Vilji er fyrir því að skoða frek- ar möguleika á uppbygg ingu olíuhreinsistöðvar inna n marka Ísafjarðarbæjar. Birna Lárusdóttir, forma ður bæjarstjórnar Ísafjarðar bæjar, segir að ályktun þess efn is hafi verið samþykkt einróma á fundi bæjarstjórnar í síðustu v iku. „Þetta er fyrst og fremst viljayfir- lýsing. Við erum að lýsa yfir vilja okkar til að skoða mögu leikana.“ Bæjarstjórn Vesturbygg ðar hefur sent frá sér sams konar viljayfir- lýsingu. „Næsta skref er að meta að- stæður á þessum stöðum með tilliti til náttúruverndar og sam- félagsmála,“ segir Aðals teinn Óskarsson, framkvæmd astjóri Fjórðungssambands Ve stfirð- inga. „Þegar við vorum nán ast komin upp þá kom bara svona smellur eða hvinur og flekinn byrjað i að síga nið- ur,“ segir Halldór Hall dórsson, úr- smiður á Akureyri. Ha nn var einn þeirra sex sem flutu nið ur með snjó- flóði sem féll í Hlíðarfja lli á Akureyri á sunnudag. Hann kveð st hafa verið fljótur að jafna sig en ho num hafi þó brugðið talsvert. „Við vorum alls sjö sem vorum að ganga þarna upp, sum með brettin með okkur. Tveir stráka r voru á und- an okkur og annar þeirr a var kominn alveg upp á brún þega r flóðið féll. Hin sex fóru niður me ð spýjunni,“ segir Halldór. Flóðið stö ðvaðist fljót- lega. „Ég rétt náði að á tta mig á því hvað var að gerast og þá var þetta búið.“ Flekinn sem fór af stað er talinn hafa verið eins metra þ ykkur og allt að því áttatíu metra b reiður. Flóð- ið féll í hvilft sem er í fjallinu, ofan og sunnan við brekku s em nefnd er Strýta. Halldór segir ve ður hafa ver- ið þokkalegt, hiti um frostmark og snjórinn nýr. Guðmundur Karl Jón sson, for- stöðumaður skíðasvæð isins í Hlíð- arfjalli, segir nokkuð al gengt að flóð falli á þessum slóðum. „Það hafa oft komið spýjur þarna ni ður en sjald- an svona stórar,“ segir Guðmundur. Hann segir brekkuna ve ra ansi bratta þarna og snjórinn eigi auðvelt með að skríða af stað. „Sjálft flóðið náði ald rei inn á sjálft skíðasvæðið og h afði þannig engin áhrif á starfsem ina í fjall- inu,“ segir Guðmundu r. Hann slær á að um fjögur hund ruð manns hafi verið á skíðum á l augardag og sunnudag. Færið hafi v erið óvenju- lega gott fyrir árstíman n. Lögreglan á Akureyri fékk tilkynni ngu um snjó- flóðið og mætti á staðin n. Varðstjóri segir að þar sem ekki h afi verið um slys á fólki eða eignat jón að ræða heyri þó málið ekki u ndir lögregl- una. sigtryggur@dv.is Heyrðu skyndilega mikinn hvin snjóflóð í Hlíðarfjalli Snjó laust er í akureyrarbæ en fyrr í vikunni snjóaði n okkuð í fjöll í Eyjafirði og skapaðist því tækifæri til a ð opna skíðasvæðið í Hlíðarfjalli um hvítasunnu helgina. miðvikudagur 30. maí 20072 Fréttir DV InnlendarFréttIr ritstjorn@dv.is Eldur í Eiðismýri Eldur kviknaði í pönnu á elda- vél í fjölbýlishúsi við Eiðismýri rétt fyrir hádegið í gær. Slökkvilið kom snarlega á vettvang og réði niðurlögum eldsins. Lögreglu- menn á staðnum sögðu að ein- hverjar skemmdir hefðu orðið innandyra, einkum í eldhúsinu. Slökkvilið vaktaði íbúðina fram yfir hádegið til þess að hindra að eldurinn næði sér aftur á strik. Íbúum var nokkuð brugð- ið en allir voru heilir á húfi. Helga Þórðardóttir Gunnar Jónsson Hittast á hverjum degi Hjónin Helga Þórðardóttir og Gunnar Jónsson hittast nú á hverjum degi og er það mikil breyting frá því þegar Helga þurfti að leggja á sig 400 kílómetra ferðalag í hvert skipti sem hún heimsótti mann sinn. Helga og Gunnar eru á níræðis- og tíræðisaldri. DV sagði frá því 25. apríl síðastliðinn að ekkert pláss hafi verið fyrir Gunnar á hjúkrunarheim- ilum í nágrenni Selfoss, þar sem þau hafa búið alla tíð. Brugðið var því á það ráð að senda Gunnar á hjúkr- unarheimili á Kirkjubæjarklaustri sem er í tvö hundruð kílómetra fjar- lægð frá Selfossi. Helga þurfti því að leggja á sig rúmlega fjögur hundruð kílómetra akstursleið í fimm klukku- stundir í hvert skipti sem hún hitti eiginmann sinn. Helga keyrir ekki sjálf og því þurfti hún að reiða sig á fjölskyldumeðlimi til þess að aka sér á Kirkjubæjarklaustur. Hjónin hafa nú fengið greitt úr sínum málum því Gunnari hefur verið úthlutað plássi á hjúkrunar- heimilinu að Kumbaravogi sem er í einungis tólf mínútna akstursfjar- lægð frá heimili þeirra hjóna. Helga kvaðst í samtali við DV vera afar glöð yfir því að málið hefði ver- ið leyst á farsælan hátt og það breyti miklu að geta hitt Gunnar alla daga. „Nú er hann kominn á Kumbaravog og ég er mjög ánægð með það. Nú heimsæki ég hann á hverjum degi og sit hjá honum með prjónana mína,“ segir hún. Helga segist hafa fengið mikil viðbrögð frá sveitungum sínum eftir að DV fjallaði um mál hjónanna. „Það voru margir vinir og kunn- ingjar sem fylgdust með málinu. Ég var mjög ánægð með umfjöllun- ina og hér um bil rammaði greinina inn. Það eru margir sem hafa kom- ið í heimsókn til mín til þess að lesa greinina. Það er alveg ljóst að þessi umfjöllun átti hlut að því að greitt var úr málunum.“ valgeir@dv.is Ölvaður á bíl Ölvaður ökumaður ók útaf gatnamótum Laugarvatns- og Biskupstungnabrautar aðfara- nótt sunnudag. Bíllinn hafnaði á umferðaskilti en ökumann sak- Ökumaður, rúmlega tvítugur karlmaður, var á bíl móður sinn- ar í leyfisleysi en hann er sviptur ökuréttindum. Þegar Selfosslög- regla handtók manninn fannst hass í fórum hans. Maðurinn við- urkenndi brot sín við yfirheyrslu. Hjónin Helga Þórðardóttir og Gunn- ar Jónsson eru á níræðis- og tíræð- isaldri. Þau hafa verið gift í 65 ár og búið saman á Selfossi alla tíð. Gunn- ar þjáist af heilabilun og hefur ver- ið á sjúkrahúsi undanfarnar fimm vikur. Ekkert pláss er fyrir Gunn- ar á hjúkrunarheimilum á Selfossi og í nágrenni og því sendu læknar á Sjúkrahúsi Suðurlands hann á hjúkr- unarheimilið á Kirkjubæjarklaustri, en það er í um það bil 200 kílómetra fjarlægð frá Selfossi. „Þegar hann veiktist var um nokkra kosti að ræða, ég neitaði Kirkjubæjarklaustri vegna þess að það var allt of langt í burtu fyrir okk- ur. Ég sætti mig hins vegar við að hann fari á Ljósheima, Kumbaravog eða Ás. Einn góðan veðurdag frétti ég það að hann væri á leiðinni austur á Kirkjubæjarklaustur án þess að við fjölskyldan hans vissum af því. Við höfðum gefið samþykki fyrir því að hann færi þangað í stuttan tíma, en við vissum ekki hvenær hann myndi fara. Síðan frétti ég það utan úr bæ að hann hafi verið sendur austur, án þess að ég gæti einu sinni hvatt hann,“ segir Helga. Fimm klukkutíma ferð. Helga segir fjölskylduna vera afar reiða og hneykslaða yfir því að Gunnar skuli hafa verið sendur á Kirkjubæjarklaustur. Helga keyrir ekki sjálf og því er hún upp á fjöl- skyldu sína komin í hvert skipti sem hún vill heimsækja eiginmann sinn á hjúkrunarheimilið. „Krakkarnir leyfa mér ekki að keyra, ég er búin að fara tvisvar að heimsækja hann og þetta er rosalega langur bíltúr. Ég þarf að keyra rúma tvö hundr- uð kílómetra hvora leið til þess að heimsækja eiginmanninn. Mér líður mjög illa yfir þessu því það er ljótt að koma svona fram við gamalmenni. Hann er geymdur einhversstaðar einn, langt í burtu frá öllum og þarf að vera einn allan sólarhringinn.“ Vegna vinnu barnana geta hjón- in ekki hitt hvort annað nema um helgar. „Við þurfum að leggja af stað klukkan níu á morgnana og erum komin til hans um hádegisbil, síð- an þurfum við að keyra alla leið til baka, þannig að allur dagurinn hef- ur farið í þetta,“ segir hún. Myndi heimsækja hann daglega Aðskilnaðurinn tekur mjög á hjónin og segir Helga að Gunn- ar kalli nafn hennar dag og nótt. Í hvert skipti sem hún hefur heim- sótt hann á Kirkjubæjarklaustur hef- ur hann haldið að hún sé komin til að sækja hann. „Læknarnir segja að hann muni ekki nafnið mitt, en hann þekkir mig og alla fjölskyldumeðlimi sem koma til að heimsækja hann.“ Hún segir að ef Gunnar fengi pláss á hjúkrunarheimilinu myndi hún heimsækja hann daglega. „Von- andi kemst hann á Kumbaravog fljótlega. Auðvitað myndi ég þá vera hjá honum alla daga, ég myndi sitja með prjónana mína á hverjum degi hjá honum og þá myndi honum líða vel og finnast hann vera eins og heima hjá sér.Hann er vanur því að sjá mig sitja með prjónana mína. Ef hann kemst inn á Kumbaravog þá fer ég þangað á hverjum degi, en mér gefst enginn kostur á því þegar hann er í þessari fjarlægð.“ Fréttir DV réttIr ritstjorn@dv.is Helga Þórðardóttir Gunnar Jónsson ferðast 400 kílómetra fyrir hverja heimsókn ValGeir Örn raGnarsson blaðamaður skrifar: valgeir@dv.is „Krakkarnir leyfa mér ekki að keyra, ég er búin að fara tvisvar að heimsækja hann og þetta er rosalega lang- ur bíltúr.“ Allir hagnast á afnámi tekjutengingar bóta „Við viljum að tónlistarnám verði metið til jafns við allt annað fyrir hádegisfundi í dag um fram- kröfur gerðar til nemenda. Því sé nám er dýrt og við viljum ekki að það sé einungis aðgengilegt ríku Fjóla sem býst við líflegum fundi málaflokkanna hafa boðað komu ölvunarakstur Brotist var inn í tvö hús að- - borgarsvæðinu. Smáræði var tekið og skemmdarverk unninn þegar brotist var inn. Þjófanna er leitað en ekki er búið að hafa uppi á þeim. Ekkert var um ölv- - dags. Þó voru sautján manns inu. Yngsti stúturinn var 15 ára Helga Þórðardóttir og Gunnar Jónsson Helga getur aðeins heimsótt eiginmann sinn um helgar og þarf að reiða á aðra til þess að keyra hana á Kirkjubæjarklaustur.Ömurlegar aðstæður dv sagði frá því 24. apríl að fjögur hundruð kílómetrar skildu gömlu hjónin að. gunnari hefur nú verið úthlutað plássi á kumbaravogi. Skert þjónusta í Árbænum „Furðu vekur að þetta er gert rétt áður en boðað hefur verið að gjaldfrjálst eigi að vera fyrir námsmenn í strætó til að auka nýtingu vagnanna og draga úr umferð. Með þessu er verið að skera Árbæjarhverfi frá helstu skólum landsins og stærstu vinnustöðum. Það verður að teljast sérstaklega undarlegt í ljósi áforma um gjaldfrjálsar al- menningssamgöngur fyrir náms- menn,“ segir Dagur B. Eggerts- son, oddviti Samfylkingarin ar í borgarstjórn. Strætó bs. hefur tilkynnt um breytingar á leiðakerfi strætis- vagna og tíðni ferða. Ein af breyt- ingunum er að hraðleiðin S5 frá Árbænum keyrir Sæbraut, í stað Miklubrautar áður. Dagur telur þessar breytingar þvert á yfirlýsta stefnu um bættar almennings- samgöngur í höfuðborginni. Kántríbærinn Skagaströnd Nafni sveitarfélagsins Höfða- hrepps verður breytt í Skaga- strönd. Hugur íbúa var kannaður í ný fstöðnum alþingiskosning- um og var niðurstaðan afgerandi, tæplega sjötíu prósent íbúa vilja nafnið Skagaströnd. Í tilkynningu frá Magnúsi Jónssyni sveitar- stjóra segir að málið verði afgreitt á næsta hreppsnefndarfundi. Tvöfaldur varaformaður Katrín Jakobsdóttir, varafor- maður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, sem kosin var á þing í vor í fyrsta sinn, var kjörin varaformaður þingflokks vinstri grænna á þingflokks- fundi í gær. Þar með er hún hvort tveggja varaformaður flokksins og þingflokksins. Katrín er eini nýliðinn í stjórn þingflokksins. Ögmund- ur Jónasson er sem fyrr þing- flokksformaður og Kolbrún Halldórsdóttir ritari þingflokks- ins. Karl Vignir Þorsteinsson HÆTTULEGUR MAÐUR Kristján Friðbergsson, fyrrverandi forstöðumaður uppeldisheimilisins á Kumbaravogi, segir það ekki hafa komið sér á óvart að Karl Vignir Þor- steinsson hafi játað að hafa marg- sinnis misnotað kynferðislega dreng, sem var vistaður á heimilinu. Ítar- lega hefur verið fjallað um starfsemi Kumbaravogs í blaðinu að undan- förnu. DV greindi frá því í gær að Karl Vignir hafi játað í yfirheyrslu lögreglu að hafa beitt drenginn kynferðislegu ofbeldi fyrir luktum dyrum á árun- um 1969 til 1973. Sök mannsins er hins vegar fyrnd og því er ekki hægt að aðhafast frekar í málinu. Neitar að tjá sig um lögreglurannsókn Kristján Friðbergsson neitar því staðfastlega að hann hafi nokkurn tímann grunað Karl Vigni um barna- girnd á tímabilinu sem hann vandi komur sínar á Kumbaravog og seg- ir erindagjarðir hans hafa verið að heimsækja sig, enda hafi þeir verið gamlir vinir frá því þeir bjuggu báðir í Vestmannaeyjum. Kristján úthýsti Karli Vigni á endanum frá uppeldisheimilinu á Kumbaravogi, en Kristján segir það ekki hafa verið vegna barnagirndar mannsins. Kristján neitaði hins veg- ar að tilgreina hvaða ástæður lágu að baki því og varðist allra fregna. Hann neitaði jafnframt að tjá sig nokkuð um lögreglurannsókn málsins og hvort hann hafi verið kallaður til yf- irheyrslu vegna málsins og sagðist ekki vilja ræða frekar við DV. Eins og fram kom í DV í gær hef- ur réttargæslumaður kæranda í mál- inu, Óskar Sigurðsson, óskað eftir lögregluskýrslu og öðrum gögnum sem lögregla hefur aflað við rann- sókn málsins, en ekki fengið í hend- ur ennþá. Vikið úr kirkjusöfnuði Karl Vignir var safnaðarmeðlim- ur í Kirkju sjöunda dags aðventista en honum var vikið úr söfnuðinum fyrir um það bil áratug síðan. Björg- vin Snorrason, fyrrverandi prestur í kirkjunni, vék Karli Vigni úr söfn- uðinum eftir að stúlka greindi frá því að hann hefði misnotað hana kynferðislega. Málið kom aldrei til kasta lögreglu en Björgvin telur víst að Karl Vignir hafi misnotað hana margsinnis. „Þetta gerðist bæði áður en hún varð kynþroska og eftir. Karl Vignir talaði um börn á þessum aldri sem konfektið sitt,“ segir hann og á þar við að Karl Vignir hafi sérstak- lega sóst eftir því að misnota börn á þessum aldri. Karl Vignir var á tímabili um- sjónarmaður aðventukvölda í kirkj- unni í Reykjavík en Björgvin tók það hlutverk af honum vegna þess að orðrómur var þegar kominn á kreik um barnagirnd hans. Hins vegar var málið þannig að safnaðarmeðlim- ir höfðu ekki haldbærar sannanir um kenndir mannsins. „Við höfðum aldrei neinar sannanir fyrr en stúlk- an steig fram og greindi frá málinu. Þetta er einfaldlega hættulegur mað- ur sem á aldrei að vera einn í kring- um börn og ungmenni.“ Reynir Guðsteinsson var skóla- stjóri í grunnskólanum í Vestmanna- eyjum á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar, en Karl Vignir er fædd- ur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Reynir staðfestir að minnsta kosti eitt tilvik í Vestmannaeyjum þar sem Karl Vignir misnotaði unga stúlku kynferðislega, málið var tæplega þrjátíu ára gamalt þegar það kom upp á yfirborðið og varð því aldrei að lögreglumáli. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náð- ist ekki í Karl Vigni við vinnslu frétta- rinnar. ValGeir ÖrN raGNarssoN blaðamaður skrifar: valgeir@dv.is Krotað hefur verið yfir andlit mannsins Heimildarmenn dv lýsa karli vigni sem hlýjum og góðlegum manni og margir eiga erfitt með að trúa því að hann sé barnaníðingur. Tölvuóð þjóð Það verður víst seint hægt að segja að Íslendingar séu ekki tæknivæddir en á þessu ári eru tölvur á átta af hverjum níu heimilum og 84% heimila gátu tengst internetinu. Þetta kem-ur fram í úttekt Hagstofunnar á upplýsingatækni hér á landi. Nærri níu af hverjum tíu net-tengdum heimilum nota ADSL, SDSL eða annars konar xDSL nettengingu og einungis sjö ent nettengdra heimila nota hefðbundna upphringitengingu eða ISDN. Einnig kemur fram að níu af hverjum tíu Íslendingum á aldrinum 16 til 74 ára nota tölvu og internet og flestir nota tölv-urnar til samskipta og upplýs- ÞRIÐJudaguR 29. MaÍ 2007 Fréttir DVInnlendarFréttIr ritstjorn@dv.is Banki styrkir matjurtarækt Kaupþing tekur þátt í átaki til að auka áhuga leikskóla- barna á grænmeti og græn- metisneyslu. Öllum leikskól-um landsins bjóðast tæki og tól til að útbúa hjá sér mat- jurtagarð. Frá þessu er sagt á vef Víkurfrétta. Vonast er til þess að börnunum finnist spennandi að rækta græn- meti og fyrir vikið verði einnig spennandi fyrir þau að borða grænmeti sem þau hafa sjálf Jón fær helmingi lægri biðlaun Jón Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra og formaður Fram-sóknarflokksins, fær helmingi lægri biðlaun en aðrir ráðherrar Framsóknarflokksins sem létu af JÁTAR EN SLEPPUR Karlmaður hefur játað ítrekaða kyn-ferðislega misnotkun á dreng sem vistaður var á uppeldisheimilinu á Kumbaravogi á árunum 1969 til 1973. DV sagði frá því að fórnarlambið hefði lagt fram kæru hjá lögreglunni á höf-uðborgarsvæðinu þann 16. mars síð-astliðinn, þar sem krafist var ítarlegr-ar rannsóknar á framferði mannsins. Maðurinn, Karl Vignir Þorsteinsson, var í kjölfarið boðaður í skýrslutöku, þar sem hann játaði að hafa misnot-að drenginn margsinnis á tímabilinu. Þrátt fyrir að játning liggi fyrir, getur lögreglan ekki aðhafst frekar í málinu, þar sem sök mannsins er fyrnd. Í al-mennum hegningarlögum er kveðið á um að ef sök er fyrnd, sé ekki hægt refsa fyrir háttsemina. Réttargæslumaður kæranda, Ósk-ar Sigurðsson héraðsdómslögmaður, hefur staðfest þetta við DV. Lögregla verst fregna DV hefur sagt frá að Karl Vignir hafi verið starfsmaður á Sólheimum Í Grímsnesi, þaðan var honum vikið úr starfi. Þá hefur honum verið vik-ið úr Aðventistakirkjunni í Reykjavík og eftir að DV fjallaði um barnagirnd hans var honum vikið úr nefndar-störfum sem hann gegndi hjá líkn-arfélagi. Karl vandi komur sínar á Kumbaravog á fyrrgreindu tímabili þar sem hann bauð drengnum sæl-gæti áður en hann misnotaði hann fyrir luktum dyrum. Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisafbrotadeildar lögreglunn-ar á höfuðborgarsvæðinu, varðist allra fregna af framvindu rannsóknar málsins og neitaði að tjá sig við DV að öðru leyti en að málið hafi komið inn á borð til lögreglunnar. Óskar Sigurðsson, réttargæslu-maður kæranda hefur óskað eft-ir lögregluskýrslu og öðrum gögn-um sem lögregla hefur aflað en ekki fengið þau í hendur ennþá. Því liggur ekki fyrir hvort Kristján Frið-bergsson, sem var forstöðumaður á Kumbaravogi á þeim tíma sem brot-in áttu sér stað, hafi verið boðaður til yfirheyrslu, eða aðrir sem tengdust uppeldisheimilinu. Ólíklegt að miskabætur verði greiddar Réttur til skaða- og miskabóta fyrnist tíu árum eftir að brot er fram-ið, hins vegar er ákvæði í fyrningar-lögum þar sem kveðið er á um að mögulegt sé að sækja bótamál þótt krafan sé fyrnd ef brotamaður er sakfelldur fyrir dómi. Nýleg lög um afnám fyrningarfrests á kynferðis-brotum þegar fórnarlambið er undir fjórtán ára aldri eru heldur ekki aft-urvirk. Óskar Sigurðsson telur því ólík-legt að kærandi eigi rétt á miskabót-um, þar sem ekki er hægt að sak-fella Karl Vigni vegna brotanna. Um ábyrgð Kristjáns Friðbergssonar í málinu segir hann: „Forstöðumaður heimilisins var ábyrgur fyrir öryggi barnanna, en það er ómögulegt að segja til um hvort hann vissi af brot-unum eða ekki og því er ábyrgð hans í þessu máli óljós.“ Munum ná réttlætinu fram Páll Rúnar Elísson, formaður Breiðavíkursamtakanna segir sam-tökin ekki una því ef miskabætur verða ekki greiddar. „Við mótmælum því harðlega og við erum alls ekki sáttir við þá stöðu. Samtökin eru rétt að byrja að láta að sér kveða og við munum reyna að ná réttlætinu fram á næstunni.“ Hann tekur ekki undir álit Óskars og telur að málið þurfi að vera kruf-ið betur. Páll Rúnar segist hins vegar ekki vilja tjá sig meira um málið að svo komnu. VaLgeir Örn ragnarsson blaðamaður skrifar: valgeir@dv.is Kumbaravogur Maðurinn vandi komursínar á Kumbaravog og misnotaði drenginn kynferðislega á árunum 1969 til 1973. Karl Vignir Þorsteinsson Krotað hefur verið yfir andlit hans. Bæjarstjórn vill olíuhreinsun Vilji er fyrir því að skoða frek-ar möguleika á uppbyggingu olíuhreinsistöðvar innan marka Ísafjarðarbæjar. Birna Lárusdóttir, formaður bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar, segir að ályktun þess efnis hafi verið samþykkt einróma á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. „Þetta er fyrst og fremst viljayfir-lýsing. Við erum að lýsa yfir vilja okkar til að skoða möguleikana.“ Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur sent frá sér sams konar viljayfir- „Næsta skref er að meta að-stæður á þessum stöðum með tilliti til náttúruverndar og sam-félagsmála,“ segir Aðalsteinn Óskarsson, framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Vestfirð- „Þegar við vorum nánast komin upp þá kom bara svona smellur eða hvinur og flekinn byrjaði að síga nið-ur,“ segir Halldór Halldórsson, úr-smiður á Akureyri. Hann var einn þeirra sex sem flutu niður með snjó- að því áttatíu metra breiður. Flóð-ið féll í hvilft sem er í fjallinu, ofan og sunnan við brekku sem nefnd er Strýta. Halldór segir veður hafa ver-ið þokkalegt, hiti um frostmark og snjórinn nýr. Heyrðu skyndilega mikinn hvin snjóflóð í Hlíðarfjalli Snjólaust er í akureyrarbæ en fyrr í vikunni snjóaði nokkuð í fjöll í Eyjafirði og skapaðist því tækifæri til að opna skíðasvæðið í Hlíðarfjalli um hvítasunnuhelgina. Frétt DV frá því í gær „Karl Vignir talaði um börn á þessum aldri sem konfektið sitt.“ DV myND ÁsGeir aðventistakirkjan í reykjavík karli vigni var vikið úr kirkjunni eftir að stúlka greindi frá því að hann hefði misnotað hana kynferðislega. „Ég get sagt það hreint út að drengurinn varð fyrir margvísleg- um skemmdum þarna. Hann var misnotaður og það breytti honum til frambúðar. Hann segir það sjálf- ur og það er ekkert út í bláinn,“ segir Jakob Marteinsson, faðir Elvars Jak- obssonar. Hann segir að sér hafi blöskr- að við að heyra af játningum Karls Vignis Þorsteinssonar, en um leið finnist honum nauðsynlegt að þessi mál komi upp á yfirborðið. „Það er merkilegt að þessi gömlu mál skuli koma upp á yfirborðið og þá allt í einu blasir Byrgismálið við okk- ur. Maður veltir því fyrir sér hvern- ig í veröldinni þetta hafi getað farið svona. Er ekkert eftirlit með þessum stofnunum?,“ spyr Jakob. Jakob staðfestir einnig að Kristj- án Friðbergsson, forstöðumaður á Kumbaravogi, hafi rukkað sig um gjald fyrir dvöl sonar síns á Kumb- aravogi. Seinna hafi hann komist að því að félagsmálanefnd Reykjavík- urborgar hafi staðið straum af öll- um kostnaði við dvöl barnanna á Kumbaravogi. „Ég var bara soddan kjáni að spyrja ekki félagsmálanefnd út í þetta á sínum tíma. Mörgum árum seinna hafði fulltrúi nefndar- innar samband við mig og sagði mér að borgin hefði greitt fyrir vist barn- anna og það hefði átt að duga fyrir fötum, mat og öllum þurftum.“ Hann segir Elvar aldrei hafa sagt sér frá því hvernig í pottinn var búið fyrr en hann hafi verið kominn á fullorðinsár. „Börnin þorðu aldrei að segja orð. Þó að þau kæmu í heimsókn í bæinn þá þorðu þau aldrei að segja neitt. Þau voru ótta- slegin og skíthrædd við karlinn,“ segir Jakob. Ástæðuna fyrir því að Elvar var sendur á Kumbaravog segir Jakob vera að Elvar hafi orðið uppvís að hnupli. Hann segir að rannsókn- arlögreglan hafi ráðið þessu. „Okk- ur var sagt að markmiðið með að senda Elvar á Kumbaravog væri að forða honum frá því að ramba út á glæpabrautina. Það væri greini- legt að við gætum ekkert spornað við því. Hann var sem sagt tekinn af okkur.“ Hann segir að sér hafi verið gefn- ir tveir kostir. Annað hvort færi Elvar til Breiðavíkur eða á Kumbaravog. „Okkur þótti skárra að hann færi á Kumbaravog. Þannig yrði auðveld- ara að heimsækja hann.“ sigtryggur@dv.is Drengurinn minn var misnotaður og skemmdur Karl Vignir Þorsteinsson er grunaður um fjölda kynferðisbrota á fjörutíu ára ferli. DV hefur greint frá því í vikunni að Karli Vigni hafi verið vikið úr fjölda starfa vegna gruns um kynferðisbrot. Bátasmiðja hvött áframBátasmiðjan Siglufjarðar Seig-ur ehf. hlaut nýverið hvatningar-verðlaun stjórnar Samtaka sveitar-félaga á Norð-urlandi vestra. Verðlaunin hlaut smiðjan vegna hugkvæmni og áræðis sem starfsmenn og stjórnendur sýndu við upp-byggingu hennar.A olf H. Berndsen, formað-ur samtakanna, veitti verðlaunin við hátíðlega athöfn í húsakynn-um Siglufjarðar Seigs á þriðju-daginn. Hvatningarverðlaunin hafa verið afhent frá árinu 1999. fimmtudagur 31. maí 2007 4 Fréttir DV InnlendarFréttIrritstjorn@dv.is Hafna s���a�gjö�dum „Við erum algjörlega á móti skólagjöldum,“ segir Dagný Ósk Aradóttir, formaður Stúdenta- ráðs Háskóla Íslands. Stjórn ráðsins gagnrýnir að í stjórnarsáttmála nýrrar ríkis-stjórnar sé ekki tekin afstaða til skólagjalda við opinbera háskóla. „Það kom skýrt fram í stefnuskrá Samfylkingarinnar að hún væri á móti þessari gjaldtöku og okkur finnst undarlegt að ekki sé tekin afstaða til jafn mikilvægs máls í stjórnarsáttmála nýrrar ríkis-stjórnar.“ Dagný segir ánægjulegt að stjórnarflokkarnir virðist sam- mála um að menntun sé fram- tíðin. „En það er síðan spurning hvernig þeir ætla að vinna að þessum málum.“ Ma ur datt af hesti Mað r meiddist á fæti þeg- a hann datt af hesti sínum í gre n við Sauðárkrók í fyrradag.M ðurinn var að ríða út á Sauðár-króksbraut-inni við bæinn Litlu- Gröf og er se nilegt að hann hafi ökklabrotnað. Maðurinn réð ekki við hestinn sem líklega hefur fælst vegna bílaumferðar. Lúðví� formaður þingf�o��s Samfylkingin kaus nýja stjórn þingflokks síns í gærmorgun. Formaður þingflokksins var kjörinn Lúðvík Bergvinsson. Steinunn Valdís Óskarsdóttir var kjörin varafor-maður og Árni Páll Árnason ritari. Bæði Steinunn Valdís og Árni Páll eru nýir þingmenn en Lúðvík hefur setið á þingi í tólf ár eða frá árinu 1995. Lúðvík tek- ur við starf þingflokksformanns af Össuri Skarphéðinssyni sem er iðnaðarráðherra í nýrri ríkis- stjórn Sa fylkingar og Sjálfstæð- isflokks. Kærðir fyrir mikið kókaínsmygl Fyrirtaka fór fram í gær í réttar- höldum yfir tveimur mönnum sem eru ákærðir fyrir að hafa smyglað um fjórum kílóum af kókaíni til landsins. Mennirnir voru handteknir þegar þeir höfðu leyst bíl úr tolli í Reykja- víkurhöfn í febrúar síðastliðnum. Hinir ákærðu heita Rúnar Þór Ró- bertsson og Jónas Árni Lúðvíksson. Áður hefur Rúnar verið handtekinn í tengslum við hassmál í Þýskalandi. Þar fann lögreglan 35 kíló af hassi og var Rúnar handtekinn í kjölfarið. Báðir menn neita sök í málinu. Lögfræðingur Jónasar vill meina að Jónas hafi vitað að það væru ekki fíkniefni í bílnum þegar hann sótti þau. Ástæðan sem gefin er upp er frétt sem birtist í DV í desember á síðasta ári, áður en núverandi rit- stjórn tók við. Þá var sagt frá því að tíu kíló af amfetamíni væru í bíln- um og hann biði niðri á höfn. Frétt- in var röng en kom engu að síður upp um rannsóknarhagsmuni lög- reglu. Fíkniefnadeild lögreglunnar skipti út fíkniefnum fyrir gerviefni og beið þess að bifreiðin yrði sótt þegar greinin birtist. Að sögn Sveins Andra Sveinssonar lögmanns vissi skjól- stæðingur hans að verið væri að tala um þessa bifreið og því ætlaði hann alls ekki að sækja fíkniefni þegar hann fjarlægði gerviefni úr bílnum á Suðurlandi. Þar af leiðandi var hann meðvitaður um að lögreglan vissi af málinu og að engin fíkniefni væru í bílnum. Málinu var frestað í gær í fyrirtök- unni en kvaddir voru til matsmenn til þess að taka út taugasálfræðimat á Rúnari Þór. Þessu mótmælti þó verj- andi Jónasar, Sveinn Andri, en báðir mennirnir eru enn í gæsluvarðhaldi síðan þeir voru handteknir í febrúar. Þótti lögmanni matið lengja gæslu- varðhaldið óþarflega. Aðalmeðferð þess verður því ekki fyrr en í byrjun júlí. Gangi vörn málsins út á að gamla DV sagði frá fréttinni of snemma þá yrði það í fyrsta sinn sem slík vörn er notuð. valur@dv.is Rúnar Þór RóbertssonHefur verið ákærður fyrir stórfelldan innflutning á kókaíni til landsins. Karl Vignir Þorsteinsson Karli Vigni Þorsteinssyni, sem hef- ur játað fyrir lögreglu að hafa marg- sinnis misnotað dreng kynferðislega sem vistaður var á uppeldisheimil- inu á Kumbaravogi, var gert að hætta í félagsstarfi í Áskirkju eftir að mál hans kom til kasta lögreglu í vor. Eins og fram hefur komið í DV í vikunni eru brot Karls Vignis sem áttu sér stað á árunum 1969 til 1973 fyrnd og því sleppur hann við refs- ingu. Karl Vignir var aðstoðarum- sjónarmaður opinna húsa í Áskirkju í tæplega þrjú ár. Séra Sigurður Jóns- son sóknarprestur í kirkjunni stað- festi þetta við DV. Hann segir Karl Vigni hafa borið af sér góðan þokka og verið afar vel liðinn meðal safnað- armeðlima. „Það kom okkur algjör- lega í opna skjöldu þegar við heyrð- um af máli hans. Karl Vignir virkaði á okkur sem hlýlegur og góður maður. Þegar málið komst upp ræddi ég við hann og gerði honum að hætta,“ seg- ir Sigurður. Góðlátlegt yfirbragðKarl Vignir hafði áður komið að félagsstarfi í kirkju en DV greindi frá því í gær að honum hafi verið vikið úr Aðventistakirkjunni í Reykjavík eftir að ung stúlka greindi frá því að hann hefði ítrekað misnotað hana kyn- ferðislega. Áður en stúlkan greindi frá sögu sinni var orðrómur um barnagirnd mannsins þegar kom- inn á kreik og hafði Björgvin Snorra- son, fyrrverandi prestur í kirkjunni, tekið umsjón aðventukvölda af Karli Vigni. Heimildarmönnum DV ber öll- um saman um að Karl Vignir komi vel fyrir og hafi góðlátlegt yfirbragð, hann virki ekki á fólk sem maður sem á langan kynferðisbrotaferil að baki. Karl Vignir hefur víða komið sér í félagsstarf, fyrir nokkru síðan bauð hann sig fram til nefndarsetu í skemmtinefnd Blindrafélagsins og hlaut kosningu, á síðasta aðalfundi félagsins hlaut hann hins vegar ekki endurkosningu. Þá er hann annar tveggja stofnenda líknar- og vinafé- lagsins Bergmáls. Vikið úr starfi á Hótel SöguKarl Vignir starfaði á Hótel Sögu á níunda áratugnum. Þaðan var honum vikið úr starfi vegna gruns um kynferðisbrot hans. Karl Vignir var yfirmaður töskubera á hótelinu, en flestir þeirra voru drengir á ungl- ingsaldri. Heimildarmaður DV, sem starfaði á hótelinu um miðjan ní- unda áratuginn, segir Karl Vigni hafa misnotað stöðu sína sem yfirmaður drengjanna og þuklað á kynfærum þeirra og farið fram á það sama frá þeim. Drengjunum umbunaði hann með því að raða niður vöktum á hót- elinu að þeirra ósk. Enginn þeirra kærði brotin til lögreglu.Konráð Guðmundsson sem var hótelstjóri á Hótel Sögu á þeim tíma sem Karl Vignir starfaði þar, staðfest- ir að Karl Vignir hafi verið rekinn úr starfi. Ástæður uppsagnarinnar voru að hans sögn margþættar, en meðal þeirra voru kynferðisbrot hans gegn drengjunum á hótelinu. „Ég komst ekki að kynferðisbrotum hans fyrr en seinna og þegar það kom í ljós lét ég hann fara,“ sagði Konráð við DV. ValGeiR ÖRn RaGnaRSSonblaðamaður skrifar: valgeir@dv.is MISNOTAÐI UNDIRMENN SÍNA „Það kom okkur algjör-lega í opna skjöldu þeg-ar við heyrðum af máli hans. Karl Vignir virk-aði á okkur sem hlýleg-ur og góður maður.“ miðvikudagur 30. maí 2007 Fréttir DV InnlendarFréttIrritstjorn@dv.is Eldur í EiðismýriEldur kviknaði í pönnu á elda-vél í fjölbýlishúsi við Eiðismýrirétt fyrir hádegið í gær. Slökkvilið kom snarlega á vettvang og réði niðurlögum eldsins. Lögreglu-menn á staðnum sögðu að ein-hverjar skemmdir hefðu orðiðinnandyra, einkum í eldhúsinu.Slökkvilið vaktaði íbúðina fram yfir hádegið til þess að hindra að eldurinn næði sér aftur á strik. Íbúum var nokkuð brugð-ið en allir voru heilir á húfi. Helga Þórðardóttir Gunnar JónssonHittast á hverjum degi Skert þjónusta í Árbænum„Furðu vekur að þetta er gert rétt áður en boðað hefur verið að gjaldfrjálst eigi að vera fyrir námsmenn í strætó til að aukanýtingu vagnanna og draga úr umferð. Með þessu er verið að skera Árbæjarhverfi frá helstuskólum landsins og stærstu vinnustöðum. Það verður að teljast sérstaklega undarlegt í aldfrjálsar al-gur fyrir náms-menn,“ segir Dagur B. Eggerts-son, oddviti Samfylkingarinnar íStrætó bs. hefur tilkynnt um breytingar á leiðakerfi strætis-vagna og tíðni ferða. Ein af breyt-ingunum er að hraðleiðin S5 frá Árbænum keyrir Sæbraut, í stað Miklubrautar áður. Dagur telur þessar breytingar þvert á yfirlýsta stefnu um bættar almennings-samgöngur í höfuðborginni. varaformaðurKatrín Jakobsdóttir, varafor-maður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, sem kosin var á þing í vor í fyrsta sinn, var kjörin varaformaður þingflokks vinstri grænna á þingflokks-fundi í gær. Þar með er hún hvort tveggja varaformaður flokksins og þingflokksins. Katrín er eini nýliðinn í stjórn þingflokksins. Ögmund-ur Jónasson er sem fyrr þing-flokksformaður og Kolbrún Halldórsdóttir ritari þingflokks- Karl Vignir Þorsteinsson HÆTTULEGUR MAÐUR Kristján Friðbergsson, fyrrverandi forstöðumaður uppeldisheimilisins á Kumbaravogi, segir það ekki hafa komið sér á óvart að Karl Vignir Þor- steinsson hafi játað að hafa marg- sinnis misnotað kynferðislega dreng, sem var vistaður á heimilinu. Ítar- lega hefur verið fjallað um starfsemi Kumbaravogs í blaðinu að undan- förnu. DV greindi frá því í gær að Karl Vignir hafi játað í yfirheyrslu lögreglu að hafa beitt drenginn kynferðislegu ofbeldi fyrir luktum dyrum á árun- um 1969 til 1973. Sök mannsins er hins vegar fyrnd og því er ekki hægt að aðhafast frekar í málinu.Neitar að tjá sig um lögreglurannsóknKristján Friðbergsson neitar því staðfastlega að hann hafi nokkurn tímann grunað Karl Vigni um barna- girnd á tímabilinu sem hann vandi komur sínar á Kumbaravog og seg- ir erindagjarðir hans hafa verið að heimsækja sig, enda hafi þeir verið gamlir vinir frá því þeir bjuggu báðir í Vestmannaeyjum.Kristján úthýsti Karli Vigni á endanum frá uppeldisheimilinu á Kumbaravogi, en Kristján segir það ekki hafa verið vegna barnagirndar mannsins. Kristján neitaði hins veg- ar að tilgreina hvaða ástæður lágu að baki því og varðist allra fregna. Hann neitaði jafnframt að tjá sig nokkuð um lögreglurannsókn málsins og hvort hann hafi verið kallaður til yf- irheyrslu vegna málsins og sagðist ekki vilja ræða frekar við DV. Eins og fram kom í DV í gær hef- ur réttargæslumaður kæranda í mál- inu, Óskar Sigurðsson, óskað eftir lögregluskýrslu og öðrum gögnum sem lögregla hefur aflað við rann- sókn málsins, en ekki fengið í hend- ur ennþá. Vikið úr kirkjusöfnuðiKarl Vignir var safnaðarmeðlim- ur í Kirkju sjöunda dags aðventista en honum var vikið úr söfnuðinum fyrir um það bil áratug síðan. Björg- vin Snorrason, fyrrverandi prestur í kirkjunni, vék Karli Vigni úr söfn- uðinum eftir að stúlka greindi frá því að hann hefði misnotað hana kynferðislega. Málið kom aldrei til kasta lögreglu en Björgvin telur víst að Karl Vignir hafi misnotað hana margsinnis. „Þetta gerðist bæði áður en hún varð kynþroska og eftir. Karl Vignir talaði um börn á þessum aldri sem konfektið sitt,“ segir hann og á þar við að Karl Vignir hafi sérstak- lega sóst eftir því að misnota börn á þessum aldri.Karl Vignir var á tímabili um- sjónarmaður aðventukvölda í kirkj- unni í Reykjavík en Björgvin tók það hlutverk af honum vegna þess að orðrómur var þegar kominn á kreik um barnagirnd hans. Hins vegar var málið þannig að safnaðarmeðlim- ir höfðu ekki haldbærar sannanir um kenndir mannsins. „Við höfðum aldrei neinar sannanir fyrr en stúlk- an steig fram og greindi frá málinu. Þetta er einfaldlega hættulegur mað- ur sem á aldrei að vera einn í kring- um börn og ungmenni.“Reynir Guðsteinsson var skóla- stjóri í grunnskólanum í Vestmanna- eyjum á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar, en Karl Vignir er fædd- ur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Reynir staðfestir að minnsta kosti eitt tilvik í Vestmannaeyjum þar sem Karl Vignir misnotaði unga stúlku kynferðislega, málið var tæplega þrjátíu ára gamalt þegar það kom upp á yfirborðið og varð því aldrei að lögreglumáli. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náð- ist ekki í Karl Vigni við vinnslu frétta- rinnar. ValGeir ÖrN raGNarssoNblaðamaður skrifar: valgeir@dv.is Krotað hefur verið yfir andlit mannsins Heimildarmenn dv lýsa karli vigni sem hlýjum og góðlegum manni og margir eiga erfitt með að trúa því að hann sé barnaníðingur. Tölvuóð þjóðÞað verður víst seint hægt að segja að Íslendingar séu ekki tæknivæddir en á þessu ári eru tölvur á átta af hverjum níuheimilum og 84% heimila gátu tengst internetinu. Þetta kem- ur fram í úttekt Hagstofunnar á upplýsingatækni hér á landi.Nærri níu af hverjum tíu net- tengdum heimilum nota ADSL, SDSL eða annars konar xDSL nettengingu og einungis sjö ent nettengdra heimila nota hefðbundna upphringitengingu eða ISDN. Einnig kemur fram að níu af hverjum tíu Íslendingum á aldrinum 16 til 74 ára nota tölvu og internet og flestir nota tölv- urnar til samskipta og upplýs- ÞRIÐJudaguR 29. MaÍ 2007 Fréttir DV InnlendarFréttIrritstjorn@dv.is Banki styrkir matjurtaræktpþing tekur þátt í átakika áhuga leikskóla- á grænmeti og græn-yslu. Öllum leikskól-sins bjóðast tæki ogútbúa hjá sér mat-tagarð. Frá þessu er sagtkurfrétta. Vonast ers að börnunum finnistdi að rækta græn- fyrir vikið verði einnigdi fyrir þau að borðai sem þau hafa sjálf Jón fær helmingi lægri biðlaunrðsson, fyrrverandirmaður Fram-kksins, fær helmingi en aðrir ráðherrar lokksins sem létu af JÁTAR EN SLEPPURKarlmaður hefur játað ítrekaða kyn-ferðislega misnotkun á dreng semvistaður var á uppeldisheimilinu áKumbaravogi á árunum 1969 til 1973.DV sagði frá því að fórnarlambið hefðilagt fram kæru hjá lögreglunni á höf-uðborgarsvæðinu þann 16. mars síð-astliðinn, þar sem krafist var ítarlegr-ar rannsóknar á framferði mannsins. Maðurinn, Karl Vignir Þorsteinsson,var í kjölfarið boðaður í skýrslutöku,þar sem hann játaði að hafa misnot-að drenginn margsinnis á tímabilinu.Þrátt fyrir að játning liggi fyrir, geturlögreglan ekki aðhafst frekar í málinu,þar sem sök mannsins er fyrnd. Í al-mennum hegningarlögum er kveðiðá um að ef sök er fyrnd, sé ekki hægt refsa fyrir háttsemina.Réttargæslumaður kæranda, Ósk-ar Sigurðsson héraðsdómslögmaður, hefur staðfest þetta við DV.Lögregla verst fregnaDV hefur sagt frá að Karl Vignirhafi verið starfsmaður á SólheimumÍ Grímsnesi, þaðan var honum vikið úr starfi. Þá hefur honum verið vik- ið úr Aðventistakirkjunni í Reykjavík og eftir að DV fjallaði um barnagirnd hans var honum vikið úr nefndar- störfum sem hann gegndi hjá líkn- arfélagi. Karl vandi komur sínar á Kumbaravog á fyrrgreindu tímabili þar sem hann bauð drengnum sæl- gæti áður en hann misnotaði hann fyrir luktum dyrum.Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisafbrotadeildar lögreglunn- ar á höfuðborgarsvæðinu, varðist allra fregna af framvindu rannsóknar málsins og neitaði að tjá sig við DV að öðru leyti en að málið hafi komið inn á borð til lögreglunnar.Óskar Sigurðsson, réttargæslu- maður kæranda hefur óskað eft- ir lögregluskýrslu og öðrum gögn- um sem lögregla hefur aflað en ekki fengið þau í hendur ennþá. Því liggur ekki fyrir hvort Kristján Frið- bergsson, sem var forstöðumaður á Kumbaravogi á þeim tíma sem brot- in áttu sér stað, hafi verið boðaður til yfirheyrslu, eða aðrir sem tengdust uppeldisheimilinu.Ólíklegt að miskabætur verði greiddarRéttur til skaða- og miskabóta fyrnist tíu árum eftir að brot er fram- ið, hins vegar er ákvæði í fyrningar- lögum þar sem kveðið er á um að mögulegt sé að sækja bótamál þótt krafan sé fyrnd ef brotamaður er sakfelldur fyrir dómi. Nýleg lög um afnám fyrningarfrests á kynferðis- brotum þegar fórnarlambið er undir fjórtán ára aldri eru heldur ekki aft- urvirk.Óskar Sigurðsson telur því ólík- legt að kærandi eigi rétt á miskabót- um, þar sem ekki er hægt að sak- fella Karl Vigni vegna brotanna. Um ábyrgð Kristjáns Friðbergssonar í málinu segir hann: „Forstöðumaður heimilisins var ábyrgur fyrir öryggi barnanna, en það er ómögulegt að segja til um hvort hann vissi af brot- unum eða ekki og því er ábyrgð hans í þessu máli óljós.“Munum ná réttlætinu framPáll Rúnar Elísson, formaður Breiðavíkursamtakanna segir sam- tökin ekki una því ef miskabætur verða ekki greiddar. „Við mótmælum því harðlega og við erum alls ekki sáttir við þá stöðu. Samtökin eru rétt að byrja að láta að sér kveða og við munum reyna að ná réttlætinu fram á næstunni.“Hann tekur ekki undir álit Óskars og telur að málið þurfi að vera kruf- ið betur. Páll Rúnar segist hins vegar ekki vilja tjá sig meira um málið að svo komnu. VaLgeir Örn ragnarssonblaðamaður skrifar: valgeir@dv.is Kumbaravogur Maðurinn vandi komur sínar á Kumbaravog og misnotaði drenginn kynferðislega á árunum 1969 til 1973. Karl Vignir Þorsteinsson Krotað hefur verið yfir andlit hans. Bæjarstjórn vill olíuhreinsunVilji er fyrir því að skoða frek- möguleika á uppbyggingulíuhreinsistöðvar innan markaarðarbæjar.Birna Lárusdóttir, formaður jarstjórnar Ísafjarðarbæjar, gir að ályktun þess efnis hafisamþykkt einróma á fundirstjórnar í síðustu viku.tta er fyrst og fremst viljayfir-. Við erum að lýsa yfir vilja til að skoða möguleikana.“rstjórn Vesturbyggðar hefur frá sér sams konar viljayfir-æsta skref er að meta að- stæður á þessum stöðum meðil náttúruverndar og sam-mála,“ segir Aðalsteinnson, framkvæmdastjóriðungssambands Vestfirð- „Þegar við vorum nánast komin upp þá kom bara svona smellur eða hvinur og flekinn byrjaði að síga nið- ur,“ segir Halldór Halldórsson, úr- smiður á Akureyri. Hann var einn þeirra sex sem flutu niður með snjó- að því áttatíu metra breiður. Flóð- ið féll í hvilft sem er í fjallinu, ofan og sunnan við brekku sem nefnd er Strýta. Halldór segir veður hafa ver- ið þokkalegt, hiti um frostmark og snjórinn nýr. Heyrðu skyndilega mikinn hvinsnjóflóð í Hlíðarfjalli Snjólaust er í akureyrarbæ en fyrr í vikunni snjóaði nokkuð í fjöll í Eyjafirði og skapaðist því tækifæri til að opna skíðasvæðið í Hlíðarfjalli um hvítasunnuhelgina. Frétt DV frá því í gær „Karl Vignir talaði um börn á þessum aldri sem konfektið sitt.“ DV myND ÁsGeir aðventistakirkjan í reykjavík karli vigni var vikið úr kirkjunni eftir að stúlka greindi frá því að hann hefði misnotað hana kynferðislega. Frétt DV frá því í gær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.