Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2007, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2007, Side 58
Kvikmyndin 28 Weeks Later er framhald kvikmyndarinnar 28 Days Later. Fyrri myndin fjallaði um ban- vænan vírus sem geisaði um Bret- land og breytti fólki í banvæna upp- vakninga. Landið var sett í sóttkví, þeir sem ekki voru smitaðir færðir úr landi og restin þurfti að meika það upp á eigin spýtur. Nú er öllu bjart- ara yfir. Uppvakningarnir hafa flest- ir dáið úr hungri. Herlið Nató undir forystu Bandaríkjamanna hefur af- markað ákveðin svæði Lundúna þar sem fyrrverandi Lundúnarbúar geta búið. Enn eru svæði þar sem allt er í ólestri, pestin er samt farin og upp- byggingarstarf hefst. Tvö börn hitta föður sinn eftir langa fjarveru. Móð- ir barnanna sem allir töldu látna, reynist lifandi, en upp kemst að hún er ónæm fyrir banvæna vírusnum. Auðvitað veldur það því að vírusinn blossar upp aftur og Natóherliðið missir alveg stjórn á málinu. Ákveð- ið er því að útrýma öllum, til þess að fyrirbyggja frekara smit. Hefst þá eltingarleikur þar sem bæði uppvakningar og Natóherlið eru á eft- ir börnunum, en með þeim hefur slegist í för sérsveitarmaður og her- læknir. Sem spennandi og ógnvekjandi hryllingsmynd er 28 Weeks Later prýðileg. Auðvitað er hún ekki jafn góð og fyrri myndin, en það bjóst heldur enginn við því. Uppvakning- arnir í myndinni eru rosalega ógeð- felldir. Ælandi blóði, mjög sprett- harðir og étandi fólk. Maðurinn við hliðina á mér tók líka skýrt fram, að þetta væru ekki uppvakningar eins og við þekktum þá. Ég var sammála. Meiri peningum hefur verið eytt í þessa mynd en þá fyrri. Það skilar sér best í þeim atriðum þar sem London er sýnd mannlaus. En það er ótrú- legt að sjá borgina sem aldrei sefur galtóma. Robert Carlyle er flottur, en kemur aðeins minna við sögu en ég vonaði. 28 Weeks Later hefur fengið alveg brjálæðislega góða dóma hjá ýmsum fagtímaritum. Ég get ekki al- veg verið sammála, en engu að síður er þetta prýðileg hryllingsmynd sem skilar sínu á flottan hátt, með nóg af bónusum. Dóri DNA Delta Farce eftir að larry sem er leikinn af grínistanum larry the cable Guy missir vinnuna og konuna ákveður hann að skella sér í fyllerístúr með Bill vini sínum og stríðsóðum vini hans everett. Á einhvern hátt eru þeir félagar teknir í misgrip- um fyrir varaliðshermenn og sendir til Íraks. Þeim er skellt í flugvél ásamt Hummer-jeppa en er fyrir mistök sleppt út í Mexíkó í stað Íraks. Þeir félagar halda því að þeir séu í Írak og gera allt vitlaust í kjölfarið. IMDB: 2,1/10 rottentomatoes.com: 3%/100% Metacritic: 17/100 tHe InvIsIBle Yfirskrift myndarinnar er líf, dauðinn og eitthvað þar á milli. Hún fjallar um nick sem er leikinn af Justin chatwin. nick er draumasonur- inn, -kærastinn og -vinurinn. Hann á framtíðina fyrir sér og allt virðist leika í lyndi. Þangað til hann verður fyrir hrottafenginni árás og lætur lífið. en nick lendir í einhverju millibilsástandi þar sem hann gengur um óséður sem draugur. nú þarf nick að leysa ráðgátuna varðandi sitt eigið morð til þess að geta lifað á ný. Framleið- endur the sixth sense gera myndina og aðstoðarhandritshöfundur Batman Begins skrifar handritið. IMDB: 5,8/10 rottentomatoes.com: 17%/100% Metacritic: 36/100 Frumsýningar helgarinnar Bíódómur 28 Weeks Later Prýðileg hryllingsmynd sem skilar sínu á flottan hátt. Leikstjóri: Juan Carlos Fresnadillo Aðalhlutverk: Robert Carlyle, Rose Byrne, Jeremy Renner, Harold Perrineau, Catherine McCormack, Imogen Poots, Idris Elba og Mackintosh Muggleton. Niðurstaða: HHHHH Ekki uppvakningar eins og við þekkjum þá FÖSTudagur 1. júní 200758 Bíó DV 28 Weeks later Vírusinn blossar upp óvænt í miðstöð natóherliðsins. nóg af hryllingi Myndin skilar sínu á hryllingssviðinu. www.SAMbio.is 575 8900 álfabakka PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 4 - 6 - 8 - 10 10 PIRATES 3 VIP kl. 6 - 10 ZODIAC kl. 6 - 9 16 THE REAPING kl. 8:10 - 10:10 16 BLADES OF GLORY kl. 6 - 8 - 10:10 12 ROBINSON FJ... ÍSL TAL kl. 4 L GOAL 2 kl. 3:50 - 6 7 akUREYRI PIRATES 3 kl 6 - 9 10 mR. BEAN kl 6 L ZODIAC kl. 8 16 kRINGlUNNI DIGITal PIRATES OF THE CARIBEAN 3 kl. 4:15 - 6:15 - 7:20 - 8:15 - 10:15 - 10:30 10 mR BEAN´S HOLIDAY kl. 4 L ROBINSON F.. M/- ÍSL TAL kl. 4 LDIGITal-3D HJ MBL PANAMA.IS VJV TOPP5.IS Hörkuspennandi mynd byggð á sannsögulegum atburðum. Nánari upplýsingar á www.SAMbio.is sannur sumarsmellur, fínasta afþreyingarmynd Trausti S blaðið kEflaVÍk PIRATES 3 kl. 8 7 THE REAPING kl. 10 16 BLADES OF GLORY kl. 6 L IT’S A BOY GIRL THING kl. 6 - 8 L 30.000 manns á 7 dögum! VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Missið ekki af þessu blóðuga framhaldi af 28 Days Later. Myndin hefur hlotið frábæra dóma. Robert Carlyle er viðurstyggilega góður! SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 530 1919 28 WEEKS LATER kl. 6 - 8 - 10 UNKNOWN kl. 5.50 - 8 - 10.10 THE PAINTED VEIL kl. 5.30 - 8 - 10.30 IT´S A BOY GIRL THING kl. 8 - 10.10 SPIDERMAN 3 kl. 5.20 28 WEEKS LATER kl. 6 - 8 - 10 ANNAÐ LÍF ÁSTÞÓRS kl. 6 FRACTURE kl. 8 - 10.30 THE LIVES OF OTHERS kl. 5.30 - 8 - 10.30 SPIDERMAN 3 kl. 5.40 - 8.20 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3 kl. 3 - 5 - 7 - 9 - 10.45 PIRATES OF THE C. 3 LÚXUS kl. 5 - 9 FRACTURE kl. 8 - 10.30 IT´S A BOY GIRL THING kl. 3.45 - 5.50 SPIDERMAN 3 kl. 5 - 8 - 10.50 10 14 10 16 16 10 16 14 10 28 WEEKS LATER kl. 6 - 8 - 10 PATHFINDER kl. 6 - 8 THE HILLS HAVE EYES 2 kl. 10 16 16 16 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA DELTA FARCE kl. 4, 6, 8 og 10 10 SPIDERMAN 3 kl. 5 og 8 10 SEVERANCE kl. 8 16 SHOOTER kl. 10 16 ÚTI ER ÆVINTÝRI kl. 4 og 6 -450 kr.- L www.laugarasbio.is Sími: 553 2075 - bara lúxus LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.