Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2007, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2007, Blaðsíða 54
Eina almennilega reynsla mín af Socom-leikjunum er af PSP- leiknum sem kom út fyrir skömmu. Þessi leikur Socom U.S. Navy Seals Combined Assault er miklu betri. Leikmenn stýra eins og áður hópi sérsveitarmanna sem ferðast um þriðja heiminn réttlætinu og lýð- ræðinu til verndar. Verkefnin eru stór og margbrotin og þarf mað- ur að leggja mikla hugsun í það hvernig maður ætlar að inna þau af hendi, því hætturnar leynast alls staðar. Helsti styrkur leiksins eru ótrúlega þægilegar stýringar, sem gera manni kleift að stjórna þeim gæjum sem eru með manni um leið og maður stjórnar eigin leik- manni. Þegar maður er til dæmis kominn inn fyrir „the line of fire“ í einhverju banvænu þorpi er mjög gott að geta gefið nokkrar skipan- ir, bæði til þess að hlífa eigin rassi og til þess að innsigla dæmið bara. Socom-leikirnir eru þó margróm- aðir fyrir netspilun sína, sem er jafn frábær og áður. Gallinn við að spila svona leiki er fyrst og fremst póli- tíska rétthugsunin sem vaknar af og til. Manni líður eins og nauðgara og óbótamanni, þegar maður er að skjóta menn í nafni bandarísks lýð- ræðis. Playstation 2 tölvan er ennþá vinsælasta leikjatölva í heimi þrátt fyrir þriðju kynslóðina. Ef fleiri leik- ir eins og Socom Combined Assault koma út þá er víst að tölvan mun lifa farsælu lífi áfram og greinilegt er að hún er ekki í andaslitrunum, eins og ég hélt. Dóri DNA dóri dna segir: & U m s j ó n : D ó r i D N A N e t f a n g : d o r i @ d v . i s föstudagur 1. júní 200754 Helgarblað DV leikirtölvu ratchet & Clank - size Matters - PSP Command & Conquer 3 - XboX 360 scarface Platinum - PS2 PacMan rally - PSP tony Hawk downhill jam - PS2 Kíktu á þessa leiKjatölvur Leikstjórinn John Woo stofnaði sitt eigið tölvuleikaþróunarfyrirtækið árið 2003. Síðan þá hefur hann unnið hörðum höndum að tölvuleiknum Stranglehold, sem er nokkurs konar stafrænt framhald af kvikmyndinni Hard Boiled. Þá er leikstjórinn einnig að fara að leikstýra kvikmynd eftir tölvuleiknum Ninja Gold. KviKmyndaleiKir seljast vel tölvuleikirnir sem eru byggðir á myndunum spider-Man og Pirates of the Caribbean sitja nú á toppi breskra sölulista. spider-Man 3 leikurinn frá activision situr enn á toppi sölulista á meðan Pirates of the Caribbean 3 tölvuleikurinn kemur fast á hæla hans og gefur sterklega til kynna hversu söluvænlegir leikir byggðir á vinsælum kvikmyndum eru. super Mario strikers á nintendo Wii kom þá beint inn í þriðja sæti sölulista. 5 milljónir Wi-Fi notenda nintendo náði merkum áfanga nýlega þegar notendafjöldi þráðlausu Wi-fi þjónustunnar fyrir ds fór yfir fimm milljónir. Þessar fimm milljónir hafa spilað yfir 200 milljón sinnum og reyndust animal Crossing: Wild World og Mario Kart ds vinsælustu leikirnir. nintendo ds selst alveg ótrúlega vel og hafa nú selst um 43 milljónir eintaka á heimsvísu. til dæmis seldust um 16.000 eintök af ds í Bandaríkjunum í apríl. 24,4% söluauKning tölvuleikjaframleiðandinn ubisoft tilkynnti nýlega að fjórðungs sölu- aukning hafi verið á síðasta viðskipta- ári fyrirtækisins sem lauk þann 31. mars. aukningin nam 24,4% og eða frá 609 milljónum dala í 917 milljónir dala. ubisoft hefur verið að vaxa hægt og þétt með útgáfu leikja eins og Clancy’s ghost recon advanced Warfighter, rainbow six Vegas, rayman raving rabbids og red steel á nintendo Wii. Þessar sölutölur eru í takt við stækkun tölvuleikjageirans sem ekkert lát virðist vera á. Hasarleikstjórinn John Woo er um þessar mundir á kafi í tölvuleikjaheimum en hann stofn- aði sitt eigið leikjastúdíó, Tiger Hill Games árið 2003. John er með tvö verkefni í burðarliðnum, kvikmynd byggða á tölvuleiknum Ninja Gold og svo tölvuleikinn Stranglehold, sem er eins konar staf- rænt framhald á kvikmyndinni Hard Boiled. Ninja Gold hefur enn ekki verið gefinn út, en engu að síð- ur hefur verið ákveðið að gera kvikmynd eftir leikn- um. Það er tölvuleikjahönnuðurinn Warren Spect- or sem hann leikinn, en áður hefur hann gert leiki á borð við Deus X og Thief: Deadly Shadows. Ninja Gold fjallar um mann sem á ættir sínar að rekja til Ninja stríðsmanna í hinni fornu Japan. Leik- urinn gerist í nútímanum og þarf maðurinn að berjast við hina ýmsu glæpamenn. Ekki er vitað hversu langt leikurinn er kominn í þróun, og hef- ur útgáfudagur ekki enn verið tilkynntur. Tölvu- leikurinn John Woo’s Stranglehold mun hins veg- ar koma út í ágúst á þessu ári. Það er fyrirtæki Johns, Tiger Hill ásamt Midway sem gefur út. Leikmenn fara í hlutverk lögreglumannsins In- spector Tequila, sem leikinn er af Chow Yun Fat. Tequila hefur áður komið fyrir, í kvikmyndinni Hard Boiled frá árinu 1992. Leikurinn gerist bæði í Hong Kong og í Chicago og þarf lögreglumaður- inn að berjast við Mafíuna. Þeir sem prófað hafa leikinn segja að skotbardagarnir séu ótrúlegir og alveg í anda John Woo. Þá er grafíkin og hljóðið til fyrirmyndar, en segja flestir að stýringar leiksins séu það sem hönnuðir hans eiga að vera stoltast- ir af. Umhverfi leiksins eru svo mjög lifandi ef svo að orði má komast, en leikmenn geta brotið það sem þeir vilja með tilheyrandi áhrifum. Leikur- inn kemur út á Xbox360 og hefur enn ekki komið í ljós hvort hann verði fáanlegur á PS3. dori@dv.is dV5748310507 nintendo-ds_lite.jpg dV5748310507 DV5746310507 Socom U.S. Navy Seals Combined Assault Sérsveitarmenn í kröppum dansi. Tölvuleikjadómur HHHH AlfA, DeltA, skjótið hAnn í trýnið Socom U.S. Navy Seals Combined Assault Skotleikur PS2 tölvuleiKur H H H H H john Woo Færir sig yFir í tölvuleiKina John Woo Leggur á djúp tölvuleikjanna. Stranglehold stafrænt leikjaframhald af kvikmyndinni Hard Boiled.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.