Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2007, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2007, Blaðsíða 49
DV Helgarblað föstudagur 1. júní 2007 49 Rússnesk þokkadís rússneska súpermódelið natalia Vodianova hóf ferilinn snemma eða 15 ára gömul og hefur unnið fyrir til dæmis Louis Vuitton, L‘Oreal, Marc jacobs, gucci, Miss sixty, Pepe jeans og Calvin Klein. að þessu sinni er hún andlit Calvin Klein og er að gera allt vitlaust þar sem flestir halda ekki vatni yfir því hversu þokkafull dísin er. Kíkið inn á cku.com/nataliasroom og njótið vel. Full búð aF giRnilegum Fötum Á þriðjudaginn í síðustu viku var opnuð búð á Laugavegi 86-94 með karla- og konufötum. Búðin heitir Bask og má þar finna merki eins og acne jeans, nike, adidas Orginal, dr. denim, american apparel og Ksubi. Þarna eru geggjaðar vörur frá acne bæði fyrir stráka og stelpur og fullt af rosalega girnilegu dóti. Kík- ið við og sjáið hvort þið finnið ekki eitthvað Nafn? „jonina de la rosa. sumir kalla mig jóní en yfirmenn eiga það til að kalla mig rósu.“ Aldur? „Ég er fædd 1982 en ég hætti að eldast þegar ég varð 19 ára.“ Starf? „Ég er nemi í arkitektúr, en ég elska að taka myndir. Myndabloggið mitt er á photoproblem.blogspot.com.“ Stíllinn þinn? „frekar afslappaður en það fer alveg eftir skapi og veðri. í slabbinu eru það jarðarfarartónarnir, en svo verð ég eins og nammipoki í sólinni.“ Hvað er möst að eiga (tískutengt)? „sólgleraugu, strigaskó, hálsmen og ást í hjarta. svo kemur afgangurinn af sjálfu sér.“ Hvað keyptir þú þér síðast (má vera hvað sem er)? „sviðasultu og toffeeCrisp. (En annars þá keypti ég mér gulllitaða reebok-strigaskó og myndavél á eBay). Af hverju færð þú ekki nóg (tískutengt)? „strigaskóm, glingri, og sólgleraugum.“ Hvenær sofnaðir þú í nótt? „rétt eftir tólf. Ég elska að vakna snemma og nýta daginn.“ Falin perla hérna heima? „Við þurfum ekki að leita lengi að perlum, það dugar að fara út í garð og grilla með vinum sínum.“ Hvað langar þig í akkúrat núna? „úff mig langar í svo margt, ég er svo gráðug sjáðu til. Byrjum bara á litlu hlutunum: Einkaþotu og tígrisdýr.“ Þér er boðið í partí í kvöld, í hverju ferðu? „Það færi alveg eftir partíinu. Ef þetta væri bara eins og hvert annað djamm þá eru það strigaskór, leggings og síð peysa í stíl. En annars luma ég á nokkrum fínum hælum og refum fyrir elegant stundirnar.“ Hvenær hefur þú það best? „Þegar sólin skín og maður er léttklæddur á skútunni með sjávargoluna í hárinu.“ Afrek vikunnar? „Ég breytti gömlu svefnherbergi í vinnustofu. Vill einhver ókeypis dýnu?“ Persónan Jonina de la Rosa Ein af þeim sem hefur svo sannarlega sett spor í sögu tískunnar er ítalski tískuspekúlantinn anna Piaggi, sem hefur skrifað fyrir ítalska Vogue, another Magazine og tímaritið Vanity í fjöldamörg ár. Hún á breiðan aðdáenda- hóp allt frá domenico dolce og stefano gabbana, Manolo Blahnik er dyggur aðdáandi sem og Karl Lagerfeld svo einhverjir séu nefndir. Það eru líka ófáir sem öfunda hana af klæðaskápnum þar sem hún á um 2.865 kjóla og 265 skópör, varla þarf að taka fram að hönnuðurnir eru ekki af verri endanum. Dýrkuð og dáð Sérstök og djörf Zandra rhodes er fædd árið 1940 í Kent en hún lærði fatahönnun í royal College of art í London. í byrjun var hönnun hennar talin of svívirðileg og djörf en það stoppaði hana ekki. Heldur betur ekki þar sem í dag er hún vel þekkt í tískuheiminum hvort sem er fyrir hönnun sína eða sinn persónulega stíl. stíllinn hennar er ekki ósvipað- ur hönnuninni en hún vekur athygli hvert sem hún fer fyrir litríkt hár, förðun og skartgripi. Hún var ein af þeim nýju og fersku árið 1970 en hönnun hennar einkennist af litum og dramatík. Leikkonan Minnie driver og fyrirsætan Lily Cole eru meðal þeirra sem fylgjast vel með rhodes.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.