Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2007, Blaðsíða 45
Markmiðið er að safna fyrir og byggja heimavist fyrir 200
stúlkur í Úganda.
ABC-barnahjálp hefur staðið í ströngu í Úganda allt frá árinu
1993 og er Hraðlestrarskólinn stoltur af að fá að taka þátt í því
góða starfi sem þar er í gangi.
“Við brugðum okkur allir á hraðlestrarnámskeið í upphafi vetrar, jukum
lestrarhraðann verulega og komumst með því hraðar yfir en við hefðum
annars gert. Við mælum því eindregið með hraðlestrar-námskeiðum fyrir MR-
inga.”
Gettu betur lið Menntaskólans í Reykjavík
“Ykkur að þakka mun ég rúlla upp samræmdu prófunum.”
Jökull Torfason, 15 ára nemi.
“Ég sexfaldaði lestrarhraða minn á 3 vikum! Frábært!
”
Guðjón Bergmann, 34 ára rithöfundur, fyrirlesari og jógakennari.
“Á 3 vikna námskeiði fimmfaldaði ég lestrarhraða minn.”
Karólína Finnbjörnsdóttir, 22 ára laganemi.
ABC-hraðlestrarnámskeið 6. júní 2007
Miðvikudagar, 6. júní, 13. júní og 20. júní frá kl. 17-20
Námskeiðsgjald er 34.500 kr.*
Allar upplýsingar á www.h.is og í síma 586-9400
*engir afslættir eða gjafabréf gilda á þetta ABC-námskeið
Nú hafa Hraðlestrarskólinn og ABC-
barnahjálp tekið höndum saman og
ætla að halda eitt sérstakt 3 vikna
hraðlestrarnámskeið til styrktar
börnum í Úganda.
Ef þú vilt njóta þess að tileinka þér hraðlestur og komast hraða ryfir efnið þitt og um leið láta gott af þér
leiða, þá er þit tækifæri komið.