Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2007, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2007, Blaðsíða 60
Basic Instinct Sjónvarpið sýnir góðkunnu spennumynd- ina Ógnareðli. Þar leikur Sharon Stone hina dularfullu og kaldrifjuðu Catherine Tramell. Michael Douglas leikur lögreglumann sem rannsakar hrottafeng- ið morð. Tramell er grunuð um græsku en henni tekst með kynþokka sínum að villa um fyrir lögreglumanninum. Get Shorty Skemmtilega kaldhæðin mynd frá árinu 1995 þar sem John Travolta fer á kostum í hlutverki hins eitursvala Chili Palmer. Handrukkarinn Chili Palmer fer til Hollywood að innheimta skuld og kemst að því að kvikmyndabransinn er ekki svo ólíkur því fagi sem hann vinnur við. Meðal leikara í myndinni eru Gene Hackman, Rene Russo, Danny DeVito og James Gandolfini. The Bachelor - Rome Piparsveinninn snýr loksins aftur og íslenskar konur geta farið að halda „Bacho“-partíin á ný. Að þessu sinni er piparsveinninn ítalskur prins. Hann heitir Lorenzo Borghese og er 34 ára. Þátturinn fer fram í Róm þar sem Lorenzo leitar að draumadísinni. Hann er kynntur fyrir 25 yngismeyjum og í hópnum gæti leynst stóra ástin í lífi hans. næst á dagskrá föstudagurinn 1. júní 16:35 14-2 (e) Í þættinum er fjallað um fótboltasumarið frá ýmsum hliðum. Rýnt verður í leiki efstu deilda karla og kvenna, spáð í spilin með sérfræðingum, stuðningsmönnum, leikmönnum, þjálfurum og góðum gestum. Lifandi umræða um það sem er efst á baugi í fótboltanum á Íslandi ásamt bestu tilþrifum og fallegustu mörkum hverrar umferðar. 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Músahús Mikka (Disney’s Mickey Mouse Clubhouse) (9:28) 18:30 Ungar ofurhetjur (Teen Titans II) (3:26) 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:05 Æskuár Harrys Houdini (Young Harry Houdini) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1987 um æskuár töframannsins Harrys Houdini sem uppi var á árunum 1874 til 1926. Leikstjóri er James Orr og meðal leikenda eru Wil Wheaton, Jeffrey DeMunn, Kerri Green og Barry Corbin. 21:40 Englar Charlies - Á fullu gasi (Charlie’s Angels: Full Throttle) Bandarísk hasarmynd frá 2003 um þrjá harðsnúna einkaspæjara sem eiga í höggi við óþjóðalýð. Leikstjóri er McG og meðal leikenda eru Cameron Diaz, Drew Barrymore og Lucy Liu. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23:25 Kræktu í karlinn (Get Shorty) Bandarísk gamanmynd frá 1995. Glæpamaður fer til Hollywood að innheimta skuld og kemst að því að kvikmyndabransinn er ekki svo ólíkur því fagi sem hann vinnur við. Leik- stjóri er Barry Sonnenfeld og meðal leikenda eru John Travolta, Gene Hackman, Rene Russo, Danny DeVito og James Gandolfini. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01:05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:15 Beverly Hills 90210 (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 15:30 Vörutorg 16:30 One Tree Hill (e) 17:30 Beverly Hills 90210 18:15 Rachael Ray 19:00 Everybody Loves Raymond (e) 19:30 Still Standing (e) 20:00 One Tree Hill Bandarísk unglingas- ería þar sem húmor, dramatík og bullandi rómantík fara saman. Það er komið að skóla- ballinu en fjörið kárnar þegar Lucas kemst að því hver var vitni að morðinu á Keith. Ákvörðun Payton um að mæta ekki á ballið á eftir að draga dilk á eftir sér. 21:00 The Bachelor - NÝTT Bandarísk raunveruleikasería þar sem myndarlegur piparsveinn leitar að draumadísinni. Þetta er níunda þáttaröðin og piparsveinninn að þessu sinni er ítalskur prins. Hann heitir Lorenzo Borghese og er 34 ára. Hann er kyn- ntur fyrir 25 yngismeyjum og í hópnum gæti leynst stóra ástin í lífi hans. 22:45 Kidnapped (7:13) Fréttum af man- nráninu er lekið í blöðin, lífvörður Leopolds er kominn aftur á kreik og King er tekinn á teppið hjá yfirmönnum FBI. 23:35 Everybody Loves Raymond Marie fer í fýlu út í Debru og neitar að tala við hana þegar henni fannst að Debra hafi verið dónaleg við sig. Ray reynir að kippa hlutu- num í liðin og fær Marie til þess að biðja Debru afsökunnar, en þá fer Debra í fýlu og neitar að tala við Marie. 00:00 European Open Poker (14:16) 01:30 The Dead Zone (e) 02:20 Beverly Hills 90210 (e) 03:05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04:45 Vörutorg 05:45 Óstöðvandi tónlist Sjónvarpið SKjÁreinn 07:00 NBA - Úrslitakeppnin (Detroit - Cleveland) Útsending frá fimmta leik Detroit og Cleveland í úrslitum Austur- deildar NBA körfuboltans. 17:55 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) Inside the PGA Tour er frábær þáttur þar sem golfáhu- gafólk fær tækifæri til þess að kynnast betur kylfingunum í bandarísku PGA-mótaröðinni. Fylgst er með gangi mála í mótaröðinni, birt viðtöl við kylfinga auk þess sem þeir gefa áhorfendum góð ráð. 18:20 Gillette World Sport 2007 Íþróttir í lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í áraraðir við miklar vinsældir. 18:50 Vináttulandsleikur (England - Brasilía) Bein útsending frá vináttulandsleik Englend- inga og Brasilíumanna í knattspyrnu. Þessi leikur ætti að geta orðið hin besta skemmtun en þarna mætast tveir afar ólíkir leikstílar. 21:00 NBA - Úrslitakeppnin (Detroit - Cleveland) Útsending frá fimmta leik Detroit og Cleveland í úrslitum Austurdeildar NBA körfuboltans. 23:00 Heimsmótaröðin í Póker 2006 (World Series of Poker 2006) Miklir snillingar setjast að borðum þegar þeir bestu koma saman, þar sem keppt er um háar fjárhæðir. Margir þeirra eru gífurlega þekktir og má þar nefna Doyle Brunson, Johnnie Chan, Gus Hansen og Phil Ivey. 00:00 Heimsmótaröðin í Póker 2006 01:00 NBA - Úrslitakeppnin (NBA 2006/2007 - Playoff games) Leikur í úrsli- takeppninni í NBA körfuboltanum. 06:20 Two Brother (Tveir bræður) 08:00 Marine Life (Í grænum sjó) 10:00 Bangsímon og Fríllinn (Pooh´s Heffalump Movie) 12:00 My House in Umbria (Húsið mitt í Umbríu) 14:00 Marine Life 16:00 Bangsímon og Fríllinn 18:00 My House in Umbria 20:00 Two Brother 22:00 Ripley´s Game (Refskák Ripley´s) 00:00 Buffalo Soldiers (Spilling í hernum) 02:00 Elektra 04:00 Ripley´s Game Stöð 2 - bíó Sýn 00:00 Dagskrárlok 18:00 Mörk tímabilsins 2004 - 2005 19:00 Tímabilið 2004 - 2005 20:00 Mörk tímabilsins 2005 - 2006 21:00 Tímabilið 2005 - 2006 22:00 Inter - Torino (frá 27.maí) 00:00 Dagskrárlok 18:00 Insider 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag 19:40 The War at Home (5:22) (Stríðið heima) 20:10 Entertainment Tonight 20:40 Daisy Does America (5:8) (Daisy fer vestur) Í þáttunum um Daisy ferðast breska gamanleikkonan Daisy Donovan um Bandaríkin í þeim tilgangi að uppfylla Ameríska drauminn og tileinka sér hina undarlegustu siði Ameríkana. 21:10 Night Stalker (4:10) (Three) Þættirnir eru endurgerð samnefndra þátta sem slógu í gegn á áttunda áratugi síðustu aldar. Bönnuð börnum. 22:00 Standoff (12:18) (Hættuástand) Emily íhugar að taka starfstilboði sem krefst þess að hún flytji úr landi en viðbrögð Matts við fréttunum valda henni vonbrigðum. 2006. 22:45 Bones (5:22) (Bein) Lík af manni finnst í baðkari en rannsókn málsins flækist þegar í ljós kemur að maðurinn átti tvær eiginkonur og kærustu. Bönnuð börnum. 23:30 American Inventor (10:15) (e) (Uppfinningaleitin) 00:15 The War at Home (5:22) (e) 00:40 Entertainment Tonight (e) 01:05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport Föstudagur SkjárEinn kl. 21.00 ▲ ▲ Sjónvarpið kl. 23.35 ▲ Sjónvarpið kl. 22.40 Föstudagur laugardagur föSTuDAGuR 1. Júní 200760 Dagskrá DV 08:00 Morgunstundin okkar 10:30 Kastljós (e) 11:00 14-2 (e) 11:30 Hlé 14:00 Gullöld Egyptalands (Egypt’s Golden Empire) (3:3) (e) 15:00 Mótorsport (2:15) (e) 15:30 Landsleikur í fótbolta BEINT Bein útsending frá leik karlaliða Íslands og Liechtenstein á Laugardalsvelli í undanriðli Evrópumótsins sem fram fer í Sviss og Aus- turríki sumarið 2008. 18:00 Táknmálsfréttir 18:10 Vesturálman (West Wing VII) (16:22) 18:54 Lottó 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:40 Fjölskylda mín (My Family) VI (4:7) 20:15 Tímaflakk (Doctor Who) (4:13) 21:05 Ástin sigrar (Einspruch für die Liebe) Þýsk sjónvarpsmynd frá 2002. Ungur lög- fræðingur í München tekur að sér að reka bar afa síns í gamla Austur-Þýskalandi meðan sá gamli er á spítala. Leikstjóri er Helmut Metzger og meðal leikenda eru Heio von Stetten, Julia Richter, Ferdinand Dux og Gudrun Okras. 22:40 Ógnareðli (Basic Instinct) Bandarísk spennumynd frá 1992. Lögreglumaður rann- sakar hrottalegt morð þar sem glæsileg kona hefði getað komið við sögu. Leikstjóri er Paul Verhoeven og meðal leikenda eru Michael Douglas, Sharon Stone, George Dzundza og Jeanne Tripplehorn. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00:45 Afbrotakonur (Forbrydelser) Dönsk dogmamynd frá 2004 um nýútskrifaðan prest sem kemur til starfa í kvennafangelsi þar sem ein kvennanna er sögð geta læknað fólk með handayfirlagningu. Leikstjóri er Annette K. Olesen og meðal leikenda eru Petrine Agger, Jens Albinus sem allir þekkja úr Erninum, Trine Dyrholm, Benedikte Hansen og Ann Eleonora Jørgensen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 02:25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:05 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:45 Bold and the Beautiful 14:10 Leitin að strákunum (7:9) 15:00 The New Adventures of Old Chris- tin (13:13) (Ný ævintýri Gömlu-Christin) 15:25 Whose Line Is it Anyway? 4 (Spunagrín) 16:00 Stuðmenn í Royal Albert Hall 17:15 Jamie Oliver - með sínu nefi (24:26) (Oliver´s Twist) 17:40 60 mínútur (60 Minutes) 18:30 Fréttir 19:00 Íþróttir og veður 19:05 Lottó 19:15 How I Met Your Mother (11:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) 19:35 Joey (18:22) 20:00 Stelpurnar (2:24) 20:25 The Perfect Score (Hið fullkomna svindl) Gamanmynd með stórstjörnunni Scarlett Johanson í aðalhlutverki. Myndin segir frá sex unglingum sem ákveða að stela samræmdu prófunum í von um að ná bestu einkun. Það er að sjálfsögðu ekki eins auðvelt og þau vonuðu. Aðalhlutverk: Chris Evans, Erika Christensen, Bryan Greenberg. Leikstjóri: Brian Robbins. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. 22:00 The Missing (Barnsránið) Aðalh- lutverk: Tommy Lee Jones, Cate Blanchett, Evan Rachel Wood. Leikstjóri: Ron Howard. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 00:15 Thoughtcrimes (Hugsanaglæpir) 01:45 Cheats (Svindlarar) 03:15 Heaven (Himnaríki) 04:50 Stelpurnar (2:24) 05:15 Joey (18:22) 05:40 Fréttir 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 10:55 Vörutorg 11:55 Rachael Ray (e) 15:40 On the Lot (e) 17:15 On the Lot - úrslit vikunnar (e) 18:20 World’s Most Amazing Videos (e) 19:10 Game tíví (e) 19:40 Everybody Hates Chris (e) Allt er á kafi í snjó og Chris er eini nemandinn sem mætir í skólann. Hann þarf að bíða með skólastjóranum þar til foreldrarnir finnast. 20:10 World’s Most Amazing Videos 21:00 Stargate SG-1 (5:22) Afar vandaðir þættir byggðir á samnefndi kvikmynd. Aðalh- lutverkið leikur Richard Dean Anderson. 21:50 The Dead Zone (8:12) Johnny Smith sér ýmislegt sem öðrum er hulið. Hann reynir sitt besta til að nýta gáfuna til góðs, en finnst stundum að hún sé bölvun en ekki blessun. 22:40 Hack (11:18) Mike Olshanzky, leikinn af David Morse á ekki sjö dagana sæla. Hann var rekinn úr lögreglunni fyrir agabrot og gerðist í kjölfarið leigubílstjóri. Fljótlega kemst hann að raun um að starf leigubílstjórans er ekki síður erilsamt en lögreglumannsins og gráu svæðin fullt eins mörg. Og eftir sem áður dansar hann á línunni. 23:30 House (e) Framhald frá síðasta þætti þar sem lögreglumaður gat ekki hætt að hlæja. Nú er dr. Foreman farinn að sýna sömu einkenni og House þarf að finna hvað er svona óstjórnlega fyndið áður en það er um seinan. Hláturinn lengir lífið... eða hvað? 00:20 Kidnapped (e) Fréttum af mann- ráninu er lekið í blöðin, lífvörður Leopolds er kominn aftur á kreik og King er tekinn á teppið hjá yfirmönnum FBI. 01:10 The L Word (e) Tveir heimar rekast á þegar Tina býður stelpunum í teiti til að kyn- nast gagnkynhneigðum vinum sínum. Og lesbíurnar sletta úr klaufunum á kúrekakvöldi á The Planet. 02:00 Angela’s Eyes (e) 02:50 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04:30 Vörutorg 05:30 Óstöðvandi tónlist SKjÁreinn 07:10 Pro bull riding (Nampa, ID - Nampa Invitational) 08:05 World Supercross GP 2006-2007 (BC Place Stadium) 09:00 NBA - Úrslitakeppnin (NBA 2006/2007 - Playoff games) 11:00 Vináttulandsleikur (England - Brasilía) 12:50 Þýski handboltinn (Kiel - Nordhorn) 14:20 Wales - Tékkland (Wales - Tékkland) 16:00 PGA Tour 2007 - Highlights (The Colonial) 16:55 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 17:20 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur. 17:50 EM 2008 (Danmörk - Svíþjóð) 19:50 PGA Tour 2007 Bein útsending Bein útsending frá þriðja degi Memorial mótsins á PGA mótaröðinni í golfi. 22:00 De La Hoya / Mayweather 24/7 (3:4) Sérstakir upphitunarþættir fyrir boxbardaga ársins milli Oscar De La Hoya og Floyd May- weather, sem fram fer laugardaginn 5. maí og verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn. 22:30 De La Hoya / Mayweather 24/7 (4:4) 22:55 Box - Oscar De La Hoya vs. May- weather (De La Hoya-Mayweather) Útsend- ing frá boxbardaga ársins, milli stórstjarnanna Oscar De La Hoya og Floyd Mayweather, sem fram fór nóttina áður. Börðust þeir um heimsmeistaratitilinn í milliþungavigt og hafði De La Hoya titil að verja. 00:05 Götubolti (Streetball) 00:30 NBA - Úrslitakeppnin (Cleveland - Detroit) 06:00 Another Pretty Face (Ungfrú snoppufríð) 08:00 Duplex (Grannaslagur) 10:00 Legally Blonde 2: Red, White & Blonde (Löggilt ljóska 2) 12:00 Elizabethtown (Jarðaförin) 14:00 Another Pretty Face 16:00 Duplex 18:00 Legally Blonde 2: Red, White & Blonde 20:00 Elizabethtown 22:00 Sleeping Dictionary (Elsku Selima) 00:00 The Woodsman (Einfarinn) 02:00 Robocop 2 (Véllöggan) 04:00 Sleeping Dictionary Sýn 00:00 Dagskrárlok 18:00 Mörk tímabilsins 2004 - 2005 19:00 Tímabilið 2004 - 2005 20:00 Mörk tímabilsins 2005 - 2006 21:00 Tímabilið 2005 - 2006 21:00 Tímabilið 2005 - 2006 00:00 Dagskrárlok 17:15 Trading Spouses (21:22) (e) (Makaskipti) 18:00 Bestu Strákarnir (5:50) (e) 18:30 Fréttir 19:10 American Inventor (10:15) (e) (Uppfinningaleitin) Í American Inventor er leitað eftir nýjum uppfinningum sem gætu slegið í gegn. 20:05 Joan of Arcadia (8:22) (Friday Night) Önnur þáttaröðin um Joan. Sagan af Jóhönnu af Örk færð í nútímann. 21:00 Live From Abbey Road (5:12) (Beint frá Abbey Road) Þættir með lifandi tónlist frá þessu þekktasta upptökuveri heims sem Bítlarnir gerðu ódauðlegt. Heimsfrægir tónlis- tarmenn flytja þrjú lög á milli þess sem þeir spjalla um tónlist sína og lífið. 22:00 Leitin að strákunum (7:9) 22:45 Beach Girls (5:6) (e) (Strandarstelpurnar) 23:35 Night Stalker (4:10) (e) (Three) 00:20 Gene Simmons: Family Jewels (13:13) (e) (Fjölskyldulíf ) 00:45 Supernatural (16:22) (e) (Yfirnát- túrulegt) 01:30 Joan of Arcadia (8:22) (e) 02:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuSSjónvarpið Stöð 2 - bíó SKjÁr Sport 08:10 Í fínu formi 2005 08:25 Oprah (Why I Cut Off My Breasts) 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Forboðin fegurð (60:114) (Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough)) 10:15 Numbers (22:24) (Tölur) 11:00 Fresh Prince of Bel Air 5 (Prinsinn í Bel Air) 11:25 Sjálfstætt fólk (Herbert Guðmundsson) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Forboðin fegurð (9:114) 13:55 Forboðin fegurð (10:114) 14:40 Joey (17:22) 15:05 The Apprentice (Lærlingurinn) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19:40 The Simpsons (17:22) (e) (Simpson-fjölskyldan) 20:05 The Simpsons (18:22) 20:30 Leitin að strákunum (7:9) 21:15 Beauty and the Geek (9:9) (Fríða og nördin) 22:00 Napoleon Dynamite (Napóleon Dínamít) Bráðhlægileg gamanmynd sem skaut Jon Heder (Blades of Glory) upp á stjörnuhimininn. Aðalhlutverk: Jon Gries, Jon Heder, Aaron Ruell. Leikstjóri: Jared Hess. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. 23:25 Win A Date with Tad Hamilton! (Stefnumót með stórstjörnu!) Rómantísk gamanmynd með Kate Bosworth. Aðalh- lutverk: Nathan Lane, Kate Bosworth, Topher Grace. Leikstjóri: Robert Luketic. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. 01:00 Angels Don´t Sleep Her (Englar sofa ekki hér) 02:30 Eurotrip (Evrópurispa) 04:00 Leitin að strákunum (7:9) 04:45 The Simpsons (18:22) 05:10 Fréttir og Ísland í dag 06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí næst á dagskrá laugardagurinn 2. júní Stöð tvö Stöð tvö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.