Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Síða 10

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Síða 10
8 EÐLILEGUR VÖXTUR Venjulegar vaxtarkúrvur eru byggðar upp eftir hópmælingum barna á ýmsum aldri og yfirleitt er miðað við miðgildi ± 2 SD (Standard Deviations). Eins og gefur að skilja, verða þessar kúrvur því nákvæm- ari, sem fleiri börn eru mæld. Töluverð frávik geta orðið, ef um mismunandi kyn- þætti er að ræða og meðal íslendingur myndi passa illa í vaxtarkúrvu í Japan, svo eitthvað sé nefnt. í Bandaríkjum Norður-Ameríku hefur þetta valdið nokkrum vanda en nýlega (1976) voru gefnar þar út vaxtarkúrvur (Mynd 1 og 3), sem sennilega eru þær beztu sem nú er völ á. Þarna er um að ræða þverskurð af öllum börnum í U.S.A. Það er mjög líklegt, að einhver hliðrun yrði, ef handbærar væru sambærilegar ís- lenzkar vaxtarkúrvur, en í raun og veru skiptir slíkt sáralitlu máli. Það skiptir litlu máli, hvort hæð barns- ins fellur á 10. eða 90. percentil. Það sem mestu máli skiptir, er að fylgjast með vaxtarhraðanum og bera þá saman mæl- ingar, sem gerðar eru á mismunandi tím- um. Vaxtarhraði er oftast skilgreindur sem centimetrar per ár, cm/ár. Mynd 2 sýnir dæmigerða vaxtarhraðakúrvu fyrir stúlk- ur og drengi. Þarna kemur glöggt fram, hve vaxtarhraðinn er mikill fyrstu 2 árin, helst síðan nokkuð óbreyttur fram að kynþroskaaldri, en þá tekur vöxt- urinn kipp, áður en hann stöðvast alveg, þegar vaxtarlínur beingerast. Yfirgnæfandi meirihluti barna finnur á fyrsta eða öðru ári sína „sporbraut" á vaxtarkúrvunni og fylgir henni í stórum dráttum þar til vexti lýkur. Eðlilega verða alltaf smá frávik, t.d. árstíðabundin, en heilbrigt barn í eðlilegu umhverfi víkur aldrei langt frá sínu „per- centil“ á vaxtakúrvunni. Það er nánast ekkert samband milli fæð- ingarstærðar og endanlegrar stærðar. Til- færsla og frávik á vaxtarhraða á fyrsta og flláu-f , ttr Mynd 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.