Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Blaðsíða 55

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Blaðsíða 55
53 torsio getur neðri hluti tibiunnar verið snúinn inn á við (internal tibial torsio) eða út á við (external tibial torsio). Sé slík torsio til staðar liggja þverásar proximal tibial liðflatar og distal tibial liðflatar ekki lengur í sama fleti. í femoral torsio má líta á neðri hluta leggjarins eða condylar- hlutann sem fasta hlutann, en ímynda sér að proximali hlutinn snúist um langöxul- inn. Maður fær í þessum tilfellum ante- torsio eða ante-versio á lærleggshálsi ef proximali hluti lærleggs snýst út á við og retro-torsio eða retro-versio á lærleggs- hálsi ef proximali hluti lærleggs snýst inn á við. Mjög víðtækar rannsóknir hafa farið fram á vexti í epiphysulínum. M.a. hefur verið sýnt fram á að þrýstingur eða com- pressio samsíða langöxli leggjabeina dreg- ur úr eða stöðvar lengdarvöxt, en þrýst- ingsminnkun eða tog örvar lengdarvöxt. Sömuleiðis hefur verið sýnt fram á að þrýstingur hornrétt á langöxul leggjabeina eða hornrétt á vaxtarstefnu í epiphysulín- um veldur hliðarsveigju í lengdarvextin- um samfara torsio. M.a. hefur verið sýnt fram á í dýratilraunum að séu mjaðmar- liðir gipsaðir í þvingaðri útrotatio veldur það með tímanum retro-versio á lærleges- hálsi, en sé hins vegar gipsað í Lange stöðu eða þvingaðri innrotation veldur það ante- versio á lærleggshálsi. Orsakir torsions-skekkja í ganglimum eru eflaust margar og að nokkru ókunnar. Þó hefur verið bent á nokkur atriði. Bent hefur verið á stöðu ganglima í fósturlífi, þar sem ganglimurinn vex fyrst út lateralt í abduceraðri og útroteraðri stöðu, en þró- ast síðan í fósturlífi og roterast. Er af mörg- um talið að torsio í ganglimum sé sumpart orsökuð af stöðnun á þessari þróun í fóst- urlífi, enda sé slík torsio oft til staðar i ný- fæddum börnum og réttist ekki til fulls fyrr en eftir fæðinau. Að einhverju leyti er einnig um erfða- þátt að ræða þar sem ereint hefur verið frá torsions tilfellum í fiölskvldum iafnvel í nokkrum ætthðum. Hefur verið sýnt fram á sterkan erfðaþátt, sem virðist vera af autosomal dominant tegund. í þriðja lagi hefur verið bent á rotations kreppur (contracturur) og torsions skekkj- yr, sem orsakist af óeðlilegum stellingum eftir fæðingu. Hefur þar verið bent á svefn- venjur, sömuleiðis hvernig börn sitja og annað eftir því. Það virðist þó nokkuð ljóst að óeðlilegar stellingar geti ekki valdið torsions skekkjum í ganglimum hjá eðli- legum börnum. Eðlileg börn hreyfa sig það mikið og skipta það mikið um stelling- ar að slíkt kæmi ekki til. Hins vegar er talið að torsions skekkjur geti komið fram hjá sjúklingum með taugasjúkdóma, t.d. sjúklingum, sem ekki geta gengið eða stað- ið og eru viðvarandi í einhverri ákveðinni stellingu. FEMORAL TORSIO Óeðlileg anteversio á lærleggshálsi er töluvert algeng og veldur snúnings-skekkju í ganglimum þannig að börnin eru áberandi innskeif í gangi. Þetta er u.þ.b. 2svar sinn- um algengara hjá stúlkum en drengjum. Mynd 6. — Tvær algengar stellingar hjá börnum, er ekki geta staðið eða gengið. Sú efri leiðir til aukinnar anteversio á lær- Icggshálsum, en sú neðri til aukinnar retro- versio.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.