Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Side 8
T E O R E T
P V í FYLGIR
Teoret forðatöflur hjálpa astmasjúkl-
8 Ó □ U R ANDI
ingum að njóta alls þess sem lífið
hefur að bjóða. Teoret forðatöflur eru ódýr valkost-
ur. Skömmtun tvisvar á sólarhring minnkar líkur á
astmaköstum um nætur. Hver forðatafla inniheldur
200 mg eða 300 mg af vatnsfríu teófyllíni.
Teoret forðatöflur (Lr. 900210)
htver forðatafla inniheldur 200 mg eða 300 mg af vatnsfríu
theophyllini.
Eiginleikar. Lyfið mmheldur vatnsfrítt teófyllin sem slakar á sléttum
vöðvum í berkjum og hefiir þannig berkjuvikkandi áhnf. EJdá er
vitað á hvem hátt teófyllín veldur berkjuvikkun. Auk verkunar á
berkjur eykur lyfið hjartsláttartiðni og eykur hjartaafkös L Það hefur
einnig væg þvagræsiáhrif og önrar miðtaugakerfi.
Verkunarlcngd: 12 klst Helmingunartimi lyfsins i blóði er einstakl-
ingsbundmn og töluvert mismunandi; oftast þó 7-9 klst hjá full-
orðnum, 4-5 klst hjá reykingamönnum og 3-4 klst hjá bömum.
Teófytlin brotnar aðallega niður i lifur, en 10% útskilst óbreytt i
þvagi. Hæfileg blóðþéttni er 5-20 mikróg/ml og er æskjlegt að
fylgst sé með bkiðþéttni.
Ábendingon Sjúkdómar. sem valda berkjuþrengingu. svo sem astmi
og longvmn berkjubólga með eða án lungnaþembu.
Frábendingan 8rátt hjartadrep. Maga- eða skeifugamasár. Ofnæmi
fyrír innihaldsefninu.
Aukaverkanin Samband er milli blóðþéttru lyfsins og aukaverkana.
Algengastar eru magaóþægmdi. ógleði. vöðvatitnngur. höfuðverkur.
svefríleysi og aukinn h/artslóttur. Við blóðþéttni yfir 25 mikróglml
er hætta á hjartsláttartmflunum og örvun á miðtaugakerfi, sem
veldur óróleika og jafnvel krömpum.
Varúð: Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með alvarlega lifrar- eða
hjartasjúkdóma. Helmingunartími lyfsins getur lengst v«3 bráðar
veirusýkingar og annað sjúkdómsástand. sem veldur sótthita.
Sama á við um okjraða. Teófyllín getur aukið hýpókalaemiu. sem
stafar af samhliða meðferð með beta2-örvandi lyfjum, barksterum
eða þvagræsilyfjum. Lyfið ætti hvorki að gefa á meðgöngutima né
konum með böm á brjósti nema brýna nauðsyn berí til.
MiUiverkanir. Allópúnnól. dmetxJin. sum sýkJalyf af kinólónflokkj
(Ld oprofloxadn) erýtrómýrín. própranokói. disúlfiram. isóniazið.
getnaðarvamartöflur, nifedipin, ranitidin og verapamil valda auk-
inni þéttni teófyllins i plasma. Karbamazepin. fenýtóin. barbitúr-
sýrusambönd og rífampirín minnka blóðþéttni teófýllins i plasma.
Teófyilin minnkar þéttni litíums i plasma. Séu teófyllin og
rífampirín eða ketamín gefm somtímis, er hætta á krömpum.
Sígarettureykingar og sótthiti auka niðurbrot teófyllins og þarf að
taka blht bl þess við skömmtun lyfsms. Teófyllin getur aukið virkni
odrenergra lyfja.
Elturverkanir Einkenni eitwnar eru svefnleysi. lystarleysi. óróleiki,
kviði. ógleði. uppköst og lækkaður blóðþrýsbngur. Einnig hraður
hjartsláttur. hvers kyns hjortsláttarvuflanir og krampar. Meðferð:
Mogaskolun og lyflakol. Blóðskjlun (dtolysa) við alvarlegar eitronr.
VkJ hjartsláttartruflunum má gefa sérhæfðan beto-bbkkara
(td. metóprólól) og við krömpum diazepom i æð.
Skammtan Hæfllegl er oð taka lyflð á 12 klsL frestL Forðatöflumar á
að gleypa heilar eða hálfar (ekkj tyggja).
Skammtastxrðir handa fullorðnum: I upphafl 200-300 mg
tvisvar á dog. Hæfllegt er að auka eða minnka skammta á
3 daga fresb. þar bl æskjleg verkun fæsL Yflrleitt þarf ekkj að gefa
meira en 900 mg á dag.
Skammtastærðir handa bömum: Hæfllegir upphafsskammtar
fara efbr likamsþunga.
Ukamsþungi Byrjunarskammtur
I2kg I OOmg tvisvar á dag
I5kg lOOmg tvisvar á dag
20 kg 100 mg tvisvar á dag
30 kg 150 mg tvisvar á dag
40 kg 200 mg tvtsvar á dog
50 kg 200 mg tvrsvar á dag
Dagskammtur
Ikg likamsþunga
16 mg
I3mg
lOmg
lOmg
10 mg
8mg
Skammtur er töluvert einstakJingsbundinn og þvi nauðsynlegt að
mæla blóðþéttn efbr u.þ.b. þriggja daga notkun lyfsins og siðan
auka eða minnka skammt eftír þörfum. Hugsanlegt er að auka-
verkamr frá maga komi i veg fyrír. að hægt séaðná hæfllegn
blóðþéttni. Lyflð er ekki ætlað bömum, sem eru léttan en 12 kg.
Athugið: Vegna áhnfa fæðu á frásog lyfsins verður að taka það a.m.k
5-10 mínútum fyrír máltíð.
Pakkningan Forðatöflur 200 mg lOOstk
Forðatöflur 300 mg, lOOstk
Framleiðandi: Lyfjaverslun ríkjsins. Borgartimi 6. 105 Reykjavik
s 62 39 00
LYFJAVERSIUN RÍKISINS