Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Síða 26

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Síða 26
Livostin Histamín ( H t) blokkari S é r h œ f, k r ö f t u g , l ö n g v e r k u n E i n f ö l d skömmtun: 1 d r . 2 s v a r á d a g Hagstœtt v e r ð UVOStÍIÍ llevokat»stlnl hjanssen:------- Augndropar; 1 ml innihcldur: Levocabastinum INN, klóríð, 0,54 mg, samsvarandi Lcvocabastinum INN 0,5 mg, Bcnzalkonii chloridum 0,1 mg, Natrii edctas 0,1 mg, Propylenglycolum Dinatrii phosphas anhydr., Mononatrii phosphas monohydr., Hydroxypropylmethylcellulosum, Polysorbatum 80, Aqua sterilisata q.s. ad 1 ml. Eiginleikar: Lcvókabastín er histamínblokkari (Hi-blokkari) með scrhæfa, kröftuga og langa verkun. Lyfið verkar fljótt eða innan, 15 mínútna. Eftir gjöf í auga frásogast 30-60% lyfsins á löngum tíma þannig að blóðþéttni helst mjög lág. Helmingunartími í blóði cr um 40 klst. Ábendingar: Ofnæmisbólgur í augum. Frábcndingar: Ofnæmi fyrir innihaldscfnum lyfsins. Meðganga; lyfið hefur valdið fósturskemmdum í dýratilraunum. Aukaverkanir: Tímabundin crting í augum strax eftir gjöf lyfsins cr algeng (um 16% sjúklinga). Þreyta kemur fyrir. Varúð: Varúðar skal gæta hjá sjúklingum með verulega skerta nýmastarfsemi. Athugið: Lyfið inniheldur benzalkonklóríð sem rotvamarefni og getur því eyðilagt mjúkar augnlinsur. Lyfið er dreifa og þarf því að hrista flöskuna fyrir notkun. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegir skammtar eru 1 dropi í hvort auga tvisvar á dag. Náist ekki tilætlaður árangur má auka skammta í 1 dropa í hvort auga fjómm sinnum á dag. Hver dropi inniheldur u.þ.b. 15 míkróg af levókabastíni. Skammtastærðir handa börnum: Venjulegir skammtar handa bömum em þeir sömu og handa fullorðnum. Pakkningar: 4 ml. Framleiðandi: Janssen Pharma. Einkaumboð á íslandi: Pharmaco hf. Hörgatúni 2, Garðabæ.

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.