Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Page 29

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Page 29
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21 29 TK>NI NOKKURRA SJÚKDÓMA & HREYF1SKERÐINGAR MEÐAL ALDRAÐRA OG TENGSL ÞEIRRA VK> HOLDAFAR Eyvindur Kjelsvik. Nikúlás Sigfússon, Arsœll Jónsson LyflœknisdeiUl Borgarspítalans íReykjavík. Bæði inegurð og offita tengjast aukinni dánar- og sjúkdóraatíðni. Body Mass Index (BMI: þyngd [kg]/ hæð [m]2) er mælikvarði á fitumagni líkamans. I rannsókninni tóku þátt 210 (af 215) sjúklingar og vistfólk á öldrunardeildum Borgarspítalans, Hvíta- hand, Seljahlíð, Droplaugastöðum og Heilsuverndar- stöð. Skráð voru sérstaklega glöp, sykursýki, langvinn berkjuhólga, kransæðasjúkdómur og hreyfi- skerðing. Vægi sjúkdómanna var flokkað í þrennt: I enginn, II vægur og III mikill. Upplýsingar voru fengnir við skoðun sjúklinga, frá hjúkrunar- fræðingum og úr sjúkraskrám. Niðurstöður eru sýndar í töflu 1 . Hreyfihamlaðir og sjúklingar með alvarleg glöp eru marktækt léttari en viðmiðunarhópurinn og sjúk- lingar með væg glöp eru marktækt eldri. Sjúklingar með bæði mikil glöp og mikla hreyfiskerðingu eru lang léttastir. Sjá töflu 2. Sjúklingar með sykursýki, kransæðasjúkdóm og COLD reyndust ekki frábrugðið heildarhópnum. TENGSL BERKLAPRÓFA OG LIFUNAR Á STOFNUNUM FYRIR ALDRAÐA. Helga Hansdóttir, Hlynur Þorsteinsson, Þorsteinn Blöndal, Ársæll Jónsson. Lyflæknisdeild, Borgarspítali, Reykjavík. Árið 1987 var gert berklapróf á öldruðu fólki sem dvaldi á öldrunardeildum og vist- og hjúkrunarheimilum tengdum lyflæknisdeild Borgarspítalans. Alls voru prófaðir 215 manns, 46 karlar (meðalaldur 84.2 ár) og 169 konur (meðalaldur 84.1 ár). Framkvæmt var staðlað 5-TU Mantuox próf (PPD RT-23) og húðsvörun talin jákvæð ef húðþroti mældist 8 mm eða stærri innan 72 klst. Tíðni jákvæðra prófa reyndist um 30% óháð hjúkrunarþyngd og útkomu á skilvitunarprófum. Jákvæð berklasaga fékkst fram hjá 61 einstaklingi og reyndist tíðni jákvæðra berklaprófa meðal þeirra vera 38% en 43% meðal 29 einstaklinga 7a/7a 1. Sjúhdómar áf stigun Fjöldi sjúklinga (%) Sjúkdómur Enginn Vægur Mikill Glöp 94 (45) 34 (16) 82 (39) Sykusýki 199 (95) 9(4) 2(2) COLD 179 (85) 22 (10) 9(4) Kransæðasjd. 139 (66) 60 (29) 11 (5) Hreyfihömlun 60 (29) 71 (34) 79 (38) Tafla 2. Sjúhdómar & holdafar — meðalgildi úrvöldum hópum Sjúkdómur Fjöldi Aldur BMIas WHR Enginn sjúkdómur 14 83,9 24,2 0,88 Væg glöp 34 88,6* 21,9 0,89 Mikil glöp 82 86,5 21,8* 0,87 Mikil hreyfiskerðing 78 86,3 21,4* 0,88 Mikil glöp og hreyfiskerðing 38 86,9 20,0* 0,87 Allir 210 86,1 22,9 0,88 * p < 0,05 með allt að 30 ára sögu um jákvætt húðpróf. í desember árið 1990 höfðu 118 einstaklingar (55%) látist. Borin var saman lifun aldraða fólksins við svörun á berklaprófi þrem árum áður og einnig við það hvort eldra berklapróf hefði haldist. Niðurstöður eru sýndar á töflum I og II; Tafla I 1987 1990 húðsvar lifandi látnir samtals jákvætt 30 33 63 ncikvætt 67 85 152 p > 0,05 Tafla II tapaö svar 10 6 16 haldið svar 9 4 13 p > 0,05 Meginniðurstöður rannsóknarinnar eru að hvorki útkoma á berklaprófi né tap á fyrra húðsvari tengist lifun aldraðs fólks á stofnunum fyrir aldraða.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.