Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Qupperneq 31

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Qupperneq 31
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21 31 sjOklingar með minnistruflanir fi MÖTTÖKU ÖLDRUNARLffiKNINGAD. LANDSPlTALANS. Jón Snædal, öldrunarlækningad. Lsp. Athugaáar voru sjúkraskrár sjúklinga sem skoöaóir voru á móttöku öldrunar- lækningadeildar Landspítalans vegna minnisskerðingar. Athugunin náói yfir 5 ára tímabil, 1986-1990. Skoðaö var hvort ástæóur tilvisana breyttust á þessu tímabili, hvernig staðið var að greiningu á orsökum minnistruflana og hvaða sjúkdómsgreiningar lágu að baki einkennum þeirra sem rannsakaóir voru. A þessu 5 ára timabili voru skoðaðir 168 einstaklingar, 111 konur og 57 karlar (meóalaldur 78,5 ár) . Fyrstu árin var flestum visað á móttökuna vegna óska um vistun á hjúkrunardeild eða vegna óska um dagvistun, en hlutfall þeirra sem visað var beinlinis til að fá greiningu á orsökum minnistruflana fór vaxandi öll árin. Minnispróf voru gerð hjá 150 sjúklingum, eða i 89,3% tilvika. Af þeim voru 23 eða 15,3% ofan þeirra marka sem þessi skimpróf setja sem mælikvarða á heila- bilun. Þriðjungur sjúklinga fékk ekki greiningu, oftast vegna aldurs eóa langt genginnar heilabilunar. Alzheimer sjúkdómur virtist liggja aó baki einkenna hjá 60% þeirra sjúk- linga sem voru sjúkdómsgreindir, blóð- tappar hjá 20% og rúmlega 7% sjúklinga virtust hafa möguleika á lakningu eða hafa væg einkenni. Nióurstaöa: Vaxandi áhersla virðist vera lögð á að fá greiningu á orsökum minnistruflana. Sjúkdómsgreiningar eru hlutfallslega svipaðar og á þeim stöðum á vesturlöndum þar sem beitt er svipuðum greiningaraðferðum. Litill hluti viróist hafa læknanlegt ástand. DÁNARHLUTFALL SJÚKLINGA MEÐ BRÁÐA KRANSÆÐASTÍFLU Á HJARTADEILD LAND- SPÍTALANS 1971 - 1991. Davíð O. Amar, Helgi Sigvaldason, Magnús Karl Pélursson. Lyflækningadeild Landspítalans. Kransæðastífla hefur á undanförnum áratugum verið ein af megindánarorsökum vesturlandabúa. Nýlegar athuganirbenda hins vegar til þessað hjartasjúkdómar séu á undanhaldi í [jessum heimshluta. Gerð var afturvirk athugun á öllum sjúklingum sem lágu á hjartadeild Landspítalans með bráða kransæðastíflu (410) á árunum 1971-1991. Athugað var skráð dánarhlutfall þessara sjúklinga, samkvæmt tölvuskrám spítalans, fyrir hópinn í heild, eftir kynjum og aldurshópum. Jafnframt voru athugaðar sjúkraskrár þeirra sjúklinga sem létu st og rey nt að meta dánarorsök. Á tímabilinu lágu 2398 sjúklingar á hjartadeild Lsp. með bráða kransæðastíflu. Af þeim vom 1532 karlar og 677 konur (2.3:1). Meðaldánarhlutfall á tímabilinu var 19.2%. Aldursstaðlað heildardánarhlutfall hefur lækkað um 44% á tímabilinu (p< 0.001). Lækkunin á sér stað í öllum aldurshópum yfir 50 ára, en þó mest í aldurshópnum 60-69 ára. Hlutfall kvenna með kransæðastíflu hefur ekki breyst á tímabilinu. Þær eru að jafnaði eldri en karlar þegar þær fá kransæðastíflu en aldursstaðlað dánarhlutfall er það sama fyrir bæði kynin. Unnt var að finna gögn varðandi dánarorsakir fyrir 387 sjúklinga. Frumvinnsla á þeim gögnum sýniraðblóðþrýstingsfallvar algengastadánarorsökin 149 (45%). Hjartabilun með lungnabjúg var orsök dauða hjá 113 (34%), hjartsláttartruflanir hjá76 (23%) og hjartarof fengu 27 (8%). Ekki var marktækur munur á dánarorsökum ef borin voru saman tímabilin 1971-80 og 1981-91. Dánarhlutfall sjuklinga með kransæðastíflu hefur farið lækkandi á hjartadeild Landspítalans. Lækkunin er mest í aldurshópnum 60-69 ára. Orsakimar eru líklega fjölþættar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.