Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 35

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21 35 FARALDSFRÆÐIOG STOFNGERÐIR STREPTOCOCCUS PYOGENES Á ÍSLANDI Skúli Gunnlauesson. Karl G. Kristinsson, Ólafur Steingrímsson. Sýklafræðideild Landspitalans Streptococcus pyogenes er meðal algengustu meinvaldandi baktería, en hún er m.a. ein aðalorsök hálsbólgu og húðsýkinga. Síðkomnir aukakvillar eins og glomerulonephritis og gigtsótt eru háðir ákveðnum M-próteingerðum á yfirborði þessara baktería. Um og eftir 1987 varð meira vart við alvarlegar sýkingar af völdum hennar bæði í Evrópu og Bandaríkjunum sem tengd var aukningu á M-próteingerð 1. Stofngreining með T-próteingerð er mun einfaldari en með M- próteingerð og gefur einnig faraldsfræðilegar upplýsingar. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort próteingerð er svipuð hér og í nágrannalöndunum auk þess að athuga faraldsfræði þessara baktería hér á landi. Farið var yfir ræktunaniðurstöður sýklafræðideildar Lsp. frá árunum 1986 til 91. Flestir S. pyogenes stofn- ar sem greindust á sýklafræðideild Lsp. síðastliðin 3 ár voru til frystir. T- próteingerð stofnanna var könnuð STREPTOCOCCUS PNEUMONIAE: FARALDSFRÆÐIOG HJÚPGERÐIR. Tngólfur Einarsson. Karl G. Kristinsson, Ólafur Steingrímsson. Sýklafræðideild Landspítalans. Undanfarið hefur S. pneumoniae verið mikið í sviðs- ljósi vegna aukins fjölda ónæmra stofna og vegna ákvörðunar landlæknis um að bólusetja fólk eldra en 60 ára. f bóluefninu eru mótefnavakar 23 hjúpgerða af þeim rúmlega 80 sem þekktar eru. Hvorki eru til fullnægjandi upplýsingar um tíðni pneumókokka- sýkinga undanfarin ár né hverjar séu algengustu hjúpgerðir þeirra stofna sem sýkingum valda hér á landi. Tilgangur rannsóknarinnar er að bæta úr því. Farið var yfir ræktunamiðurstöður sýklafræðideildar frá árinu 1988 til 1992 og pneumókokkaræktanir taldar. Safnað var flestum stofnum fyrstu 4 mánuði ársins 1992 og hjúpgerðir þeirra greindar. Einnig voru greindar hjúpgerðir stofna sem ræktast höfðu úr blóði 1990, 91 og 92, svo og á stofnum er ræktast höfðu úr pneumókokkaberum í nokkrum leikskólum. með kekkjunarprófí eftir ræktun í trypsín broði. Notuð voru T-prótein mótefni frá Chemopol, Pragh. Var könnuð T-próteingerð 112 stofna greindra í febrúar og 49 íágústl991. Auk þessa var T-próteingerð þessara baktería athuguð hjá öllum stofnum úr blóði á árunum 1989-91. Eftirfarandi niðurstöður fengust úr kekkjunarprófunum: T-prótein Febrúar fjöldi hlutfall (%) Ágúst fjöldi hlutl T4 55 49 17 35 T28 28 25 15 31 T12 19 17 9 18 Tll 3 3 4 8 Aðrar 7 6 4 8 Heildarfjöldi S. pyogenes greininga á sýklafræðideild Lsp voru: 1986,732; 1987, 895; 1988, 975; 1989, 584; 1990,1277; 1991,1483. Algengi S. pyogenes sýkinga var mjög breytilegt á rannsóknartímabilinu. Breytingar á algengi miIU ára virðast tengjast sveiflum á algengi einstakra stofngerða. Síðastliðin tvö ár hefur orðið veruleg aukning á þessum sýkingum. Breytingar á stofngerðum frá því 1989 benda til þess að aukningin kunni að vera vegna stofngerða T4 og T28. Hjúpgerðin var greind með kekkjunarprófi með mótefnum frá Statens Seruminstitut, Kaupmannahöfn. Árið 1988 voru 832 jákvæðar pneumókokka- ræktanir, 992 árið 1989,714 árið 1990, (30 penisillín ónæmir) og 785 greindust árið 1991, (110 penisillín ónæmir). Fyrsta ársfjórðung 1992 voru þær 193 (47 penisillín ónæmir). Alls vora greindar hjúpgerðir 271 stofna og af þeim voru hjúpgerðir 6, 19 og 23 algengastar. Þannig voru 86 (32%) af hjúpgerð 6, 61 (23%) af hjúpgerð 19 og 42 (15%) af hjúpgerð 23. Meðal beranna voru 19 (33%), 6 (24%) og 23 (15%) algengastar. Úr jákvæðum blóðræktunum vora hjúpgerðir 9 (17%) og 18 (13%) algengastar. Tíðni pneumókokkasýkinga var svipuð á milli ára, en hlutfall penisillín ónæmra stofna fór hrattvaxandi, einkum fjölónæmra stofna. Hjúpgerðir vorú dálítið rrúsmunandi eftir því úr hvaða hópum (sjúklingum eða berum) sýni voru tekin og hvaðan þau vora tekin. Meira en 99% stofnanna höfðu hjúpgerðir sem bóluefnið náði til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.