Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Side 42

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Side 42
42 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRTT 21 MEÐFÆDD UPPTÖK VI. KRANSÆÐAR FRÁ MEGINLUNGNASLAGÆÐ. Sjúkratilfelli af hjartaskurðdeild Landspítala. TPmas Guðbiartsson *Biami Torfason * Ámi Kristinsson # Handlatkningadcild *, Lyflækningadeild # Landspítalans. 14 ára gamall drengur var lagður inn á hjartaskurðdeild Landspítalans í janúar 1992. Þriggja ára gamall greindist hann fyrir tilviljun með syst. hjartaóhljóð við ungbama- eftirlit Hann hafði verið mjög hraustur frá fæðingu og þroskast eðlilega. Grunur vaknaði um meðfætt gat á milli slegla (VSD). Hann lagðist inn á bamadeild Lsp í ágúst 1980 til frekari rannsókna og hjartaþræðingar. Skoðun þá leiddi í ljós eðlilegt 3ja ára gamalt bam með U. gráðu (2/6) pansyst. óhljóð. Vi. slegill var stækkaður á lungnamynd og djúpir Q-takkar í leiðslum I og AvL á hjartariti. Þar sem hann var kvefaður var hætt við þræðinguna. Hann var ekki kallaður í hjartaþræðingu aftur en hins vegar var gerð ómskoðun (M-mode) af hjarta. Þar sást skertur sam- dráttur en auk þess stór vi. gátt og slegill. Ómskoðunin var endurtekin 2 ámm síðar með svipaðri útkomu. Vaknaði gmnur um fibroelastosis cordis. Hann mætti reglulega í eftirlit hjá hjartalækni og hélst alveg einkennalaus. Þegar hann var 13 ára gamall var gerð tvívíddarómun af hjartanu og virtust kransæðamar víðar.Því var gerð hjarta-og krans-æðaþræðing skömmu síðar. Þar kom í ljós stór vi. slegill með gúl á framvegg og broddi hjartans. Einnig sást að vinstri kransæðin átd upptök f meginlunenaslagæðinni (truncus art. pulm). Hæ. kransæðin var óeðlilega víð og sást skuggaefni berast frá hæ. æðinni.tU þeirrar vinstri, aila leið út í meginslagæð lungnanna. Ári eftir þræðinguna var drengurinn lagður inn á hjartaskurðdeild Landspítalans til hjartaaðgerðar. Hann var einkennalaus sem fyrr. Skoðun var eðlileg nema ÁHfflTUÞÆTTIR OG ÚTBREIÐSIA KRANSÆEASJÚK- DÍMS HJÁ SJÚKLIN3UM MEB GRON UM HJARTAÖN3. Hildur Thors. Ragnar Danielsen. Lyflækningadeild Landspítalans, Reykjavík. Á hverju ári eru gerðar um 600 hjarta- þræðingar til greiningar hjá sjúklingum sem grunaðir eru um hjartaöng. Hér er skýrt frá rannsókn sem nú stendur yfir, þar sem helstu áhættuþasttir kransæðasjúk- déms eru skoðaðir og tengsl þeirra við f jölda þrengdra kransæða sanikvæmt hjarta- þræðingu. Allir sjúklingar sem kama til kransæða- þræðingar á Tandspitalann eru spurðir ýmissa spuminga varðandi sjúkdóminn og áhættuþætti hans eftir sérstöku skema. Fengnar eru niðurstöður blóðrannsókna varðandi áhættuþætti eins og blóðfitu, blóðsykur og sykurblóðrauða (HbAl). Eftir kransasðamyndatöku fæst útbreiðsla sjúk- démsins, þ.e. fjöldi æða með 50% eða meiri þrengsli á þvermáli. Alls hafa verið skráðar upplýsingar um 156 sjúklinga (119 karlar og 37 konur). Sjúklingar voru á aldrinum 30 til 78 ára, méðalaldur var 59 + 9 ár. Marktæk fylgni var milli hækkandi aldurs og fjölda þrengdra æða (p<0.05). Sá timi sem einkenni höfðu varað lengdist eftir þvi áðumefnt syst. óhljóð auk þess sem broddsláttur hjartans var stækkaður og færður hliðlægt. Lungnamynd tekin fyrir aðgerð var eðlileg sem og blóðhagur, kreaúnin og blóðgös. EKG var óeðl. sem fyrr. I janúar 1992 var gerð gangaaðgerð (tunnel plastic) milli ósæðar og opsins á vi. kransæðinni í stofni lungnaslag- æðarinnar. Jafnframt var gerð hjáveituaðgerð þar sem innri bijóstslagæðin vi. megin var tengd við vi. framveggs- greinina (LAD). Loks var gúllinn á vi. slegli numinn brott. Gangur eftir aðgerð var mjög góður. Hann útskrifaðist heim til sín 8 dögum eftir aðgerð við ágæta h'ðan og hefur látið vel af sér í efdrliti. Tveimur mánuðum eftir aðgerðina var systolíska óhljóðið horfið en 2. hjartatónn klofinn. Umrccða: Meðfæddir gallar á kransæðum eru sjaldgæfir. Langoftast er um að ræða brenglun á upptökum. Skv. Sabiston (1991) er nýgengi vi. kransæðar frá megin- lungnaslagæð 1/300.000 fæðingum. Þetta er fyrsta tílfellið sem greint er hér á landi. Langflest bamanna (95%) deyja á fyrstu ámnum eftir fæðingu, þ.e.a.s ef ekki er gerð aðgerð áður. Yfirleitt gera einkenni hjartabilunar vart við sig fljótlega eftir fæðingu og versna hratt. Engu að síður er þessi meðfæddi galli vel þekktur hjá fullorðnum, t.d. lýsti Harthome 28 tilfellum ánð 1966 í NEJM. Okkar tilfelli er sérstakt fyrir þá sök að!4 ára gamall er hann einkennalaus frá hiarta. Meðferð felst fyrst og fremst í skurðaðgerð. Margar mismunandi skurðaðgerðir hafa verið reyndar en í dag er mest notast við hefðbundna hjáveituaðgerð eða nýstárlegri aðgerð sem nefnd hefur verið gangaaðeerð. Gangaaðgerðinni var fyrst lýst 1977 af japönskum skurðlækni, Takeuchi að nafni. Arangur aðgerðarinnar virðast lofa góðu. Enn er ekld ljóst með langtímaárangur enda fáar aðgerðir verið gerðar í heiminum. Til mikils er að vinna því fram til þessa hefur dánarhlutfall við aðgerð verið allt að 30%. sem s júkdónturinn varð útbreiddari (p<0.01). Ekki kam fram fylgni við þætti eins og aattarsögu, greindan háþrýsting eða sykursýki. Hlutfall þeirra sem reyktu eða höfðu reykt fór hadckandi með fjölgun þrengdra æða (p= 0.09). Heildarkólesteról i blóði reyndist ekki hafa marktæk tengsl við útbreiðslu æðaþrengsla en bæði HDL- kólesteról og IDL-kólesteról höfðu það. Þannig fór HDL-kólesteról laákkandi eftir þvi san fjöldi þrengdra kransæða jókst (p<0.05) og LDL-kólesteról fór haddcandi (p<0.01). Blóðsykurgildi sýndi ékki tengsl við úthreiðslu kransæSaþrengsla, en HbAl fór marktækt hækkandi með auknum fjölda þrengdra æða (p<0.05). Tölfratóileg fjöl- þáttagreining sýndi þó einungis nerktæk tengsl fyrir HDL- og IDL-kólesteról (p<0.05 fyrir basði). Það er athyglisvert að bæði HDL- og LDL- kólesteról hafa marktæka fylgni við út- breiðslu kransæðasjúkdóms meðan heildar- kólesteról hefur það ekki. Það er þvi greinilegt að meiru skiptir að vita um gildi einstakra gerða kólesteróls en heildarmagn þess. Á sama hátt hafa einstakar blóðsykurmælingar minna að segja en HhAl sem endurspeglar blóðsykur yfir lengri tina.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.