Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Qupperneq 45

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Qupperneq 45
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21 45 HJ ARTAÞRÆÐIN G A R Á ÍSLANDI: YFIRLIT YFIR 3000 ÞRÆÐINGAR Á TÍMABILINU 1983-1989 Sigriður Jakobsdóttir. Hrefria Guömundsdóttir Guömundur Þorgeirsson. Lyflækningadeild Landspítalans,Reykjavík. Frá 1970 hafa veriö framkvæmdar hjartaþræöinga á Landspítalanum. Á síðustu árum hafa ábendingar íyrir hjartaþræöingum breyst meö tilkomu nýrra rannsóknar- og aögeröarmöguleika. Því var gerö afturskyggn könnun á 3000 þræöingum. Þessi athugun nær frá árunum 1984 til 1989 en 1990 var einnig fariö aö gera hjartaþræöingar á Borgarspítalanum. Alls fundust um 2900 skýrslur. Fjöldi hjartaþræöinga jókst úr 376 áriö 1985 í673 áriö 1989 (þar af 47 kransreöaútvikkanir). Sjúklingamir voru á aldrinum nokkurra mánaöa til 78 ára. Meöalaldur var 57 ár. Aöeins um 2% voru yngri en 10 ára. Flestir (88.5%) voru á aldursbilinu 40-69 ára. Karlar voru 77.6% ogkonur 22.4%. Alls voru 93.3% hjartaþræöinga án fylgikvilla. Flestir fylgikvillanna voru vægir, Ld. brjóstverkur, hægur sláttur, staöbundin blæöing, væg ofnæmissvörun. Um 0.7% höföu alvarlegri fylgikvilla þ.e. kransæöastífla (3), kransæöaafrifa (7), sleglatif (3) og asystola (1). Tveir dóu í hjartaþræöingu, dánarhlutfalliö er því 0.07%. Annar sjúklingurinn sem lést eftir þræöingu haföi höfuöstofnsþrengsli auk mikilla þrengsla í öllum stærstu kransæöagreinum. Hann fékk hjartadrep og fór í lost. Hinn sjúklingurinn haföi svæsin ósæöarlokuþrengsli. Viö hægri þræöingu rifnaöi grein úr lungnaslagæö ogsjúklingurinn dó úr losti. Ef litiö var á niöurstööur hjartaþræöinganna á umræddu tímabili reyndust 11.5% vera eölilegar, 75% voru meö marktækan kransæöasjúkdóm, 7.5% meö lokusjúkdóm og 3.3% meö meðfæddan hjartagalla. Sleglaslátturvarskertur í um 40% tilvika, þar af reyndust um 16% vera meö gúlmyndun. Boriö saman viö fyrri rannsókn hérlendis eru fleiri þræöingar framkvæmdar og fer fjöldinn sívaxandi. Tilefliin hafa hins vegar breyst. Áberandi færri þræöingar eru geröar á bömum. Þær voru um 11% á árabilinu 1970-1983 en 1984-1989 eru þær um 2%. Kynjahlutfalliö hefur ekki breyst. Fylgikvillar eru færri. Alvarlegum fylgikvillum hefur fækkaö úr 1.6% í 0.70%. Skiptir þar sennilega miklu aö þræðingar á yngstu og veikustu nýburunum hefur fækkaö meö bættri óm- doppler tækni. Dánarhlutfalliö 0.07% er lágt, en <0.1 % er taliö æskilegt markmiö í kransæöaþræöingum. Árangur hjartaþræöinga á íslandi er góöur og tíöni alvar- legra fylgikvilla lág. Lífshættuleg vandamál geta samt fylgt þessari rannsókn og því veröur aö vega vandlega ábendin- gar þegar tekin er ákvörðun um hjartaþræöingu. GANGRÁÐSAÐGERÐIR Á FJÓRÐUNGSSJÚKRHÚSINU Á AKUREYRI (FSA) 1986 - 1991. JÓN ÞÓR SVERRISSON. LÆKNIR LYFLÆKNINGADEILD FSA. Frá maí 1986 til ársloka 1991 voru 40 gangráðsaðgerðir á FSA. f 35 aðgerðum var um fyrstu ígræðslu að ræða, fjórum sinnum var skipt um gangráðsrafhlöðu og í eitt skipti var gangráðsvír i hægri gátt lagfærður. f hópnum voru 24 karlar og 16 konur, á aldrinum 57-98 ára, meðalaldur 76 ár. Af sjúklingunum (sj) sem gengust undir frumigræðslu, höfðu 12 algert leiðslurof í AV hnút, 17 höfðu "sick sinus syndrome" og 6 höfðu hægan sinus takt. Langflestir sj höfðu næryfirlið sem aðaleinkenni. Við frumígræðslur var gangráðsvír þræddur fram í brodd hægra slegils og í öllum tilfellum nema einu var notuð Scheldinger tækni með ástungu á viðbeinsbláæð. Eingöngu voru notaðir "multiprogrammable ventriculer demand" gangráðar af tegundunum Telectronics og Vitatron. Sj hafa komið reglulega til eftirlits og hefur þeim verið fylgt eftir í j til 6 ár. Á þeim tima hafa 10 sj látist, 1 úr krabbameini, 3 úr lungnabólgu og 6 af völdum hjarta- og æðasjúkdóma. Einn sj greindist með loftbrjóst nokkrum klukkustundum eftir ígræðslu og þurfti kera í brjósthol. Enginn sj fékk sýkingu eftir aðgerð, en allir fengu fyrirbyggjandi sýklalyf. Engir síðkomnir fylgikvillar hafa komið fram og ekki hefur orðið vart bilana í gangráðskerfum. Nokkur reynsla hefur nú fengist við gangráðsigræðslu á FSA og hafa fylgikvillar verið í lágmarki. Eingöngu hafa verið notaðar einföldustu gerðir gangráða og hefur það lítið komið að sök, þar sem langflestir sj eru fullorðnir og reyna litið á sig. Áhugi er á að hefja jafnframt ígræðslu flóknari gangráða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.