Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Qupperneq 46

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Qupperneq 46
46 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21 GANGRÁÐSÍSETNINGAR Á ÍSLANDI FRÁ UPPHAFI TIL ÁRAMÓTA 1990-1991. Brynjar Viðarsson, Árni Kristinsson, Ásgeir Jónsson, Guómundur Oddsson, Ingibjörg Kjartans- dóttir, Jón Þór Sverrisson. Landspítali, Borgarspítali, Landakotsspítali og FSA. Gangráósisetningar hafa verió framkvæmdar á íslandi frá árinu 1968. Fram aó þeim tíma höfóu nokkrir íslendingar fengió gangráó í Danmörku allt frá 1963. Fjórir staóir á ís- landi hafa séó um ísetningu gangráóa og haft eftirlit meó þeim, Landspítali, Borgarspitali/ Landakotsspitali og Fjóróungssjúkrahúsió á Akureyri. Tilgangur rannsóknarinnar er aó gera upp á landsvisu allar gangráósisetningar i íslend- inga frá upphafi og lita á nokkra þætti sér- staklega. Fengnar voru upplýsingar frá þessum 4 stöóum og athugaó meó leit i sjúkraskrám kyn og aldur vió fyrstu isetningu, ástæóu isetningar og sjúkdómsgreiningu, hjartarit fyrir isetningu og afdrif sjúklinga. Heildarfjöldi gangráösisetninga og þar meó talin gangráósskipti (FSA undanskilió)er 556/ þar af eru 503 fyrsta isetning hjá viókomandi sjúkling. Eru karlar þar 283 (56.3%)en konur 220 (43.7%). Á Landspitalanum hafa 249 sjúkl- ingar fengió gangráð i fyrsta skipti. Karlar voru þar talsvert fleiri eöa 143 (57.4%) en konur 106 (42.6%). Meóalaldur þeirra vió þessa fyrstu igræóslu var 73.7 ár (SD 11.4). Hjá körlum var meðalaldur 73.6 ár (SD 9.9) en hjá konum 73.8 ár (SD 12.63). Algengasta einkenni sem leiddi til gangráós- isetningar var yfirlió og var þaó hjá 42.5% kvenna og 40.6% karla. Aósvif var ástæóan hjá 32.1% kvenna og 21.7% karla og hægtaktur hjá 11.3% kvenna og 16.8% karla. Annaó var fátiðara. Algengasta undirliggjandi ástæóan var bandvefs myndun i leiósluvef hjartans og var þaó grein- ingin i 53.1% tilfella hjá körlum en 26.4% hjá konum. Einungis ein kona og fimm karlar þurftu á gangráói aó halda eftir bráóa kransasóastiflu. Undirliggjandi ástæóur fundust hins vegar ekki hjá 58.5% kvenna og 22.4% karla. Hjá körlum var um algjört leiöslurof aó ræða á hjartariti i 44.8% tilfella en hjá 22.6% kvenna. Sjúkur sinushnútur reyndist vera hjá 58.5% kvenna, en hjá 21.7% karla. önnur mynstur á hjarta- riti voru fátióari, s.s. gáttatif/flökt með hægtakti, annarrar gráóu leióslutruflun o.fl. Talsvert fleiri karlar fá gangráó en konur. Einkenni kvenna er oftar yfirlið og aósvif sesn þó eru einnig algengustu einkenni karla. Konur hafa eins mun oftar truflaóan sinushnút en karlar og ástæóa fyrir þvi finnst ekki i meira en helmingi tilfella. Karlar hafa hins vegar talsvert oftar truflaó leióslukerfi,t.d. greinrof og undirliggjandi ástæóa er bandvefs- myndun i leióslukerfi hjartans hjá rúmlega helmingi þeirra. Konur viröast aftur á móti mun sjaldnar hafa truflun i leióslukerfi hjartans. SKEMMDIR Á KRANSÆÐA-ÆÐAÞELI EFTIR NOTKUN MISMUNANDI NÚTÍMA GREININGARTÆKJA INNAN í KRANS- ÆÐUM. Helai Óskarsson. James D. Rossen, University of lowa, lowa City, IA, USA Tilgangur rannsóknarinnar var aö athuga hversu miklar skemmdir veröa á kransæöa- æöaþeli viö notkun nútíma greiningartækja. Aöferðir: Kransæöaþræöing var gerö eftir svæfingu, gegnum femoral slagæð í 8 full- vöxnum svínum (63+ 2 kg.)"Fiberoptic æöa- scopia" (ÆÐAS) var gerö meö 4,5F skópi í einni af þrem megin kransæöum. Skópiö er sett inn í kransæöina meö aöstoö stýrivírs. Það er útbúiö meö eftirgefanlegri og mjúkri blöðru, sem er blásin upp til aö stööva blóöflæði á meöan myndir eru tekn- ar. ómskoðun á kransæðaveao var fram- kvæmd í annarri kransæö (ÓMSK) með sér- hönnuöum 5.3F ómskoðunar kateter, sem einnig er komið fyrir í kransæð meö stýrivír. Þriöja kransæöin var látin óhreyfö til viö- miðunar (VIÐM).Kransæðarnar voru síöan "þrýstings-fixeraöar"meö glúteraldehíði. Æöabútar frá ÆÐAS.OMSK og VIÐM ásamt bút þar sem æöin haföi aðeins veriö útsett fyrir stýrivír (STV) voru útbúnir fyrir öreinda-smásjárskoðun.Með aöstoö tölvu- forrits var yfirborð æöaveggjarins, sem hulinn var eðlilegu æöaþeli (hlutfall %) mældur.Niöurstööur: Marktækar, (P<0.01 vs VIÐM) skemmdir voru á æöaþeli í öllum æöum sem farið var inn í meö greiningar- tæki eöa stýrivír. VIÐM ÓMSK ÆÐAS ST % æöaþel: 99±3 58±5 29±8* 45±8 *P<0.05 vs ÓMSK. Ályktun: Umtalsverð skemmd veröur á æöaþeli viö notkun nútíma greiningartækja inni í kransæöum. Notkun tækja sem þurfa á uppblásningu aö halda, er meiri en hinna. Stýrisvír einn sér veldur marktækum skemmdum. Æöaþels virkni er mjög mikil- væg fyrir eölil.starfsemi æöa. Þaö þarf því aö athuga vel ábendingar fyrir notkun slíkra greiningartækja. Ávinningur með fengnum upplýsingum þarf aö réttlæta notkun þeirra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.