Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Qupperneq 61

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Qupperneq 61
• Áreiðanleg blóðþrýstingslækkandi verkun - án skyndilegs blóðþrýstingsfalls12 • Minnkar áorðna ofþykknun í æðum og hjarta1'6 • Veldur sjaldan hósta eða öðrum aukaverkunum12 • Einföld skömmtun: Ein tafla daglega INHIBACE (Roche, 890067) Töflur; C02EA08 R,B Hver tafla inniheldur: Cilazaprilum INN 0,5 mg, 1 mg, 2,5 mg eða 5 mg. Eiginleikar: Lyfið hamlar hvata, sem breytir angíótensíni-l i angíótensín-ll ( ACE blokkari). Angíótensín-ll er kröftugasta æðaherpandi efni líkamans og stuðlar þar að auki að losun aldósteróns. Lyfið er forlyt, sem breytist hratt í likamanum yfir í virka lormið, silazaprílat. Um 60% al getnum skammti frásogast og umbrotnar t silazaprílat, sem skilst út t þvagi. Blóðþrýstingslækkandi verkun lytsins byrjar um einni klst. eftir inntöku, er t hámarki eftir 3-7 klst. og varir í allt að 24 klst. Veginn helmingunartími silazaprílats (blóði er 9 klst., en er mun lengri el nýrnastartsemi er skert. Klerans er skammtaháður. Ábendingar: Hár blóðþrýstingur. Frábendingar: Olnæmi tyrir lyfinu eða skyldum lyfjum. Meðganga og brjóstagjöf. Vökvi í kviðarholi. Aukaverkanir: Flestar aukaverkanír lyfsins eru vægar og ganga yfir. Algengar(>1%): Höfuðverkur (4-5%), svimi (3-4%), þreyta (1-2%). Sjaldgælar: Verkir fyrir brjósti. Syfja. Lágur blóðþrýstingur. Útbrot. Hósti. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Ofsabjúgur (urticaria) (andlit, varir, tunga, barki). Milliverkanir: Aukin hætta er á blóðkaliumhækkun ef kaliumsparandi þvagræsilyf eru gefin samtímis. Svælingalyf, gefin sjúklingum sem taka silazaþríl, geta valdíð verulegu blóðþrýstingsfalli. Ofskömmtun: Gefa saltvatn í æð eða angíótensin-ll. Varúð: Sérstakrar varúðar þarf að gæta hjá sjúklingum með þrengsli í nýrnaslagæð. Lyfiö getur valdið of mikilli blóðþrýstingslækkun ef sjúklingur hefur misst vökva vegna undanfarandi meðferðar með þvagræsilyfjum. Skammtastærðir handa tullorðnum: Skammtar eru einstaklingsbundnir. Lyfið er tekið einu sinni á dag, helstalltaf á sama tima. Venjulegur byrjunarskammtur er 1-2 mg á dag í a.m.k. 2 daga. Ekki er mælt með stærri dagskammti en 5 mg. Við háþrýsting vegna blóðrásartruflana i nýrum er byrjunarskammtur 0,5 mg eð lægri. Ef sjúklingur tekur þvagræsilyf fyrir er byrj unarskammtu r 0,5 mg eða minni. Sjúklingar með kreatininklerans undir 40 ml/mín. þurfa minniskammta enaðrir. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Töflur 0,5 mg: 30 stk. (þynnupakkað). Töflur 1 mg: 30 stk. (þynnupakkað). Töflur 2,5 mg: 28 stk. (þynnupakkað); 98 stk. (þynnupakkað). Töflur 5 mg: 28 stk. (þynnupakkað); 98 stk. (þynnupakkað). Heimildir: 1) Deget F, Brogden RN. Drugs 1991; 41 (5): 799-820. 2) KöglerP. Am J Med 1989; 87 (6B): 50-55. 3) Scheeweiss Aet al. J Hum Hypertens 1990; 4:535-539. 4) Sanchez RA et al. AmJ Med 1989; 87 (6B): 56-60. 5) Clozel JPetal. J Hypertens 1989;7:267-275. 6) Clozel JPetal. AmJ Med 1989; 87 (6B). 92-95. Stefán Thorarensen Síðumúla 32 108 Rexkjavtk Sími 91-686044
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.