Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Page 64

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Page 64
64 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21 Áfengisneysla kvenna og lifrarpróf Helgi Garðar Garðarsson. Þórður Harðarson, lyflækningadeild Landspítala. Óttar Guðmundsson, Tómas Helgason, geðdeild Landspítala. Nikulás Sigfússon, Hjartavemd. Rannsókn framkvæmd á vegum Hjartavemdar á tima- bilinu frá apríl 1990 til júlí 1991. Úrtak: Konur fæddar á árunum 1917-1935. Konurnar svöruðu spumingalista um neysluvenjur áfengis. Markmiðið var að kanna samband neysluvenja og mælinga á GGT, ALP, Bil. og MCV. Hópurinn var 283 konur. Þijár konur vom teknar úr hópnum vegna lifrarsjúkdóma. Ein vegna Hepatitis B og tvær vegna Primary biliary cirrhosis. 156 kváðust neyta eða hafa neytt áfengis. 107 kváðust ekki neyta áfengis. 17 svömðu ekki. Misnotkun áfengis er algengust meðal karla og ungs fólks. í þessari athugun kemur í ljós að meðal hópsins telja 3.3% áfengisdrykkju sína vera vandamál. Þetta var sannreynt með öðmm spumingum sem taldar em benda til misnotkunar. Alls svöruðu 17 konur (10.9%) játandi einni eða fleiri spumingum sem benda til misnotkunar. - Þannig neyta 6.3% þeirra áfengis vikulega eða oftar. - 2% neyta meira áfengis en jafningjar. - 2.6% telja sig eiga erfitt með að hætta drykkju. - 4.7% gleyma eftir drykkju án þess að hafa orðið ofurölvi. - 3.4% drekka áfram daginn eftir mikla drykkju eða fá sér afréttara. - 4% höfðu stundum eða oft verið dmkknar marga daga í röð. - 6% höfðu leitað sér aðstoðar vegna áfengisdrykkju. - Fyrir 2% hafði ættingi leitað aðstoðar. - Hjá 2% höfðu meiðsli tengst áfengisneyslu. - 8.7% höfðu fundið íyrir sektarkennd eftir drykkju. - 5 konur höfðu þijú eða fleiri þessara einkenna. Má þá gera ráð fyrir að 1.8% kvennanna séu misnot- endur ef misnotkun er skilgreind sem það að hafa fleiri en þijú einkenni. Lifrarpróf/MCV GGT ALP Bfl. MCV (u/l) (u/I) (mg/dl) (fl) (N:247) (N:236) (N:236) (N:269) Meðaltal þeirra sem drekka 21 64 0.41 90 Meðaltal þeirra sem ekki drekka 15 63 0.42 86 Meðaltal þeirra sem svara ekki 22 67 0.38 92 Meðaltal þeirra með > 1 einkenni 34.5 62.7 35.3 95 Fram kemur tölfræðilega marktækur munur (p.<0.05) á GGT og MCV milli hóps þeirra sem drekka og þess hóps sem drekkur ekki. Munurinn er hins vegar það lítill að hann hefur væntanlega ekki klíníska þýðingu. Ekki kom fram tölfræðilega marktækur munur á Bil. og ALP hjá sömu hópum. Þriðjungur þeirra sem hafa eitt eða fleiri einkenni hafa hækkun á GGT yfir við- miðunarmörkum. ÐÁNARTÍÐNI OG KLINISK TÍÐNI SKORPULIFRAR Á ÍSLANDI. FARALDSFRÆÐILEG RANNSÓKN. Ðóra Lúóvíksdóttir, Anna Þórisdóttir,Hafsteinn Skúlason, Finnbogi Jakobsson,Bjarki Magnússon og Bjarni Þjóóleifsson. Lyflækningadeild Land- spítalans. Tilgangur rannsóknarinnar var aó kanna tíóni skorpulifrar á Islandi og sérstaklega að greina alkóhólskorpulifur (AS) frá öórum teg- undum skorpulifrar. AÐFERÐIR: Dánartióni var athuguð í útgefnum og óútgefnum gögnum frá Hagstofu íslands,sem byggó eru á dánarvottoróum. Tímabilió 1951- 90 var skoóaó og aðgreining á AS og öórum tegundum skorpulifrar fengin meó skráningu á 4.tölu í ICD kerfinu. Klinisk tióni var at- huguó i greiningaskrám Reykjavikursjúkrahús- anna og á Rannsóknarstofu H.l.i meinafræói 1971-90. Sjúkraskrár voru kannaóar m.t.t. orsaka skorpulifrar. Tióni var reiknuð út sem meóaltióni fyrir 5 ára timabil fyrir bæði kyn, aldursflokka 0-19,20-49,50-69 og 70 ára og eldri og fyrir AS og aórar tegundir skorpu- lifrar. Áfengisneysla var reiknuó fyrir 5 ára timabil út frá söluskýrslum Áfengisversl- unar rikisins. NIÐURSTÖÐUR: Dánartióni: alls dóu 128 úr lifrarskorpnun 1951-90, 28 (22%) úr AS. Karlar voru 76 (59%). Hlutfall AS var 33% hjá körlum en 6% hjá konum. Hlutfall AS féll úr 38% i 10% frá 1951-55 til 1986-90. Dánartióni AS var minnkandi seinustu 20 ár, en vaxandi hjá öórum tegundum seinustu 10 ár. Klinisk tióni: alls greindust 130 með skorpu- lifur þar af 59 (45%) karlar. Hlutfall AS var 31% hjá körlum en 23% hjá konum. Hlutfall AS féll úr 54% 1971-75 i 33% 1986-90. Tiðni AS virtist stöóug seinustu 15 ár en tióni annarra tegunda var vaxandi. Klinisk tióni AS var u.þ.b. sexfalt hærri en dánartiðni. Áfengisneysla jókst úr 2.3 litrum af hreinum vinanda á ibúa 15 ára og eldri 1951-55 i 4.8 1986-90. ÁLYKTANIR: Dánartiöni af völdum AS fer lækk- andi þrátt fyrir vaxandi áfengisneyslu. Klinisk tióni AS er sexfalt hærri en dánar- tióni. Hvort tveggja bendir til árangurs- rikra fyrirbyggjandi aógeróa gegn áfengissýki og likamlegum afleióingum hennar.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.