Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Síða 66

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1992, Síða 66
66 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 21 GLUTENÓÞOL Á ÍS^ANDI. ^ Jón Sigm^ndsson , jóhanne| Björnsson , Nick Carigli^ , Gestur Pál^son og Hallgr^mur Guð- jónsson . Lyflækninga- og barnadeild Land- ^ spítalans, Rannsókna^stofa H.l. i meinafræói , lyflækningadeild FSA . Gluten er efni sem finnst i ýmsum korntegundum Það getur valdið bólgu í mjógirni sem stuðlar aó vanfrásogi næringarefna. TILGANGUR: Kanna nýgengi og algengi gluten- óþols (garnameins) á íslandi á síóustu 30 árum og að athuga algengustu einkenni sjúklinga, tímalengd frá fyrstu einkennum til greiningar, auk landfræóilegrar dreifingar. AÐFERÐIR: Afturvirk rannsókn frá 1962 til '91. Leitað var aó sjúklingum í tölvuskráningu og sjúklingabókhaldi á 4 stærstu sjúkrahúsum landsins og Rannsóknarstofu H.í.i meinafræði. Haft var sarröand við nærri alla sérfræðinga í meltingarsjúkdómum, blóðmeinafræði og barna- lækningum, næringarráðgjafa og "Samtök fólks með glutenóþol". Farið var yfir sjúkraskýrslur, haft samband við alla sjúklinga og ítarlegra upplýsinga aflaó um einkenni, sjúkdómsgang og svörun vió meðferó. öll vefjasýni voru endur- skoðuó. Inntökuskilyrði voru: 1) Einkenni um vanfrásog frá mjógirni. 2) Vefjasýni frá mjó- girni sem sýndi verulega eða algjöra rýrnun á þarmatotum. 3) Góð klínisk svörun við gluten snauóu fæói og/eóa sterum. Inntökuskilyrði fyrir börn voru strangari og samkvæmt "The European Society for Paediatric Gastroentero- logy and Nutrition". NIÐURSTÖÐUR: 28 sjúklingar uppfylltu inntöku- skilyrði. Kynhlutfallið var:konur/karlar 3:1. Þrir sjúklingar komu úr sömu fjölskyldu. Árin 1962-'71 greindist enginn. Á árunum 1972-'81 greindust 3 en langflestir greindust 1982-'91, alls 25 eða 89%. Nýgengi sl 10 ár var því aó meðaltali 1:100.000 á ári. Algengi sjúkdómsins í lok árs '91 var 1:10.000. Miðgildi aldurs við greiningu var 34 ár. Sjúklingar voru á aldrinum 1.5-79 ára, þar af aóeins eitt barn. Aó meóaltali liðu 17 ár frá upphafi einkenna til greiningar. Algengustu einkenni voru: þyngdartap 89%, þreyta og slappleiki 86%,nióur gangur 75%, kviðverkur 75%, uppþemba 71%,blóð- leysi 64%, vindgangur 60%. Niðurgangur var al- gengasta upphafseinkennió. Einkenni i barnæsku höfðu 50%. Hlutfallslega flestir ólust upp og greindust á Norðurlandi eystra. Algengustu já- kvæðu blóðrannsóknirnar voru: blóðleysi, skortur á járni,fólinsýru,vitamíni B 12 og kalki.Hjá þeim sjúklingum þar sem IgA antigliadin mót- efni höfðu verió mæld voru þau jákvæó. 1 lang- flestum tilfellum nægöi meðferó meó gluten- snauóu fæöi eingöngu. ÁLYKTANIR: 1) Glutenóþol er fátióur sjúkdómur á íslandi og er algengi mun lægra en i nágranna- löndunum. 2) Tióni sjúkdómsins hefur þó farió verulega vaxandi sl 10 ár. 3) Mjög fátitt er aó sjúkdómurinn greinist meðal islenskra barna. 4) Oftast byrja einkenni hjá ungu fólki en greiningin dregst lengi.5)Dreifing sjúkdomsins eftir landshlutum virðist mismunandi. 6)Klinisk einkenni sjúkdómsins geta verið margvisleg. FYLGNI GLÚTENÓÞOLS í MYND DERMATITIS HERPETIFORMIS OG GLUTEN- ENTEROPATHIA OG ÁKVEÐINNA VEFJAFLOKKA MEÐAL ÍSLENDINGA. Inaa Skaftadóttir1. Alfreð Árnason1, Jón Sigmundsson2, Ellen Mooney3, Jóhannes Björnsson4, Nick Cariglia5, Gestur Pálsson6 og Hallgrímur Guðjónsson2. 1) Ónæmiserfðafræðideid Rannsóknarstofu Háskólans, 2) Lyflækningadeild Landspítalans., 3) Læknastööin , Uppsölum, 4) Rannsóknarstofu Háskólans í Meinafræði, 5) Lyflækningadeild Fjóröungssjúkrahússins á Akureyri, 6) Barnadeild Landspítalans. Fylgni glútenóþols, bæöi sem glutenenteropathia ( coeliac disease, CD ) og dermatitis herpetiformis (DH.) viö vefjaflokkana HLA - DR3 og DQw2 er vel þekkt. Nú er einnig vitað aö ákveöiö HLA-DQ a/þ heterodimer er hér á feröinni. Þetta heterodimer er í svokallaöri cis - stöðu ( þ.e. á sama litningi) í setröðinni DR3- DQw2, en þessi gerö er ríkjandi noröur Evróþu, hæst ertíönin í Noregi. í suöur Evróþu er DR5 / DR7 algengt og fylgir þeirri gerö glútenóþol, en þar er áðurnefnt a/þ heterodimer í trans -stööu (á sitt hvorum litningi). í vestur írlandi er CD algengt eöa 1:300. Þaö þótti því forvitnilegt aö skoða þessi mál hjá íslendingum. Alls vitum viö um 35 einstaklinga meö glútenóþol, 7 á lífi meö DH og 28 með CD. Stöðluðum ‘‘serólógískum” aöferöum var beitt viö vefjaflokkun. Glútenóþol viröist mjög óalgengt hérlendis ( Jón Sigmundsson o.fl. á þessari ráöstefnu ). Viö höfum nú vefjaflokkaö tvo einstaklinga meö DH og höföu báöir HLA-B8, DR3,DQw2, en annar sýnist einsþátta varöandi þessa setröö (fjölskyldurannsókn). Alls hafa 23 veriö vefjaflokkaöir, sem höföu CD, af þeim höföu 19 DR3,DQw2 , eöa 82,6%. Af þessum 23 sjúklingum meö CD höfðu 11 eöa 47,8% geröina DR3, DR7, DQw2. Af þeim fjórum sjúklingum, sem ekki ekki höfðu ofangreinda flokka, báru tveir DR6 og tveir DR9.Tíðni DR3,DQw2 í viömiöunarhópi íslendinga er um 25%. Enginn í hópi sjúklinga haföi flokkana DR5 / DR7, sem er algengt sunnar í heiminum og þarfylgir þeirri gerö glútenóþol. Niöurstaða þessara athugana er því sú, aö glútenóþol fylgir DR3,DQw2 eins og á Noröurlöndum. Næsta skref verður aö skoöa, hvaöa gen eru hér á bak viö, meö sameindaerföafræöilegum aöferðum.

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.