Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 24

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 24
24 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 C Og ÁHRIF LEVSIMEÐFERÐAR VIÐ MACULAR B3ÚG Á C ÆÐAVÍDD I SJÖNHIMNU 1 SYKURSVKI. María Soffía Gottfreðsdóttir, Einar Stefáns- son, Ingimundur Gíslason, Friðbert Oónasson. Háskóli Islands. Augndeild Landakotsspítala. Sýnt hefur verið að leysimeðferð við macular bjúg í sykursýki hindrar frekara sjóntap og getur í sumum tilfellum bætt sjón. Hins vegar er ekki vitað með vissu hvernig og hvers vegna macular bjúgur myndast í sykur- sýki og ekki heldur hvernig leysimeðferð kemur inn í þá meingerð. Lögmál Starlings segir að við jafnvægi fari jafnmikið af vökva út úr háræðakerfinu eins og skili sér aftur inn í blóðrásina. Því stuðlar aukinn vökvastöðuþrýstingur að bjúgmyndun. Okkar kennig er sú að leysimeðferð bæti súrefnis- búskap sjónhimnunnar og leiði til staðbund- innar (autoregulatory) æðaþrengingar sem aftur leiði til lækkunar á vökvastöðuþrýst- ingi skv. lögmáli Poiseuille og því minni bjúgmyndurnar skv. lögmáli Starlings. Við könnuðum breytingar á æðavídd eftir leysi- meðferð til þess að svara spurningunni: leiðir leysimeðferð til þrengingar á slagæð- lingum og bláæðlingum í sjónhimnu. Litmyndir fyrir og eftir leysimeðferð af augnbotnum sykursýkissjúklinga með macular bjúg voru stækkaðar og þvermál æða mælt í mm. með rennimáli. Eftir leysimeðferð varð mark- tæk þrenging á 2° superotemporal slagæðling- um og bláæðlingum. Æðavídd eftir leysimeðferð sem hlutfall af vídd æðanna fyrir meðferð var 0.798 (p<0.001) fyrir 2° slagæðlinga og 0.862 (p<0.001) fyrir 2° bláæðlinga. Eftir leysimeðferð við macular bjúg verður marktæk breyting á 2° slagæðlingum og bláæð- lingum, hugsanlega vegna jákvæðra áhrifa á súrefnisbúskap sjónhimnunnar. Æðaþrenging og lækkun á vökvastöðuþrýstingi ætti að leiða til minni bjúgmyndunar skv. lögmáli Starlings. E 27 Afturskyggn rannsókn á orsökum brottnáms auga á íslandi 1964 - 1991. Sigríöur Pórisdóttir. Haraldur Sigurösson. Háskóli íslands, Augndeild Landakotsspítala. Brottnám auga (enucleation) er viðurkenndur meðferðar- möguleiki í mjög alvarlegum augnslysum, við ákveðnar gerðir illkynja æxla og í blindum, útlitslega óásættan- legum augum með verki. Það liggja fyrir mjög takmarkaðar upplýsingar um þessa tegund skurð- aðgerðar hér á íslandi. Við lýsum afturskyggnri rannsókn á nýgengi bottnáms auga 1964 - 1991,28 ára tímabil. Efniviðar var aflað frá Landakotsspítala, Landsspftlala, Borgarspftala, Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar og Hvítabandinu, teljum að þá höfum við náð til allra brottnumdra auga á þessu tímabili. Fjöldi var 203 augu. Tvöfalt fleiri karlar gengust undir brottnám, 136 miðað við 67 konur. Yngstí sjúklingur var 2ja mán en elstur 90 ára. Tilfellin voru flokkuð m.t.t. orsaka. Slys voru algengust eða 68 tílfelli, 49 misstu auga vegna æxla, 45 vegna gláku, 12 vegna alvarlegra augnsýkinga og 29 flokkuðust undir annað. Þróunin á fjölda tílfella fyrir hvem orsakaþátt var könnuð. Tíðni á brotmámi auga á Islandi fer lækkandi fyrir alla orsakaþættí nema æxli. Koma þar tíl bættír meðferðar- möguleikar, einkum smásjáraðgerðir á augum ásamt betri lyfjum. Einnig er ffæðsla og vamir gegn augnslysum mun öflugri nú en áður. Rannsókn þessi er á skilgreindu afmörkuðu þýði, þ.e. Island. Aðeins ein erlend rannsókn hefur afmarkað þýði. Rannsóknamiðurstöður em bomar saman.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.