Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 27

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 27
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 27 £ g-| EINANGRUÐ HÆKKUN Á IgA GIGTARÞÆTTI - SJÚKDÓMSEINKENNl OG GREININGAR. Kristián Erlendsson. Bjöm Rúnar Lúðvíksson, Þorbjöm Jónssson og Ásbjöm Sigfússon. Rannsóknastofa í ónæmisfræði og Lyftækningadeild Landspítalans. Gigtarþættir (RF) em mótefni scm beinast gegn halahiuta mótefna af IgG gerð. RFfmnast helst og í mestu magni í sjúklingum með iktsýki (RA) en einnig í ýmsum öðmm bandvefssjúkdómum, sýkingum, krabbameini og í litlum hluta heilbrigðra einstaklinga. Áður vom RF eingöngu mældir með kekkjunar- prófum, scm ekki gera greinarmun á einstökum RF gerðum. Nú er hins vegar hægt með ELISA tækni að mæla hveija RF gerð fyrir sig. Sumar rannsóknir hafa bent til að hækkun á IgA RF tengdist bólgum utan liða (extra-articular manifestations) í sjúldingum með RA en aðrir hafa talið að IgG RF eða IgM RF tengdist frekar slíkum einkennum. Hugsanlegt er að þessi munur stafi af því að flestir sjúklingar með RA hafa hækkun á fleiri en einni RF gerð. Til að varpa ljósi á þetta var ákveðið að kanna sjúkdómsmyndir sjúklinga með einangraða hækkun á IgA RF og bcra saman við sjúklinga sem hefðu hækkun á IgM RF án hækkunar á IgA RF. f afturskyggnri rannsókn vom athuguð sjúkdómseinkenni og greiningar 28 einstaklinga sem mælst höfðu með einangraða hækkun á IgA RF. Til samanburðar vom valdir 14 einstaklingar með hækkun á IgM RF og/eða IgG RF. Helmingur sjúklinga í báðum hópum reyndist hafa iktsýki og um 30% aðra gigtarsjúkdóma, s.s. rauða úlfa (SLE), blandaðan bandvefssjúkdóm (MCTD), hryggikt (AS) eða Reiter's sjúkdóm. Einkenni frá slímhúðum og kirtlum fundust í 61% gigtarsjúklinga með hækkun á IgA RF samanborið við 18% í samanburðarhópnum (P=0.02). Niðurstöðumar geta bent til þess að hækkun á IgA RF sé merki um ræsingu ónæmiskerfisins í slímhimnum og kirtlum. ^ 32 HÆKKUN Á BÆÐI IgA OG IgM GIGTAR- ÞÆTTI ER EINKENNANDI FYRIR IKTSÝKI. I’orbjöm Jónsson og Helgi Valdimarsson. Rannsóknastofa í ónæmisfræði, Landspítalanum. Gigtarþættir (rheumatoid factors, RF) eru mótefni sem beinast gegn halahluta mótefna af IgG gerð. Með hefðbundnum kekkjunarprófum, s.s. Rose-Waaler eða Latex, má greina hækkun á gigtarþáttum í 70-80% sjúklinga með iktsýki (RA). Jafnframt hafa allt að 40% sjúklinga með aðra gigtarsjúkdóma, s.s. rauða úlfa (SLE) og scleroderma einnig jákvæð kekkjunar- próf. Þannig hafa niðurstöður úr kekkjunarprófum takmarkað gildi við mismunagreiningu á gigtar- sjúkdómum. Með ELISA tækni er hins vegar hægt að greina RF hækkanir í mun fleiri RA sjúklingum og einnig mæla sérstaklega mismunandi RF tegundir (IgM, IgG og IgA RF). Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvort hækkun á ákveðnum RF tegundum gæfi sértækari vísbendingu um RA heldur en RF hækkun mæld með hefðbundnum kekkjunaraðferðum, sem ekki greina á milli mismunandi RF tegunda. Rannsökuð voru sýni frá 53 iktsýkissjúklingum, 32 sjúklingum með rauða úlfa, 18 með scleroderma og 10 með ýmsa aðra gigtarsjúkdóma. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru sýndar í töflunni að neðan: RF hækkun RA (n=53) Aðrir gigtarsjd. (n=60) IgM RF 69.8% 8.3% IgG RF 41.5% 25.0% IgA RF 58.5% 13.3% Ein RF tegund 28.3% 333% 2-3 RF tegundir 62.3% 6.7% IgM + IgA RF 45.3% 1.7% Pos. kekkjunarpróf 69.8% 21.7% Hækkun á fleiri en einni RF tegund er því mun áreiðanlegri vísbending um RA heldur en jákvætt kekkjunarpróf og hækkun á bæði IgM og IgA RF aðgreinir iktsýki frá öðrum gigtarsjúkdómum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.