Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22
37
Stofa 101, þriðjudagur 8. desember
Slys
Fundarstjóri: Brynjólfur Mogensen
E-48 Anna Stefánsdóttir 09.00-09.15
E-49 Björn Zoéga 09.15-09.30
E-50 Ragnar Jónsson 09.30-09.45
E-51 Hlynur Þorsteinsson 09.45-10.00
E 48 - BARNASLYS-
FARALDSFRÆDILEG ATHUGUN
f REYKJAVÍK 1974 - 1991
Anna SlcfánsiUMlir. Brynjrtlfur Mogcnscn, Ingihjörg
Richlcr*, Helgi Sigvaldasnn og Rúnar Sigfússon*
Slysa- og bæklunarlækningadeild
og Tölvudcild* Borgarspílalans
Inneangur:
Barnaslys cru algcng á íslandi. Allvcrulcg umljöllun
hcfur áll súr slad á síðaslliðnum árum uin harnaslys
og þýðingu forvarnarslarfs. Tilgangur jicssarar al-
hugunar var að kanna nýgcngi barnaslysa I Rcykjavfk
ásaml nýgcngi brunaslysa, heimaslysa, íþróllaslysa,
skólaslysa og umfcrðarslysa hjá börnum.
Hfniviður oe aðferðir:
Gcrð var lölvuúrvinnsla lögskráðra (búa á aldrinum
0-14 ára I Reykjavík, scm höfðu lcilað á Slysa- og
sjúkravakl Borgarspítalans 1974-1991 og slasasl.
Úpplýsingar um tbúafjölda 0-14 ára I Rcykjavík voru
fengnar frá Hagstofu íslands. Tíðnitölur cru miðaðar
við 1000 úr hvcrju úrtaki.
Niðurslöður:
Mcðalslysalfðni barna 0-14 ára á límabilinu 1974-
1985 var 299 börn, var lægsl 256 árið 1974 en fúr
hæsl I 335 árið 1980. Síðan þá lækkað jafnt og þélt
niður I 264 slys 1991. Mcðalslysatíðni drcngja var
345 cn stúlkna 251.
Mcðaltíðni brunaslysa var 8.1. Hæst 9.9 1984, lægsl
1989 5.5. Meðaltíðni hciinaslysa var 108.8, Kðnin
var hæsl 1978 123.0 cn lægst 1991 cða 84.7. Mcðal-
tíðni (þrótlaslysa var 20.3. Tfðnin var hæst 1990 30.4
cn lægst 1974 12.3. Meðaltíðni skölaslysa hjá börn-
um var 41.4. Var lægst 1974 25.2 cn hæsl 54.6
1987. Tíðni umferðarslysa var að meðaltali 9.3, var
hæst 12.5 1974 cn lægsl 5.1 1986. I öllum undir-
flokkum var slysatfðni drengja mciri cn stúlkna cins
og í hcildarslysatfðninni.
Umræða:
Slysatíðni barna í Reykjavfk er há eða að mcðaltali
299. Heildartíðnin hcfur þó lækkað alll frá árinu
1980, úr 335 (264 árið 1991. Slysalíðni barna 0-4
ára hcfur lækkað vcrulega á ofannefndu ifmabili
nteðan slysatfðni 10-14 ára barna hefur hækkað.
Slysalfðni drcngja er mun hærri cn slúlkna. Slysa-
líðnin cr hærri hér cn f nágrannalöndunum.
Álvklun:
Slysatfðni barna f Reykjavfk er mun hærri cn f
nágrannalöndunum. Þörf cr á meiri umfjöllun um
barnaslys, orsakir þeirra og leiðir til úrbóla.