Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 39

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 39
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 37 Stofa 101, þriðjudagur 8. desember Slys Fundarstjóri: Brynjólfur Mogensen E-48 Anna Stefánsdóttir 09.00-09.15 E-49 Björn Zoéga 09.15-09.30 E-50 Ragnar Jónsson 09.30-09.45 E-51 Hlynur Þorsteinsson 09.45-10.00 E 48 - BARNASLYS- FARALDSFRÆDILEG ATHUGUN f REYKJAVÍK 1974 - 1991 Anna SlcfánsiUMlir. Brynjrtlfur Mogcnscn, Ingihjörg Richlcr*, Helgi Sigvaldasnn og Rúnar Sigfússon* Slysa- og bæklunarlækningadeild og Tölvudcild* Borgarspílalans Inneangur: Barnaslys cru algcng á íslandi. Allvcrulcg umljöllun hcfur áll súr slad á síðaslliðnum árum uin harnaslys og þýðingu forvarnarslarfs. Tilgangur jicssarar al- hugunar var að kanna nýgcngi barnaslysa I Rcykjavfk ásaml nýgcngi brunaslysa, heimaslysa, íþróllaslysa, skólaslysa og umfcrðarslysa hjá börnum. Hfniviður oe aðferðir: Gcrð var lölvuúrvinnsla lögskráðra (búa á aldrinum 0-14 ára I Reykjavík, scm höfðu lcilað á Slysa- og sjúkravakl Borgarspítalans 1974-1991 og slasasl. Úpplýsingar um tbúafjölda 0-14 ára I Rcykjavík voru fengnar frá Hagstofu íslands. Tíðnitölur cru miðaðar við 1000 úr hvcrju úrtaki. Niðurslöður: Mcðalslysalfðni barna 0-14 ára á límabilinu 1974- 1985 var 299 börn, var lægsl 256 árið 1974 en fúr hæsl I 335 árið 1980. Síðan þá lækkað jafnt og þélt niður I 264 slys 1991. Mcðalslysatíðni drcngja var 345 cn stúlkna 251. Mcðaltíðni brunaslysa var 8.1. Hæst 9.9 1984, lægsl 1989 5.5. Meðaltíðni hciinaslysa var 108.8, Kðnin var hæsl 1978 123.0 cn lægst 1991 cða 84.7. Mcðal- tíðni (þrótlaslysa var 20.3. Tfðnin var hæst 1990 30.4 cn lægst 1974 12.3. Meðaltíðni skölaslysa hjá börn- um var 41.4. Var lægst 1974 25.2 cn hæsl 54.6 1987. Tíðni umferðarslysa var að meðaltali 9.3, var hæst 12.5 1974 cn lægsl 5.1 1986. I öllum undir- flokkum var slysatfðni drengja mciri cn stúlkna cins og í hcildarslysatfðninni. Umræða: Slysatíðni barna í Reykjavfk er há eða að mcðaltali 299. Heildartíðnin hcfur þó lækkað alll frá árinu 1980, úr 335 (264 árið 1991. Slysalíðni barna 0-4 ára hcfur lækkað vcrulega á ofannefndu ifmabili nteðan slysatfðni 10-14 ára barna hefur hækkað. Slysalfðni drcngja er mun hærri cn slúlkna. Slysa- líðnin cr hærri hér cn f nágrannalöndunum. Álvklun: Slysatfðni barna f Reykjavfk er mun hærri cn f nágrannalöndunum. Þörf cr á meiri umfjöllun um barnaslys, orsakir þeirra og leiðir til úrbóla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.