Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 52

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 52
50 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 Stofa 101, þriðjudagur 8. desember Hjarta- og æðasjúkómar I Fundarstjóri: Þórður Harðarson E-69 E-70 E-71 E-72 E-73 Haraldur Halldórsson Garöar Sigurðsson Gunnar Sigurðsson Laufey Steingrímsdóttir Þórarinn Guðnason 14.00-14.15 14.15-14.30 14.30-14.45 14.45-15.00 15.00-15.15 HLUTVERK ADI’-RÍBÓSÝLERINGAR í 69 INNRI BOÐKERFUM ÆÐAI’ELS Haraldur Halldórsson, Matthías Kjeld og Guðmundur Þorgeirsson. Rannsóknastofa í lyfjafræði, Háskóla íslands og Lyflækningadeild og Rannsóknastofa í meinefnafræði, Landspítala. Ýmis bakteríutoxín hafa áhrif á efnaskipti frumna með því að ADP-ríbósýlera ákveðin prótein. Best þekkt eru toxín sem hafa áhrif á boðmiðlun með því að ADP-ríbósýlera G- prótein. Ensým, sem hvata ADP-ríbósýleringu, hafa verið einangruð úr ýmsum tegundum ósýktra frumna, en hlutverk þeirra eru óþekkt. Til að kanna hugsanlegan þátt ADP- ríbósýleringar í boðmiðlun til prosta- sýklínmyndunar í æðaþeli höfum við kannað áhrif ýmissa ADP-ríbósýleringarhindra á myndun inósítólfosfata, losun arakídonsýru og prostasýklínframleiðslu í ræktuðum æðaþels- frumum, sem aflað er úr bláæð naflastrengja. Niðurstöður eru þær að hindrarnir, sérstaklega meta-iodobenzyl-guanidine (MIBG), sem er sértækur hindri á arginin mono-ADP- ríbósýleringu, en einnig nikótínamíð, L-arginin metýlester og guanyl týramín, hindra myndun inosítólfosfata, losun arakídónsýru og prostasýklínframleiðslu eftir örvun æðaþels- frumna með histamíni. Hins vegar hafa hindrarnir engin áhrif á svörun frumnanna við thrombíni og leukotríeni. Þessar niðurstöður sýna að ADP-ríbósýlering gegnir hlutverki í histamínörvaðri prosta- sýklínmyndun og benda til þess að ólíkar boðleiðir séu virkjaðar við örvun með mismunandi áverkunarefnum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.