Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 63

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 63
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 59 Stofa 201, þriðjudagur 8. desember Faraldsfræði Fundarstjóri: Jóhann Axelsson E-84 Vilhjálmur Rafnsson 15.35-15.50 E-85 Vilhjálmur Rafnsson 15.50-16.05 E-86 Árni Björnsson 16.05-16.20 E-87 Jóhann Ág. Sigurösson 16.20-16.35 E-88 Helgi Þórsson 16.35-16.50 t. _ DÁNARMEIN sjómanna E 84 Vilhjálmur Rafnsson, Hólmfrlöur Gunnarsdóttir Atvinnusjúkdómadcild Vinnucftirlits rikisins og Rannsóknarstofa I Hcilbrigöisfracði INNGANGUR Erlendar rannsóknir á dánarmcinum sjómanna hafa sýnt aö lungnakrabbamcin er tlöara meöal ficirra cn annarra karla og hcfur þaö vcriö taliö slafa af þvf aö þcir hafi oröiö fyrir mcngun asbcsts, scm cr I skipum (1). Aörar rannsóknir hafa sýnt aö sjómcnn fá brjósthimnubrcytingar scm kcmur hcim viö aö jwir hafi oröiö fyrir asbcstsmcngun (2). Markmiö [xussarar rannsóknar var aö kanna hvort dánartölur vcgna lungnakrabbamcins, annarra krabbamcina og annarra dánarmcina væru háar mcöal sjómanna. EFNIOG AÐFERÐIR Þctta cr aflursýn hóprannsókn gcrö á 27.884 körlum scm voru I Ltfcyrissjóöi sjómanna. Mcö tölvulcngingu á kcnnitölum var afdrifa hópsins leitaö f Þjóöskrá og Horfinna skrá. Fylgitíminn var frá 1965 til 1989. Væntigildi var fundiö mcö margfcldi mannára f rannsóknarhópnum og dánartalna fyrir alla fslcnska karla. Slöan var rciknaö staölaö dánarhlutfall. NIDURSTÖDUR Flciri sjómenn höíöu dáiö en væntigildi sagöi til um (2226 dánir á móti væntigildinu 1740.61). Dánartölur vcgna krabbamcina, cinkum magakrabbamcins, lungnakrabbamcins og krabbamcins f gallgöngum og lifur voru hærri mcöal sjómanna cn annarra. Slaölaöa dánarhlutfalliö vcgna magakrabbamcins hækkaöi eftir þvf scm mcnn voru lengur til sjós. Hcldur fleiri höföu dáið úr hcilablóðfalli, blóöþurröarsjúkdómum hjarta og öndunarfærasjúkdómum cn vænligildin sögöu til um, en tðlurnar voru lágar. Dánarmcin 50 sjómanna voru óþckkt samkvæmt skýrslum Hagstofunnar en væntigildiö var 15.83. ÁLYKTANIR Dánartölur vcgna krabbamcina eru háar mcöal sjómanna. Þaö stafar cinkum af hárri dánartföni vcgna lungnakrabbamcins, magakrabbamcins og annarra krabbamcina f mcltingarfærum. Þótt upplýsingar frá rannsókn Hjartavcrndar hafi sýnt aö sjómcnn reyki hcldur mcir en aörir þátttakcndur f Jvcirri rannsókn cr óvfst hvort háar dánartölur vcgna lungnakrabbamcins mcöal sjómanna skýrist einvöröungu af rcykingum. Þar scm fylgni var á milli tföni magakrabbamcins og tfma á sjó er hugsanlegt aö mataræöi um borö cigi hlut aö máli. Þaö sýnir sérstööu þcssa starfshóps hvc afdrif manna eru oft óþckkt. Mcnn týnasl af skipum og llkin finnast ekki. HEIMILDIR 1) Kclman HR, Kavalcr F. Mortality pattcrns of Amcrican mcrchant scamen 1973-1978. Am J Ind Mcd 1990;17:423-33. 2) Sclikoff IJ, Lilis R, Lcvin G. Asbcstotic radiological abnormalities among United Statcs mcrchant seamen. Br J Ind Med 1990;47:292-7.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.