Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 66

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 66
62 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 Lyf og eiturefni V-1 Kristín Ólafsdóttir V-2 Jakob Kristinsson V-3 Þorbjörg Kjartansdóttir V-4 Jakob Kristinsson V-5 Hafrún Friðriksdóttir, Jóhanna Baldvinsdóttir V-6 Þorsteinn Loftsson V-7 Stefán J. Sveinsson V-8 Þórdís Kristmundsdóttir V-9 Þórdís Kristmundsdóttir V-10 Sveinbjörn Gizurarson V 1 KLÓRKOLEFNISSAMBÖND í ÍSLENSKUM FÁLKUM Kristín Ólafsdóttir1). Svava Þórðardóttir1), Þorkell Jóhannesson1) og Ævar Petersen2). 1) Rannsóknastofa í lyfjafræði 2) Náttúrufræðistofnun Islands var úr brjóstvöðva. Nokkuð mikið magn DDE greindist í fálkunum, um 0,5 mg/kg vöðva í fuglum á fyrsta. ári (n=17), um 5 mg/kg á öðru ári (n=19) og 11 mg/Kg á þriðja ári (n=2). Magn PCB sambanda var um 2 mg/kg á fyrsta ári, 22 mg/kg á öðru ári og 36 mg/Kg á þriðja ári. Magn HCB var 0,03 mg/kg á fyrsta ári, 0,3 mg/kg öðru ári og 0,5 mg/Kg á þriðja ári. Af ísómerum HCH fundust einungis alfa- og beta- ísómeramir og var magn þeirra hverfandi. Til samanburðar fannst 1,2 mg/kg DDE og 5,0 mg/kg PCB sambanda í lifur sömu tegundar í Noregi (sambærilegar niðurstöður fást úr lifur og brjóstvöðva). Virðist því mengun af völdum þessara efna vera af svipaðri stærðargráðu hér og í Noregi. Þess má geta að í íslenskri kúamjólk, sem rannsökuð var í Rannsóknastofu í lyfjafræði fyrir samtök mjólkuriðnaðarins, fannst einungis DDE í mælanlegu magni. Sú niðurstaða bendir til þess að rekja megi mengun PCB sambanda til annarra orsaka, en þeirra sem valda DDE menguninni. Önnur hugsanleg skýring gæti verið sú að DDE magnast ekki upp eftir fæðukeðjunni í sama mæli og PCB samböndin. Vegna stöðugleika klórkolefnissambanda er mengun af þeirra völdum meðal alvarlegustu umhverfisvandamála jarðarinnar. Markmið þessara rannsókna er að kanna magn og útbreiðslu klórkolefnissambanda í íslenskum fuglum í því skyni að reyna að meta ástand íslensks lífríkis með tilliti til þessara mengunarvalda. Reynt verður að kanna eftir megni líklegustu leiðir, sem eiturefnin hafa borist í fuglana, svo og að meta áhrif þeirra á stofna viðkomandi tegunda. Sýni úr brjóstvöðva 38 fálka (Falco rusticolus islandus), sem borist hafa Nátt- úrufræðistofnun Islands, hafa verið athuguð. Klórkolefnissambönd, einkum díklór-dífenýl- tríklóretan (DDT) og umbrotsefni þess DDE og DDÐ, ísómerar hexaklórcyclohexans (HCH), hexaklórbensen (HCB) og pólíklórbífenýl- samb'önd (PCB) voru rnæld í fitu sem einangruð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.